Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 55
Vaka hf er eitt elsta fyrirtækið í bílabransanum á Íslandi og er með fjölbreytta þjónustu við bíleigendur. Í dag starfar fyrirtækið á hinum hinum ýmsu sviðum s.s. bíla- og tækjaflutningar, dekkjaverkstæði, varahutasala, dekkjahótel og móttaka förgunarbifreiða. Vaka hf leitar að duglegum starfsmanni til starfa í aksturdeild. Hæfniskröfur: • Meirapróf • Stundvísi og snyrtimennska • Góð mannleg samskipti • Þjónustulund • Öguð vinnubrögð • Íslensku kunnátta • Vinnuvélaréttindi kostur • Þarf að geta hafið störf sem fyrst Áhugasamir sendi inn starfsumsókn ásamt ferilskrá á starf@vakahf.is - Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar Vaka hf leitar að bílstjóra í fullt starf BL ehf. / Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík / 525 8000 / www.bl.is Við óskum eftir að ráða bifvélavirkja til liðs við okkur. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða, tæknilega vel útbúin samkvæmt stöðlum framleiðenda. Endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni ásamt möguleika á sérhæfingu eftir getu og áhuga hvers og eins. Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 8.00–17.00 og kl. 8.00–16.00 á föstudögum. Einnig í boði kvöldvaktir kl. 17.00–22.00. • Bifvélavirkjamenntun • Nokkurra ára starfsreynsla æskileg • Tölvufærni með rafrænar verkbeiðnir o.fl. • Bílpróf • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg Hæfniskröfur: BIFVÉLAVIRKJAR Vinnutími er mánudaga til föstudaga frá kl. 07.45–18.00. Við leitum að þjónustufulltrúa í verkstæðismóttöku. Viðkomandi þarf að vera mjög sterkur í mannlegum samskiptum og með mikla þjónustulund. • Mikill áhugi á bílum • Tölvufærni • Bílpróf • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg Hæfniskröfur: ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Við leitum að starfsmanni á verkstæðið til að annast söluskoðanir á notuðum bílum. Viðkomandi þarf að vera mjög sterkur í mannlegum samskiptum og með mikla þjónustulund. Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 8.00–17.00 og kl. 8.00–16.00 á föstudögum. Einnig í boði kvöldvaktir kl. 17.00–22.00. • Nákvæm, öguð og fagleg vinnubrögð • Mikil þekking á bílum • Tölvufærni • Bílpróf Hæfniskröfur: SÖLUSKOÐUN SPENNANDI ATVINNUTÆKIFÆRI HJÁ EINU STÆRSTA BÍLAUMBOÐI LANDSINS VIÐ BÆTUM Í HÓPINN BL leitast við að ráða fólk sem hefur metnað til þess að veita framúrskarandi og faglega þjónustu í samvinnu við samheldinn og sterkan starfsmannahóp. Hjá BL er öflugt námskeiða- og fræðslustarf fyrir starfsfólk, virkt starfsmannafélag og einstök fyrirtækjamenning sem við erum afar stolt af. Sótt er um störfin á heimasíðu BL: www.bl.is/atvinna. Umsóknarfrestur er til 17. september nk. Nánari upplýsingar veitir Anna Lára Guðfinnsdóttir, starfsmannastjóri, á netfanginu anna@bl.is E N N E M M / S ÍA / N M 8 3 8 7 0 B L A tv in n u a u g l 6 x 2 0 þ rj ú s tö rf Ritari óskast 1/2 daginn Rótgróin fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan daginn frá kl. 13-17 á daginn. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf sem fyrst. Söluhæfileikar er kostur. Áhugasamir sendið inn svar á box@frett.is merkt Ritari-0709. VERKSTÆÐISFORMAÐUR Sér um að stýra verkstæði Vélaborgar. Þar starfa á bilinu 10-15 starfsmenn sem gera mest megnis við lyftara, vinnuvélar og vörubíla. Við leitum að dugmiklum aðila sem getur unnið sjálfstætt. Hann þarf að hafa grunnþekkingu á tækjamálum, góða tölvu- og enskukunnáttu. Góður samskiptamáti er nauðsynlegur þar sem formaðurinn er í sambandi við bæði viðskipta- menn og birgja. SÖLUMAÐUR FYRIR LYFTARA, HILLUKERFI OG AÐRAR VÖRUHÚSA- LAUSNIR Þarf að hafa reynslu af sölumennsku og geta unnið sjálfstætt. Góð tölvu- og enskukunnátta er nauðsynleg. Sala á Jungheinrich lyfturum og hillukerfum, Assa Abloy hurðalausnum og ýmsum tengdum vörum. VERKSTÆÐISMENN Okkur vantar vana menn í lyftara- og vinnuvélaviðgerðir. Næg vinna fyrir hendi og föst verkefni. Góð tölvu- og enskukunnátta æskileg. Hjá Vélaborg starfa um 20 manns og starfsemin snýst um innflutning og þjónustu á lyfturum frá Jungheinrich og Ferrari og vinnuvélum frá Case. Við þjónustum Bobcat vinnuvélar, Daf og Renault vörubíla, John Derre dráttarvélar, Avant fjölnotatæki og Lely heyvinnuvélar. Umsækjendur eru beðnir um að senda inn skriflega umsókn á netfangið gunnarbj@velaborg.is fyrir 20. september Járnháls 2 - 4, 110 Reykjavík · www.velaborg.is · Sími: 414 8600 VÉLABORG ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA STARFSFÓLK Í EFTIRFARANDI STÖÐUR: VELABORG.IS www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 9 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 2 -D 0 8 8 1 D B 2 -C F 4 C 1 D B 2 -C E 1 0 1 D B 2 -C C D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.