Fréttablaðið - 09.09.2017, Page 49

Fréttablaðið - 09.09.2017, Page 49
Verkfræðingur /tæknifræðingur Starfssvið: Hönnun, útreikningar og teiknivinna. Menntun: Verk- eða tæknifræðimenntun. Hæfniskröfur: Góð þekking hönnun, tölvuteiknun og álagsútreikningum Rík þjónustulund og famúrskarandi mannleg samskipti Metnaður til að skila góðri vinnu. Nákvæmni og hugkvæmni Umsóknum skal skilað á box@frett.is merkt Verk/tæknifræðingur-0909 Viltu vinna að betri heimi? Íslandsdeild Amnesty International leitar að öflugri manneskju með brennandi mannréttindaáhuga í stöðu fjáröflunarstjóra. Skrifstofan er staðsett í Reykjavík. Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. www.amnesty.is. Við leitum að að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og hefur hugmyndaauðgi og skipulagshæfni. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Háskólamenntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Mikil skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi • Þekking og reynsla af greiningu tölulegra upplýsinga • Reynsla og þekking á sölu- og markaðsmálum er kostur • Góð tölvukunnátta • Mjög góð færni í íslensku og ensku • Hugmyndaauðgi og framsýni • Áhugi á mannréttindamálum Við bjóðum : • Jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi • Sveigjanlegt, skapandi og ábyrgðarfullt starf • Starf, þar sem hæfileikar starfsmanna fá notið sín • Möguleika á að vinna í alþjóðlegu samstarfi • Tækifæri á að vinna að framgangi mannréttinda í heiminum. Umsóknir skal senda á tgj@amnesty.is. Umsóknarfrestur er til 30. september 2017 Æskilegt er að umsækjandi getið hafið störf fljótlega. Upplýsingar um starfið veitir Torfi Jónsson framkvæmdastjóri í gegnum tölvupóst tgj@amnesty.is. Framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs Arion banka Arion banki leitar að framkvæmdastjóra fjárfestingarbankasviðs. Undir sviðið heyra markaðsviðskipti, fyrirtækjaráðgjöf og greiningardeild. Fjöldi starfsmanna er um 30. Framkvæmdastjóri heyrir undir bankastjóra og situr í framkvæmdastjórn bankans. Framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs ber ábyrgð á rekstri og þróun sviðsins í samræmi við stefnu bankans. Hann setur markmið, tryggir að verkefni séu unnin í samræmi við áherslur og fylgir þeim eftir með árangursmælingum. Framkvæmdastjóri mótar stefnu og miðlar þeirri sýn til starfsfólks, ber ábyrgð á að skapa sterka liðsheild og tryggir að sviðið hafi á að skipa starfsfólki sem býr yfir þeirri hæfni og þekkingu sem þarf til að styðja við sett markmið. Arion banki leitar að stefnumiðuðum stjórnanda með framúrskarandi leiðtogahæfni og drifkraft til að stýra kraftmiklum og reynslumiklum sérfræðingum á fjármálamarkaði. Framkvæmdastjóri fjárfestingarbankasviðs þarf að vera árangursdrifinn með traust tengslanet auk þess að hafa brennandi áhuga á fjármálamörkuðum og atvinnulífi. Ert þú leiðtogi á fjármálamarkaði? Hæfni og eiginleikar • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Próf í verðbréfaviðskiptum • Leiðtoga- og stjórnunarhæfni • Framúrskarandi samskiptahæfileikar Nánari upplýsingar veita Jökull H. Úlfsson, forstöðumaður mannauðs hjá Arion banka, jokull.ulfsson@arionbanki.is og Sverrir Briem hjá Hagvangi, sverrir@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. september nk. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Arion banki er líflegur og spennandi vinnustaður. Við vinnum með viðskiptavinum okkar að því að búa í haginn fyrir framtíðina. Við ræktum jákvæðan starfsanda og leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þroskist og þróist í starfi með markvissri fræðslu og þjálfun. Straum- línustjórnun er hluti af daglegri menningu með stöðugum umbótum og samvinnu allra starfsmanna. Jafn réttur kvenna og karla til starfa er okkur hjartans mál og síðan árið 2015 höfum við árlega fengið Jafnlaunavottun VR. Saman látum við góða hluti gerast. • Reynsla af rekstri og áætlanagerð • Mikil greiningarhæfni • Yfirsýn, þekking og reynsla af fjármálamarkaði 吀刀匀 攀栀昀⸀ 䔀礀爀愀瘀攀最椀 ㌀㜀 ∠ 㠀   匀攀氀昀漀猀猀 ∠ 匀洀椀 㐀㠀 ⴀ㌀㌀   ∠ 眀眀眀⸀琀爀猀⸀椀猀 吀刀匀 攀爀 ︀樀渀甀猀琀甀昀礀爀椀爀琀欀椀  甀瀀瀀氀يح猀椀渀最愀琀欀渀椀⸀ 吀刀匀 爀攀欀甀爀 瘀攀爀猀氀甀渀 洀攀 琀氀瘀甀爀 漀最 昀樀愀爀猀欀椀瀀琀愀ⴀ 戀切渀愀 猀愀洀琀 爀椀琀昀渀最甀洀⸀ 吀刀匀 爀攀欀甀爀 ˻甀最愀 ︀樀渀甀猀琀甀搀攀椀氀搀 猀攀洀 猀爀 甀洀 瘀椀栀愀氀搀  琀氀瘀甀戀切渀愀椀 猀愀洀琀 爀攀欀猀琀爀椀  琀氀瘀甀ⴀ 漀最 昀樀愀爀猀欀椀瀀琀愀欀攀爀昀甀洀⸀ 吀刀匀 栀攀昀甀爀 瘀攀爀椀 瘀愀氀椀 䘀爀愀洀切爀猀欀愀爀愀渀搀椀 昀礀爀椀爀琀欀椀 愀 洀愀琀椀 䌀爀攀搀椀琀椀渀昀漀 猀愀猀琀氀椀椀渀 㔀 爀 攀渀 愀攀椀渀猀 琀瀀 ㈀─ 猀氀攀渀猀欀爀愀 昀礀爀椀爀琀欀樀愀 甀瀀瀀昀礀氀氀愀 ︀愀甀 猀欀椀氀礀爀椀⸀ 吀刀匀 戀يح甀爀 甀瀀瀀  欀爀攀昀樀愀渀搀椀 猀琀愀爀昀猀甀洀栀瘀攀爀ǻ ︀愀爀 猀攀洀 攀椀渀猀琀愀欀氀椀渀最甀爀椀渀渀 昀爀 愀 渀樀琀愀 猀渀⸀ 䠀樀 吀刀匀 猀琀愀爀昀愀爀 ˻甀最琀 猀琀愀爀昀猀洀愀渀渀愀昀氀愀最 漀最 最甀爀 氀椀猀愀渀搀椀⸀ 吀刀匀 猀欀愀爀 攀昀琀椀爀 渀يح樀甀洀 氀椀猀洀渀渀甀洀 吀欀渀椀洀攀渀渀  ︀樀渀甀猀琀甀搀攀椀氀搀 䠀昀渀椀猀欀爀昀甀爀㨀 ∠ 刀攀礀渀猀氀愀  渀漀琀攀渀搀愀︀樀渀甀猀琀甀⸀ ∠ 䴀攀渀渀琀甀渀 猀攀洀 渀يح琀椀猀琀  猀琀愀爀ǻ⸀ ∠ 䜀 ︀攀欀欀椀渀最  䴀椀挀爀漀猀漀昀琀 栀甀最戀切渀愀椀 ⠀圀椀渀搀漀眀猀⼀伀ϻ挀攀⤀⸀ ∠ 䄀氀洀攀渀渀 ︀攀欀欀椀渀最  渀攀琀欀攀爀昀甀洀 漀最 渀漀琀攀渀搀愀栀甀最戀切渀愀椀 猀欀椀氀攀最⸀ ∠ 攀欀欀椀渀最  瘀攀昀甀洀猀樀渀愀爀欀攀爀昀甀洀 ⠀圀漀爀搀倀爀攀猀猀⼀䨀漀漀洀氀愀⤀ 欀漀猀琀甀爀⸀ ∠ 嘀椀渀渀愀 瘀攀氀 甀渀搀椀爀 氀愀最椀⸀ ∠ 䠀昀渀椀  洀愀渀渀氀攀最甀洀 猀愀洀猀欀椀瀀琀甀洀 漀最 樀欀瘀琀琀 瘀椀洀琀⸀ 匀琀愀爀昀猀猀瘀椀㨀 刀攀欀猀琀甀爀  甀瀀瀀氀يح猀椀渀最愀欀攀爀昀甀洀 漀最 渀漀琀攀渀搀愀︀樀渀甀猀琀愀⸀ 唀洀猀樀渀 洀攀 爀渀椀渀最甀洀 栀攀昀甀爀 䜀甀渀渀愀爀 䈀爀愀最椀 漀爀猀琀攀椀渀猀猀漀渀⸀ 唀洀猀欀樀攀渀搀甀爀 攀爀甀 瘀椀渀猀愀洀氀攀最愀 戀攀渀椀爀 甀洀 愀 猀欀椀氀愀 甀洀猀欀渀甀洀  最甀渀渀愀爀䀀琀爀猀⸀椀猀⸀ 唀洀猀欀渀愀爀昀爀攀猀琀甀爀 攀爀 琀椀氀 漀最 洀攀 ㄀㔀⸀ 猀攀瀀琀攀洀戀攀爀 ㈀ ㄀㜀⸀ ㈀ ㄀㈀ ⴀ ㈀ ㄀㘀 ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 9 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 2 -F 3 1 8 1 D B 2 -F 1 D C 1 D B 2 -F 0 A 0 1 D B 2 -E F 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.