Fréttablaðið - 10.10.2017, Síða 15

Fréttablaðið - 10.10.2017, Síða 15
Dagskrá Hugverk, hagkerfið og heimurinn H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 7 -5 3 7 9 Skráning á www.si.is TÆKNI- OG HUGVERK AÞING SI 2017 Föstudagur 13. október kl. 13–16 í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík Fjórða iðnbyltingin er skollin á og framundan eru tæknibreytingar sem munu hafa mikil áhrif á íslenskt atvinnulíf. Tækifærin sem fylgja tækniframförum eru ölmörg og mikilvægt að við náum að grípa þau. Breytingarnar kalla á nýjar áherslur í rannsóknum og þróun þannig að hægt verði að skapa ný viðskiptatækifæri. Til þess þurfum við að virkja hugverk í ótal myndum. Ísland verður að standast alþjóðlega samkeppni og vera virkur þátttakandi í umbreytingunum. Á Tækni- og hugverkaþingi SI næstkomandi föstudag verður farið yfir helstu málefni sem fylgja nýjum veruleika og efnt verður til pallborðsumræðna fulltrúa stjórnmálaflokkanna og atvinnulífsins. Nýsköpunarlandið Ísland? Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri SI Starfsumhverfið – erum við á réttum stað? Ragnheiður H. Magnúsdóttir stjórnandi hjá Marel og formaður Hugverkaráðs SI Fjórða iðnbyltingin Ólafur Andri Ragnarsson aðjúnkt við HR David Bowie, færnibilið og menntun Hrund Gunnsteinsdóttir þróunarfræðingur, frumkvöðull og stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs Samvinna í gegnum sýndarveruleika Þröstur Þór Bragason miðlunarfræðingur hjá Eflu Á misjöfnu þrífast… Hjálmar Gíslason framkvæmdastjóri gagna hjá Qlik Gervigreind: tækifæri og ógnanir Yngvi Björnsson prófessor við tölvunarfræðideild HR Samkeppnishæfni Íslands og viðskiptakostnaður Stefán Sigurðsson forstjóri Vodafone Ísland í hraðal Helga Valfells framkvæmdastjóri Crowberry Capital Samantekt Guðrún Hafsteinsdóttir formaður SI Pallborðsumræður Orri Hauksson, forstjóri Símans, stýrir pallborðsumræðum þar sem fulltrúar stjórnmálaflokkanna og fulltrúar atvinnulífsins eiga samtal. 1 0 -1 0 -2 0 1 7 0 5 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E F -0 8 A 4 1 D E F -0 7 6 8 1 D E F -0 6 2 C 1 D E F -0 4 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 0 6 4 s _ 9 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.