Fréttablaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 10.10.2017, Blaðsíða 52
Góða skemmtun í bíó 10. OKTÓBER 2017 Tónlist Hvað? Edda Borg á Freyjujazz Hvenær? 12.15 Hvar? Listasafn Íslands Edda hefur lengi verið viðriðin íslenskt tónlistarlíf allt frá því að taka þátt í Eurovision og að reka tónlistarskóla í Breiðholtinu. Á Freyjujazz ætlar hún að syngja sína uppáhaldsstandarda og með henni leika Bjarni Már Ingólfsson á gítar og Bjarni Sveinbjörnsson á bassa. Hvað? Ingi Bjarni tríó á Kex Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Í kvöld kemur fram tríó píanó- leikarans Inga Bjarna Skúla- sonar. Tríóið spilar blöndu af frum- sömdum lögum ásamt klassískum djassstandördum. Tríóið skipa auk Inga Bjarna þeir Magnús Trygva- son Eliassen á trommur og Bárður Reinert Poulsen á bassa. Bárður er frá Færeyjum en er búsettur í Ósló. Hann er virkur í bæði norsku og færeysku djasslífi og hefur ferðast víða um heim vegna tónleikahalds. Hvað? Hildur Vala Hvenær? 21.30 Hvar? Rosenberg, Klapparstíg Hildur Vala heldur sína fyrstu tón- leika í tólf ár á Rosenberg í kvöld, en hún vinnur nú að sinni þriðju sólóplötu og er eitt laganna, Sem og allt annað, nú í spilun á öldum ljósvakans og í netheimum. Hildur Vala sigraði Idol stjörnuleit eftir- minnilega árið 2005 og gaf í kjöl- farið út tvær vel heppnaðar sóló- plötur áður en hún tók sér hvíld frá sviðsljósinu. Á tónleikunum verða flutt lög af sólóplötum hennar auk nýrra laga. Henni til fulltingis verður hljómsveit skipuð þeim Birgi Baldurssyni, Andra Ólafssyni, Stefáni Má Magnússyni og Jóni Ólafssyni. Hvað? List á sviði // Sequences off- venue concert Hvenær? 20.00 Hvar? Húrra, Tryggvagötu List á sviði, tónleikar og skemmti- dagskrá. Fram koma: Berglind og Rúnar, Gráa slæðan, 900 stig og fleiri. 1.000 krónur inn. Viðburðir Hvað? Kvöldstund með Ólínu Þor- varðar – „Við djúpið blátt“ Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir fv. alþingismaður hefur helgað sig þjóðfræðirannsóknum og rit- störfum, haldið fyrirlestra, skrifað fræðigreinar og bækur mörg undanfarin ár. Viðfangsefnin hafa ekki síst verið menningararfur, þjóðtrú og sagnageymd. Hún verður gestur Hannesarholts í kvöld og mun þar kynna nýjustu bók sína „Við Djúpið blátt“ sem fjallar um töfra Ísafjarðardjúps, náttúru, sögu og mannlíf. Hvað? Alþjóðadagur fyrsta forritar- ans, Ada Lovelace, haldinn í Borgar- bókasafninu Hvenær? 15.00 Hvar? Borgarbókasafnið Grófinni Borgarbókasafnið fagnar alþjóða- degi Ada Lovelace í Borgarbóka- safninu Grófinni. Í tilefni dagsins verður opið tilraunaverkstæði milli kl. 15-17 þar sem tækifæri gefst til að forrita tónlist í tónlist- arforritinu Sonic Pi. Hljómsveitin Gróa fagnar með okkur og spilar fyrir gesti kl. 16. Hljómsveitina skipa Karólína Einarsdóttir, Fríða Björg Pétursdóttir og Hrafnhildur Einarsdóttir. Hvað? Antagonistic Landscape Hvenær? 19.00 Hvar? Fyrirlestrasalur í Veröld, húsi Vigdísar, Háskóla Íslands Somdeep Sen frá Kaupmanna- hafnarháskóla flytur erindið Anta- gonistic Landscape á Jafnréttis- dögum í Háskóla Íslands. Erindið fjallar um vald og rými í Palestínu, Indlandi, Tyrklandi og Brasilíu, og hvernig kúgun getur birst í mótun landslags. Hvað? Þriðjudagsfyrirlestur – Päivi Vaarula: Being a textile artist Hvenær? 17.00 Hvar? Listasafnið á Akureyri Í dag heldur finnska textíllista- konan Päivi Vaarula Þriðjudags- fyrirlestur í Listasafninu á Akur- eyri, Ketilhúsi, undir yfirskriftinni Being a textile artist. Þar mun hún fjalla um list sína og starfsferil. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Ljóðakarókí Hvenær? 19.35 Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu Þriðjudaginn 10. október heldur SUS upplestrakvöld sem endar með ljóðakarókíi og svo næstum hefðbundnu karíókíi. Almarr S. Atlason, Ágústa Björnsdóttir, Bragi Páll, Fríða Ísberg, Guðbrandur Loki Rúnarsson, Stefanía Dóttir Páls og Lommi. Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is Hildur Vala heldur sína fyrstu tónleika í tólf ár í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Good Time 18:00 22:00 The Square ENG SUB 17:15 The Big Sick 17:45 Personal Shopper 20:00 22:15 Undir Trénu ENG SUB 20:00 Vetrarbræður ENG SUB 20:00 Ég Man þig 22:00 H E I L S U R Ú M FORTE hægindasófar Þægilegir rafdrifnir hægindastólar og sófar með leðri á slitflötum. FORTE 1 FORTE 2 FORTE 3 TILBOÐ 77.440 kr. TILBOÐ 124.615 kr. TILBOÐ 151.920 kr. Fullt verð: 96.800 kr. Fullt verð: 155.768 kr. Fullt verð: 189.900 kr A R G H !!! 2 00 91 7 BÍÓ á þriðjudögum í Laugarásbíó 750 á allar myndir nema íslenskar kr. FRÍ ÁFYLL ING Á GOS I Í HLÉI SÝND KL. 6SÝND KL. 6, 9.10, 10 SÝND KL. 9 SÝND KL. 6, 8 ÁLFABAKKA HOME AGAIN KL. 7 - 8 - 9:10 - 10:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 KINGSMAN 2 KL. 6 - 9 KINGSMAN 2 VIP KL. 6 - 9 IT KL. 6 - 9 MOTHER! KL. 7:40 - 10:10 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:40 BLADE RUNNER 2049 KL. 5 - 8:20 - 10:10 HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 - 10:30 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30 IT KL. 8 - 10:40 MOTHER! KL. 5:30 - 8 EGILSHÖLL BLADE RUNNER 2049 KL. 5:15 - 8:30 - 9:30 HOME AGAIN KL. 5:10 - 7:20 - 8 IT KL. 10:10 DUNKIRK KL. 5:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI HOME AGAIN KL. 6:50 - 8 - 9 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 IT KL. 10:10 AKUREYRI BLADE RUNNER 2049 KL. 7 - 10:15 HOME AGAIN KL. 8 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40 KINGSMAN 2 KL. 10:15 KEFLAVÍK 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Úr smiðju Stephen King 85% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  EMPIRE  USA TODAY  INDIEWIRE  Colin Firth Julianne Moore Taron Egerton Channing Tatum Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Besta rómantíska gamanmynd ársins! ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK POST  CHICAGO TRIBUNE  90% CHICAGO SUN-TIMES  WASHINGTON POST  TOTAL FILM  USA TODAY  VARIETY  Ein besta mynd ársinsPEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M PEP SIB ÍÓ - 50 % A F M IÐA NU M 1 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 7 Þ R I Ð J U D A G U R30 M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 0 -1 0 -2 0 1 7 0 5 :5 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E F -1 C 6 4 1 D E F -1 B 2 8 1 D E F -1 9 E C 1 D E F -1 8 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 9 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.