Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 76
Malan Breton sýndi nýjustu línu sína á tískuvikunni í New York. Hann er sjálf­lærður fatahönnuður en setti sitt eigið merki á laggirnar árið 2005. Malan Breton fæddist á Taívan og hefur hannað föt frá því hann var ellefu ára. Hann starfaði hins vegar við skemmtanaiðnaðinn og stundaði módelstörf áður en hann flutti til New York. Þar vann hann sem fyrirsæta og stílisti og komst þannig inn í tískubransann. Árið 2007 opnaði Malan Breton stóra aðalverslun í East Vill age í New York. Árið 2008 bætti hann fylgihlutum við hönnun sína, Malan Bre­ ton Access ories. Árið 2010 kynnti hann fyrstu herralínu sína. Sama ár hannaði hann búninga fyrir sjónvarpsþáttinn Minute to Win It á NBC. Árið 2014 bætti Malan Breton útifatnaði við merki sitt. Malan Breton stjórnaði sjónvarpsþættinum The Malan Show á BravoTV.com sem ýtti undir frekari frama hans í tískuheiminum í Bandaríkjunum. Fatnaður hans var í kastljósinu í einum þætti Austr­ alia’s Next Top Model sem kallaðist „New York, New York“. Þá hefur Malan Breton unnið til fjölda verðlauna fyrir hönnun sína. Heimild: Wikipedia.org. Glansandi satín og leður Taívanski hönnuðurinn Malan Breton lærði aldrei fatahönnun en hefur komið vel undir sig fótunum í tísku- bransanum eins og sjá mátti á pöll- unum á tískuvikunni í New York. 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . S E P T E M B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Ert þú með réttindi? Sími 590 6400 www.idan.is Inntökuskilyrði í raunfærnimat: 23 ára aldur og 3 ára reynsla úr viðkomandi grein (staðfest með opinberum gögnum) Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar, www.idan.is eða í síma 590 6400. Allir velkomnir. „Raunfærnimat er eitt það besta sem ég hef gert varðandi nám, vildi bara að ég hefði gert þetta fyrr“. Gylfi Sigurðsson Raunfærnimat getur hjálpað þér að ljúka iðnnámi. Haldinn verður kynningarfundur um raunfærnimat þriðjudaginn 12. sept. 2017 kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20. Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og getur mögulega stytt nám þitt. Þær iðn- og starfsgreinar sem verða til mats á haustönn 2017 ef næg þátttaka fæst eru: • Húsasmíði, málaraiðn og pípulagnir • Blikksmíði, rennismíði, stálsmíði, málmsuða, vélvirkjun og vélstjórn • Ljósmyndun Merki litir: Ljósrauður: 239 - 65 - 35 Dökkrauður: 125 - 56 - 30 KYNNINGARFUNDUR12. SEPTEMBER KL. 17.00 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 2 -E 9 3 8 1 D B 2 -E 7 F C 1 D B 2 -E 6 C 0 1 D B 2 -E 5 8 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.