Fréttablaðið - 09.09.2017, Side 24

Fréttablaðið - 09.09.2017, Side 24
Hugmyndir kvikna ekki í tómarúmi, það er líka gaman að prófa að byggja ofan á vinnu annarra,“ segir Lóa Hjálm- týsdóttir, teiknari og myndasögu- höfundur, sem leiðbeinir börnum í myndasögugerð í Barnahellinum í Norræna húsinu í dag. Lóa hefur útbúið myndasögu með eyðum sem má fylla í og sést hér að ofan. „Ég teikna sögu en sleppi hluta af henni þannig að börnin þurfa að vinna inn í söguna og geta í eyðuna. Það lækkar þröskuldinn og er oft hvetjandi að koma ekki að hvítu blaði,“ segir Lóa. „Ég er ánægð að geta loksins tekið þátt í Bókmenntahátíð, ég hef vana- lega verið að túra með FM Belfast á þessum tíma ársins. En ekki í ár og ég stökk því á tækifærið,“ segir Lóa. Sjálf fór Lóa á eftirminni- legt myndlistarnámskeið átta ára gömul. „Þetta námskeið var í gamla Myndlista- og hand- íðaskólanum. Þar gerði ég mína fyrstu myndasögu. Ég teikn- aði epíska myndasögu um listasafn þar sem listaverkin vakna á nótt- unni. Kannski ég ætti að senda Ben Stiller bréf og segja honum að það hafi ekki farið fram hjá mér að hann hafi leitað í myndasögu mína eftir innblæstri fyrir Night at the Museum. Söguþráðurinn er mjög svipaður,“ segir hún og bendir á að það sé ekki útilokað að epískar hugmyndir kvikni á námskeiðinu hjá henni í dag. kristjanabjorg@frettabladid.is Skáldað í eyðurnar Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur með meiru, tek- ur þátt í bókmenntahátíð í dag með viðburði í Barnahellinum í Norræna húsinu. Hún hefur útbúið myndasögu með eyðum sem má fylla í. Býður Ágústu Sigurjónsdóttur velkomna til starfa Hægt er að panta tíma í sjúkraþjálfun í síma 564 4067 eða senda póst á sjukrathjalfunin@sporthusid.is Á stofunni starfa fyrir: Þjónusta í boði: Atli Örn Gunnarsson, Ásdís Guðmundsdóttir, Elsa Sæný Valgeirsdóttir, Elvar Leonarsdsson, Hildur Kristín Sveinsdóttir, María Jónsdóttir, Særún Jónsdóttir, Þorsteinn Máni Óskarsson, Þóra Hugosdóttir, Elísabet Reynisdóttir og Helga Gísladóttir. Úrlausn og greining stoðkerfisvandamála Heilsufarsmælingar Fræðsla og ráðgjöf Hreyfigreining Ágústa Sigurjónsdóttir Um helgina, af hverju ekki að … Lestu bókina Betra líf án plasts eftir Annelise Bunk og Nadine Schu­ bert. Metsölubók frá Þýskalandi sem Bókafélagið gefur út á íslensku. Þar er að finna uppskriftir og hugmyndir að náttúru­ vænum lífsstíl. Horfðu á nýju kolbika­ svörtu kómedí­ una Undir trénu. Á frum­ sýningu var flautað, stappað og blístrað af fögnuði svo það er ólíklegt að hún valdi von­ brigðum. farðu og tíndu ber og sjáðu haust­ litina sem eru óðum að færast yfir lyng og tré. Haustið er frábær tími til gönguferða í náttúrunni. engar áHyggjur af mat „Mín plön fyrir helgina eru að vera með familíunni, en ég kom heim frá Grænlandi í gærkvöld eftir smá vinnuferð. Við verðum í brúðkaupi á laugar­ dag og svo er barna­ afmæli á sunnudag. Hef því litlar áhyggjur af mat þessa helgina.“ styður mary og Haniye „Ég ætla að fara á Austur­ völl á morgun og mótmæla brottvísun Mary og Haniye og fjölskyldna þeirra. Báðar þessar stelpur eiga það sam­ eiginlegt að vera fæddar á flótta og í viðkvæmri stöðu og mér finnst sjálfsagt að íslensk stjórnvöld veiti þeim vernd og leyfi þeim að búa hér áfram ef það er það sem þær vilja.“ Lára Björg Björnsdóttir Jóhannes Haukur Jóhannesson Lóa Hjálmtýsdóttir býður börn og full- orðna velkomna í myndasögugerð í Norræna húsinu í dag. FréttaBLaðið/ErNir Hér til hliðar geta lesendur spreytt sig á myndasögugerð í myndasögu Lóu. Hún hefur skilið eftir eyður sem skálda má í. TEDxReykjavík ráðstefnan verður haldin í sjöunda skipti í Tjarnarbíói í dag og í ár er þema viðburðarins „ný hugsun“ (e. re-imagine). Rætt verður um hvernig má koma á jákvæðum breytingum í von um að skapa betri heim. Á mælendaskrá eru til dæmis Jonatan „Joon“ Va n H o ve , leikjahönn- uður, Tristan E l i z a b e t h G r i b b i n , s t o f n a n d i o g f r a m - k v æ m d a - s t j ó r i F L O W V R , sem ræðir um mikil- v æ g i o g l e i ð i r t i l hugleiðslu til dæmis með aðstoð hugbúnaðar á borð við sýndar veruleika. Benjamín Sigur- geirsson, doktor í líftækni, ræðir um skaðleg áhrif matarvenja á umhverfi og líf á jörðinni og Ari Jónsson, nemi í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands, kynnir hugmynd sína um vatnsflösku sem brotn- ar niður í náttúrunni á nokkrum dögum. – kbg Ný hugsun í Tjarnarbíói 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r24 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð helgin 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D B 2 -B C C 8 1 D B 2 -B B 8 C 1 D B 2 -B A 5 0 1 D B 2 -B 9 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.