Fréttablaðið - 09.09.2017, Page 21

Fréttablaðið - 09.09.2017, Page 21
Til nemenda í 4. og 7. bekk grunnskóla, foreldra þeirra og aðstandenda. Nú eru samræmd könnunarpróf framundan. Tilgangur prófanna er að meta hvernig markmiðum aðalnámskrár hefur verið náð og veita endurgjöf. Með prófunum er hægt að fá upplýsingar um þekkingu og hæfni hvers nemanda, sjá hvort breyta þurfi áherslum í námi og hvað þurfi að bæta. Þannig má nota niðurstöður til að ígrunda frekari áherslur námsins í framhaldinu. Samræmdu prófin eru rafræn og nemendur taka þau á tölvu Samræmd könnunarpróf eru lítill hluti af því heildarnámsmati sem fram fer og mikil- vægt að nálgast prófin með því hugarfari. Skólar standa fyrir öðru námsmati þar sem fjölbreyttum aðferðum er beitt Dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk skólaárið 2017–2018 Vikudagur dagsetning bekkur fag Fimmtudagur 21. sept. 7. bekkur íslenska Föstudagur 22. sept. 7. bekkur stærðfræði Fimmtudagur 28. sept. 4. bekkur íslenska Föstudagur 29. sept. 4. bekkur stærðfræði Á vef Menntamálastofnunar (www.mms.is) er að finna ítarlegar upplýsingar og leiðbeiningar um prófin og framkvæmd þeirra. Þar er hægt að æfa sig að taka rafræn próf og sjá svör við ýmsum spurningum. Gangi ykkur vel og munið að prófin eru hugsuð til hjálpar við að sjá styrkleika í námi og hvar er hægt að bæta sig Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk verða haldin dagana 21.–29. september. Víkurhvarfi 3 • 203 Kópavogi • postur@mms.is • www.mms.is • (+354) 514 7500 Helgin Laugardagur: 10.55 R. Madrid - Levante Sport 2 11.15 Man. City - Liverpool Sport 11.30 Omega Masters Golfst. 13.25 Augsburg - Köln Sport 3 13.45 KR - ÍBV Sport 2 13.50 Everton - Tottenham Sport 16.00 Laugardagsmörkin Sport 16.20 Stoke - Man. Utd. Sport 16.30 Stjarnan - ÍBV Sport 2 16.30 Indy Women in Tech Golfst. 18.40 Barcelona - Espanyol Sport 01.30 UFC Countdown Sport 02.00 UFC 215 Sport 02.15 Rungvisai - Gonzales Sport 2 Sunnudagur: 10.00 Omega Masters Golfst. 12.20 Burnley - C. Palace Sport 14.50 Swansea - Newcastle Sport 16.45 ÍA - KA Sport 2 17.00 Messan Sport 17.00 Titans - Raiders Sport 3 19.00 Valur - Breiðablik Sport 19.20 Stjarnan - Selfoss Sport 2 20.20 Packers - Seahawks Sport 3 21.15 Pepsi-mörkin Sport 22.40 Síðustu 20 Sport Pepsi-deild karla: L14.00 KR - ÍBV L16.30 Víkingur Ó. - Fjölnir S17.00 ÍA - KA S17.00 FH - Breiðablik S17.00 Víkingur R. - Stjarnan S19.15 Valur - Breiðablik Borgunarbikar kvenna: L17.00 Stjarnan - ÍBV Olís-deild kvenna: S15.00 Fjölnir - ÍBV Olís-deild karla: S19.30 Stjarnan - Selfoss Þrjú íslensk í eHF-keppninni Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni í 1. umferð eHF-keppninnar í hand- bolta um helgina. FH fær Dukla prag í heimsókn í dag. FH-ingar standa vel að vígi eftir 27-30 sigur í fyrri leik liðanna í prag. Aftur- elding tapaði með eins marks mun, 25-26, fyrir Bækkelaget í fyrri leik liðanna og þarf því að snúa dæminu sér í vil í seinni leiknum í noregi í dag. Valsmenn mæta ítalska liðinu Bozen en báðir leik- irnir fara fram í Valshöll- inni um helg- ina. kAren með slitnA Hásin landsliðsfyrirliðinn karen knúts- dóttir leikur ekki meira með Fram á þessu ári. karen sleit hásin í leiknum gegn stjörnunni í meistarakeppni Hsí á miðviku- daginn og fór í aðgerð í gær. karen sneri aftur heim til Fram í sumar eftir nokkurra ára dvöl í atvinnu- mennsku í Danmörku, Þýska- landi og Frakklandi. Fram vann stjörnuna í meistarakeppninni, 30-27, og var spáð íslandsmeistara- titlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Olís-deildinni. Fram mætir Gróttu í 1. umferðinni á þriðjudaginn. Gaman að sjá Víkinga í #olisdeildin. Mikil saga þar #SeinniBylgjan eru Viggó og Gummi Gumm ekki á twitter? Dagur Sigurðsson @DagurSigurdsson Golf  Ólafía Þórunn kristinsdóttir er í góðri stöðu fyrir lokahringinn á indy Women in tech Championship- mótinu í golfi. Ólafía lék frábærlega á fyrstu tveimur hringjunum. Hún var í 9. sæti á fimm höggum undir pari eftir fyrsta hringinn. í gær lék Ólafía á fjórum höggum undir pari og er því samtals á níu höggum undir pari. Ólafía lék afar stöðugt og gott golf í gær. Hún paraði fyrstu sex holurnar en fékk svo fimm fugla á næstu átta holum. Því næst fékk hún fjögur pör í röð áður en hún fékk sinn fyrsta og eina skolla á lokaholunni. Ólafía fékk aðeins tvo skolla á fyrstu tveimur hringjunum. Ólafía flaug í gegnum niðurskurð- inn og er því örugg með verðlaunafé á mótinu. Þegar blaðið fór í prentun var Ólafía í 7.-9. sæti. ef hún heldur svip- uðum dampi í dag ætti hún að fara upp um nokkur sæti á peningalista lpGA-mótaraðarinnar. Fyrir mótið í indianapolis var Ólafía í 101. sæti listans en 100 efstu fá þátttökurétt á mótaröðinni á næsta ári. Bein útsending frá indy Women in tech Championship-mótinu hefst klukkan 16.30. - iþs Ólafía Þórunn í frábærri stöðu fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn er í góðum gír í Indianapolis. NORdICPHOTOS/GETTy S p o r t ∙ f r É t t A B l A ð i ð 21l A U G A r D A G U r 9 . S e p t e m B e r 2 0 1 7 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 2 -A 4 1 8 1 D B 2 -A 2 D C 1 D B 2 -A 1 A 0 1 D B 2 -A 0 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.