Fréttablaðið - 09.09.2017, Síða 88

Fréttablaðið - 09.09.2017, Síða 88
Lestrarhestur vikunnar Bragi Bergþór Viðar Vésteinsson Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og setja í pott sem dregið er úr vikulega. Lestrarhestur vikunnar hlýtur bók að launum. Því meira sem hann fær, þeim mun gráðugri verður hann. Þegar hann hefur hámað allt í sig, deyr hann. Hver er það? Hvernig getur vel skóaður maður vaðið í hnédjúpu vatni án þess að skórnir vökni? Hvað stendur opið á næturnar og er fullt af mannakjöti á daginn? Hver er það sem sýnir á sér nýtt andlit, en hefur þó ekkert andlit sjálfur? Höfuð mitt er í jörðinni, en blöðin í loftinu. Hvað er það sem hefur verið til allt frá sköpun heimsins, en er þó ekki nema en fjögurra vikna gamalt? Gátur Hann Bragi Bergþór Viðar er sjö ára. Hvað er skemmtilegast við bækur? Lönd. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Sögur úr norrænni goðafræði. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Dönsk risaeðlubók. Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? Um lönd. Í hvaða skóla gengur þú? Ísaks- skóla. Ferðu oft á bókasafnið? Ekki mjög oft. Hver eru þín helstu áhugamál? Dýr og lönd. Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverf- inu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur. Lilja er ljóshærð og bláeyg og Sara svarthærð og brúneyg. Sara kveðst hafa fæðst á Íslandi en mamma hennar og pabbi séu frá Alsír. „Ég hef aldrei átt heima í Alsír, bara á Íslandi, en ég fer stundum til Alsír og heimsæki ömmu mína,“ segir hún. „Það er langbest að vera á Íslandi. Þar er aldrei stríð,“ segir Lilja sem kveðst hafa fæðst í Frakklandi. Þær eru báðar nýbyrjaðar í 2. bekk í Dal skóla í Reykjavík. „Við Lilja erum saman í bekk,“ segir Sara og bætir við að þar séu tveir 2. bekkir. „Við erum í 2. G af því kennarinn okkar heitir Gyða.“ „Við löbbum í röð inn í stofuna. Gyða er með bjöllu og þegar hún hringir henni þá hætta allir að tala. Við erum svo þæg,“ lýsir Lilja. Sara segir Dal skóla vera góðan skóla „Þar er aldrei neinn að stríða.“ Lilja tekur undir það. „Allir eru góðir vinir, alveg sama hvaða tungumál þeir tala, einn strákur talar spænsku og ein stelpa ensku.“ Best að tefja þær ekki lengur, eru þær ekki að æfa fyrir alvörutón- leika? Lilja hikar aðeins áður en hún svarar: „Kannski þegar við erum orðnar unglingar. Þá höldum við tónleika saman.“ „Við erum ekki búnar að safna okkur fyrir hljóðfærum,“ útskýrir Sara. „Ég hugsa að við byrjum á að verða söngkonur.“ Það er langbest að vera á Íslandi Lilja og Sara ætla kannski að halda tónleika saman þegar þær eru orðnar unglingar en fyrst ætla þær að safna sér fyrir hljóðfærum. FréttabLaðið/Ernir Lausn á gátunni Maríuerla? „Jæja, Róbert,“ sag ð i Kata pirruð. „Þú veist náttúrulega allt um þennan fugl er það ekki? Hvað hann heitir, hefur örugglega bæði ungað honum út úr eggi, þekkir ömmu hans og ef ég þekki þig rétt líka étið hann.“ Það sauð á Kötu. „Svona, svona,“ sag ð i Róbert óvenju auð- mjúkur. „Ég veit lítið um þennan fugl og ekki hvað hann heitir.“ Svo bætti hann við: „Nema að ég hef séð hann og hann er mjög kvikur, hleypur um og dillar stélinu upp og niður.“ Kata lét þetta svar sér nægja og þagði þótt pirruð væri. Konráð á ferð og ugi og félagar 266 Veist þú hvaða fugl þetta er? ? ? ? Svör: Eldurinn. Með því að halda á skónum. Skórnir. Spegillinn. Kart- aflan. tunglið 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r44 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 2 -B C C 8 1 D B 2 -B B 8 C 1 D B 2 -B A 5 0 1 D B 2 -B 9 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.