Fréttablaðið - 04.09.2017, Blaðsíða 35
Sóltún 20 • Sími: 552 1400
www.fold.is • fold@fold.is
Barðaströnd
Raðhús við sjávaRsíðuna á seltjaRnaRnesi.
Rúmlega 221 fm. vel skipulagt, talsvert
endurnýjað raðhús á frábærum stað
við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi.
Á neðri hæð eru 4 svefnherbergi,
fallegt endurnýjað baðherbergi,
vinnuherbergi, bílskúr o.fl. Á efri hæð
stofur með arni, eldhús, gestasnyrting
og stórar útsýnissvalir. Skjólgóður
pallur og garður er við húsið.
Bókið skoðun hjá Fold 552-1400,
fold@fold.is. Verð 109 millj.
holtsgata, 101 Reykjavík
2ja-3ja heRBeRgja.
Ca. 70 fm. falleg og vel skipulögð
íbúð á 3.hæð í steinhúsi á frábærum
stað í Vesturborginni. Suðursvalir.
Skiptist í tvískipta stofu og eitt svefnh.
en mögileiki að breyta stofu
í svefnherbergi. Góð eign.
Verð 38,8 millj.
langholtsvegur 178, 104 Rvk
efRi séRhæð og Ris + BílskúR.
Mjög góð og mikið endurnýjuð efri
sérhæð og ris ásamt sérstæðum
bílskúr í 2-býli, samtals 216,4 fm.
Stórar stofur, uppgert eldhús, tvö
baðherbergi, þvottahús innan íbúðar,
tvennar svalir og verönd. Eign sem
bíður uppá mikla möguleika.
Verð 74,5 millj.
Pantið tíma fyrir skoðun.
langahlíð 7, 465 Bíldudal
einBýli m/BílskúR.
Gott einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr, samtals 171,1 fm. Tveir
inngangar. Ein íbúð í dag en hægt að
breyta í tvær.
Stór og góð lóð með miklum
trjágróðri og útsýni.
Fjögur svefnherbergi.
Verð 21 millj.
Barmahlíð 49, 105 Rvk, sérhæð með bílskúr
opið hús mán 4.sept kl. 17:15-17:45.
Barmahlíð 49: Vel skipulögð og
falleg íbúð á 1. hæð á góðum stað við
Barmahlíð. Tvær stofur og tvö svefnh.
Sérinngangur, suðursvalir og góður
garður. Sérstæður bílskúr. Húsið er
nýlega steinað að utan og lítur eignin
mjög vel út. Verð 55 millj.
Opið hús mánudaginn 4. september
kl. 17:15-17:45, verið velkomin.
snorrabraut 27, 105 Rvk.
3ja heRBeRgja
74,1 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
rétt við Hlemm.
Eina íbúðin á hæðinni.
Sameiginlegur inngangur.
Húsið er á eignarlóð.
Parket og flísar á gólfum.
Verð 39,5 millj.
sumarhús á 1 ha. eignarlóð
í landi klaustuRhóla, gRímsneshReppi.
Baulurimi 28: Ca. 58 fm sumarhús á
fallegri eignarlóð í landi Klausturhóla.
Húsið, sem er vel byggt, selst með
innbúi. Góð stofa og sólstofa.
Tvö svefnherbergi á teikningu.
Baðherbergi með sturtu.
Hitaveita komin að lóðarmörkum.
1 ha. eignarlóð, fallegt umhverfi,
stutt í golf og sund.
Verð 14,9 millj.
krókamýri , 210 garðabær
einBýli m/aukaíBúð
Krókamýri, 210 Garðabæ: 298 fm.
fm. vandað einbýlishús auk 70 fm.
bílskúrs, samtals 368,6 fm. miðsvæðis
í Garðabæ. Á hæðinni eru stofur,
eldhús, baðherbegi, 1 herbergi og
þvottahús. Á efri hæð 3 svefnh.,
sjónvarpshol og baðh.. 3ja herbergja
íbúð með sérinngangi í kjallara. Bílskúr
og geymslurými/tómstundaherbergi í
kjallara undir bílskúr. Góður sólpallur
og garður í góðri rækt.
Verð 99 milljónir..
lindargata 27, 101 Rvk, íbúð 701 + bílskúr
opið hús mán 4. sept kl. 16:30-17:00.
Lindargata 27, íbúð 701: Glæsileg 195,5
eign á 7. hæð Endaíbúð með frábæru
útsýni í þrjár áttir. Allur frágangur
vandaður og íbúðin mjög björt og vel
hönnuð. Gott innra skipulag. Parket og
flísar á gólfum. Tvö baðherbergi, bílskúr
og rúmgóð geymsla. Afhending við
kaupsamn. Verð 115 millj.
Opið hús mánudaginn 4. september
kl. 16:30-17:00, verið velkomin.
hvað kostar eignin mín?
kíktu á www.fold.is – eða hafðu samband í síma 552 1400 / 694 1401
Viðar Böðvarsson
viðskiptafr. og lögg. fast.
vidar@fold.is / 694-1401
Gústaf Adolf Björnsson
lögg. fast.
gustaf@fold.is / 895-7205
Kristín Pétursdóttir
lögg. fast.
kristin@fold.is / 8241965
Rakel Viðarsdóttir
viðskiptalögfr.
rakel@fold.is / 699-0044
Einar Marteinsson
einar@fold.is / 893-9132
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
Þú finnur okkur á fold.is
Kringlan 4-6, 103 Reykjavík - hibyli.is - hibyli@hibyli.is - Sími: 585 8800
Víðimelur 48 – 107 Rvk
Mjög góð og talsvert endurnýjuð 3ja her-
bergja efri hæð í þríbýlishúsi á vinsælum í
stað í Vesturbænum. Stigapallur framan við
íbúðina með fatahengi og glugga. Hol tengir
saman rými íbúðarinnar, þaðan er gengið upp
á geymsluloft sem er yfir íbúð. Eldhús er með
ljósri viðarinnréttingu, borðkrók og glugga. Stofa er björt með hornglugga, parketi
á gólfi og útgengi á suðursvalir. Hjónaherbergi er rúmgott með nýlegum fata-
skápum. Annað svefnherbergi er við hlið stofu sem unnt væri að opna á milli inn í
stofuna. Baðherbergi var endurnýjað fyrir fáeinum árum, flísar á veggjum og gólfi,
sprautulökkuð innrétting, upphengt salerni. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og
sérgeymsla fylgir íbúðinni. Góð staðsetning í göngufæri við miðborgina. Stutt í
Mela- og Hagaskóla og Háskóla Íslands. Verð 45,5 millj.
Grenimelur 26, 107 Reykjavík
Opið hús mánudaginn
4. september 17:15 til 17:45
Glæsileg og mikið endurnýjuð neðri
sérhæð í þríbýlishúsi í nýlega viðgerður
húsi á eftirsóttum stað á Melunum.
Stúdíóíbúð hefur verið innréttuð í bíl-
skúrnum. Íbúðin skiptist í forstofu með
náttúruflísum á gólfi. Samliggjandi stofu/
borðstofu og eldhúsi, hvít sprautulökkuð innrétting með afar vönduðum eldhús-
tækjum, stofur eru bjartar með gegnheilu parketi á gólfi. Skápar eru í holi. Tvö
góð barnaherbergi, fataskápar í báðum herbergjum, annað herbergjanna er í dag
nýtt sem fataherbergi. Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum. Baðherbergi er
flísalagt, innréttingar, baðkar með sturtu. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús
eru í kjallara hússins. Búið er að innrétta stúdíóíbúð í bílskúr eignarinnar, steypt
og flotað gólf, alrými opið við eldhús, baðherbergi með sturtuklefa og glugga.
Húsið var múrviðgert og endursteinað fyrir fáeinum árum. Verð 73,8 millj.
Grandavegur 47 - 107 Reykjavík
Opið hús mánudaginn 4. september 17:15 til 17:45
Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð með skjólgóðum suðursvölum í
góðu og eftirsóttu fjölbýlishúsi fyrir 60 ára og eldri í vesturbæ Reykjavíkur.
Forstofa er með parketi á gólfi og fataskáp. Eldhús er með korkflísum á gólfi,
viðarinnréttingu, borðkrók og glugga. Þar inn af er þvottahús með dúk á gólfi,
hillum á vegg, glugga. Stofa er björt og rúmgóð setustofa með gluggum á tvo
vegu, útgengi á skjólgóðar suðursvalir. Svefnherbergi er rúmgott herbergi, kork-
flísar á gólfi, fataskápar. Afar gott og eftirsótt fjölbýlishús 60 ára og eldri, mjög
snyrtileg og góð sameign, m.a. sameiginlegur veislusalur á efstu hæð með fallegu
útsýni í allar áttir. Einnig er í sameign heitur pottur, æfingatæki og sauna á neðstu
hæðinni. Verð 37,5 millj.
Bræðraborgarstígur 19 – 101 Reykjavík
Opið hús þriðjudaginn 5. sept-
ember frá kl 17:15 til 17:45
Falleg og björt þriggja herbergja íbúð
á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi í gamla
vesturbænum.
Íbúðin skiptist í forstofu með fataskáp
og fatahengi. Hol sem tengir saman
rými íbúðarinnar. Eldhús er með upp-
haflegri innréttingu, borðkrók, glugga, dúk á gólfi. Hjónaherbergi: Mjög stórt
svefnherbergi, parket á gólfi, fataskápar. Stofur: Stórar og bjartar samliggjandi
stofur með rennihurð á milli, parket á gólfi. Innri stofa er í dag nýtt sem svefn-
herbergi, þaðan er útgengi á skjólgóðar suðursvalir. Baðherbergi er með flísum
á veggjum og gólfi, baðkari og glugga. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í
kjallara, íbúðinni fylgir einnig sér geymsla í kjallara.
Verð: 48,8 millj.
Grenimelur 26
Bræðraborgarstígur 19
Grandavegur 47
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
OPIÐ HÚS
Ingibjörg
Þórðardóttir,
löggiltur
fasteignasali.
Þórður S.
Ólafsson,
löggiltur
fasteignasali.
Ólafur Már
Ólafsson,
löggiltur
fasteignasali.
Björg
Ágústsdóttir,
skrifstofa
Eskihlíð 16b– 105 Reykjavík
Mjög falleg og björt 4ra herbergja 122,3 fm
endaíbúð á 1. hæð við Eskihlíð í Reykjavík ásamt
íbúðarherbergi í risi með aðgengi að salerni.
Aðeins ein íbúð á hæðinni og fjórar íbúðir í
stigagangi. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2004.
Hol með náttúrustein á gólfi, tvær samliggjandi
stofur sem unnt er að skilja að, eldhús: endurnýjuð ljós viðarinnrétting, steinflísar
á gólfi, gluggi. Stórt hjónaherbergi með fataskápum og parketi á gólfi. Annað rúm-
gott herbergi með bogaglugga og útgengi á svalir. Húsið er nýlega múrviðgert og
málað að utan fyrir 2 árum, gler og gluggar er ný endurnýjað utan svalahurðar.
Íbúðarherbergi í risi með aðgangi að sameiginlegri snyrtingu með útleigumögu-
leika.Verð 53,5 millj.
Kárastígur 11 – 101 Reykjavík
Mjög góð 3ja herbergja 66,2 fm íbúð í
þríbýlishúsi í hjarta miðbæjarins rétt
við Skólavörðustíginn. Íbúðin skiptist
í tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og
baðherbergi. Viðargólfborð í stofu og
herbergjum. Baðherbergi flísalagt með
steyptum sturtuklefa. Fallegur bak-
garður með timburpalli.
Verð 36,9 millj.
0
4
-0
9
-2
0
1
7
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
A
6
-C
A
0
0
1
D
A
6
-C
8
C
4
1
D
A
6
-C
7
8
8
1
D
A
6
-C
6
4
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
5
6
s
_
3
_
9
_
2
0
1
7
C
M
Y
K