Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2017, Blaðsíða 22
Vikublað 21.–23. febrúar 20174 Afþreying - Kynningarblað fjor.is - 857-3001 Starfsmannaferðir allt árið láttu okkur sjá um skemmtunina Grindavík fjor.is - 857-3001 Starfsmannaferðir allt árið láttu okkur sjá um skemmtunina Grindavík FJOR.IS - 857-30014x4adventureiceland Pílukast í góðra vina hópi er frábær skemmtun P ílukastfélag Reykjavíkur var stofnað þann 16. maí árið 1994 og hefur síðan þá glætt áhuga Íslendinga á því skemmtilega sporti sem pílukastið er. Í félaginu eru um 100 manns og haldið er úti liðakeppni með 18 liðum í A- og B-deild. Tíma- mót urðu í starfseminni nýlega þegar félagið flutti í nýtt og glæsilegt hús- næði að Tangarhöfða 2 í Reykjavík. Um er að ræða 300 fermetra húsnæði og í salnum eru 16 keppnisspjöld. Í mars mun Pílukastfélagið bjóða upp á opið hús; opið hús verður á þriðjudagskvöldum út mánuðinn og síðan áfram þaðan í frá: „ Okkur grunar að víða séu vinahópar að kasta pílum í bílskúrum eða tóma- stundaafdrepum í fyrirtækjum og langi til að kynnast sportinu betur. Við ætlum að bjóða þessu fólki að kynnast félaginu og þeirri aðstöðu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Björgvin Sigurðsson, formaður Pílu- kastfélags Reykjavíkur. Sendið tölvupóst á netfangið pilapfr@gmail.com til að fá nánari upplýsingar. Heimasíða félagsins er www.pila.is. n Björgvin Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.