Fréttablaðið - 06.11.2017, Page 39
Markahæstur í deildinni
íslenski landsliðshornamaðurinn
arnór Þór Gunn
arsson skoraði 10
mörk í sigri Berg
ischer á nord
hornlingen í
þýsku bdeildinni
í handbolta. hann
hefur skorað 90
mörk í 11 leikjum og er marka
hæstur í deildinni með 8,2 mörk
að meðaltali í leik.
NýjastLeikmaður helgarinnar
Mohamed Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool í 4-1 útisigri á West
Ham um helgina og hefur þar með komið að tíu mörkum (7 mörk og
3 stoðsendingar) í fyrstu ellefu leikjum sínum með Liverpool í ensku
úrvalsdeildinni. Liverpool borgaði ítalska liðinu
Roma 42 milljónir evra fyrir egypska fram-
herjann í júní og þetta eru þegar orðin
ein bestu kaup félagsins á síðustu árum.
Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur komið
með nýtt líf inn í sóknarleik Liverpool og
ógnar alltaf með hraða sínum og marka-
heppni. Salah hefur komið að marki í sjö
deildarleikjum og svo hefur hann einnig skor-
að fjögur mörk og gefið eina stoðsendingu
í Meistaradeildinni. „Skyndisóknirnar
okkar voru fullkomnar,“ sagði knatt-
spyrnustjórinn Jürgen Klopp eftir leik
og þar er Salah í aðalhlutverki. Liver-
pool vann þrjá leiki í vikunni með
markatölunni 10-1 og Egyptinn kom
að fjórum markanna.
Krókháls 1 • 110 Reykjavík • Iceland • S. 567 8888 • www.pmt.is
LÍMMIÐAR
FILMUR
Hafðu samband
og við finnum
lausnina fyrir þig.
Áprentaðir límmiðar
af öllum stærðum og gerðum
JÓLAPOKARNIR
að detta í hús
Einnig mikið úrval
af jólalímmiðum
Áprentaðir límmiðar eru okkar fag. Prentsmiðjan okkar er búin fullkomnasta tækjabúnaði
til að prenta allar gerðir límmiða í hvaða magni sem er. Jafnvel er hægt að panta prentun
á 100-5000 stk á netinu í gegnum heimasíðuna okkar www.pmt.is.
Blikastelpur unnu aftur
Blikakonur slógu hauka út úr
Maltbikar kvenna í körfubolta í
smáranum í gær, ellefu dögum
eftir að þær urðu fyrstar til að
vinna hauka í deildinni. nýliðarn
ir hafa heldur betur stimplað sig
inn í vetur. keflavík, skallagrímur,
snæfell og njarðvík tryggðu sér öll
líka sæti í átta liða úrslitunum um
helgina.
kr oG ír áfraM í BikarnuM
reykjavíkurfélögin kr og ír
komust bæði í átta liða úrslit
Maltbikars karla í körfubolta í
gær. kr vann Vestra 11578 en ír
vann snæfell 9976. Breiðablik og
haukar eru líka komin í átta liða
úrslitin en í kvöld fara fram síðustu
fjórir leikirnir: Þór ak. höttur (kl.
19.15), keflavíkfjölnir (19.15),
njarðvíkGrindavík (19.30) og
Valur tindastóll (19.30).
Olís deild karla í handbolta
Selfoss - ÍBV 30-31
Markahæstir: Haukur Þrastarson 7, Teitur
Örn Einarsson 7/1, Hergeir Grímsson 5,
- Agnar Smári Jónsson 13, Theodór Sigur-
björnsson 8/2, Róbert Aron Hostert 8
Afturelding - Víkingur 25-19
Markahæstir: Birkir Benediktssson 6, Elvar
Ásgeirsson 6/2, Gestur Ingvarsson 6 - Birgir
Már Birgisson 5, Jón Hjálmarsson 4, Hjalti
Már Hjaltason 4.
Haukar - Grótta 26-21
Markahæstir: Daníel Ingason 6/1, Hákon
Daði Styrmisson 6/1, Atli Már Báruson 5 -
Daði Laxdal Gautason 7/1, Bjarni Ófeigur
Valdimarsson 5.
Fram - Fjölnir 29-29
Markahæstir: Arnar Birkir Hálfdánsson 13,
Lúðvík Arnkelsson 5, Andri Þór Helgason
5/1 - Kristján Örn Kristjánsson 13/1, Sveinn
Jóhannsson 6, Andri Berg Haraldsson 6/3.
Stig liðanna
Efst
FH 14
Haukar 12
ÍBV 12
Valur 11
Selfoss 10
Stjarnan 9
Neðst
Fram 8
ÍR 6
Afturelding 5
Fjölnir 3
Víkingur 2
Grótta 0
Olís-deild kvenna í handbolta
Haukar - ÍBV Ekki lokið
Leik Hauka og ÍBV var ekki lokið þegar
Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi en
staðan var þá 15-10 fyrir Hauka og seinni
hálfleikur nýhafinn. Um 40 mínútna
töf varð á leiknum á meðan beðið var
eftir sjúkrabíl. Þórhildur Braga Þórðar-
dóttir, leikmaður Hauka, fékk slæmt högg
á hálsinn og lá eftir. Menn vildu ekki taka
áhættuna með að hreyfa hana af gólfinu.
Biðin eftir sjúkrabíl var hinsvegar löng en
hann kom ekki fyrr en eftir um 40 mínútur.
4. nóvember 2017 á St. Mary's
Stoðsending á Sam Vokes á 81.
mínútu í 1-0 sigri Burnley á
Southampton Útkall til katar
kristján flóki finnbogason fer
með íslenska fótboltalandsliðinu
til katar en lands
liðsþjálfarinn
heimir hall
grímsson kallaði
á kristján flóka
inn í hópinn sem
mætir tékklandi og
katar í vináttuleikjum 8. og 14.
nóvember næstkomandi. kristján
flóki kemur inn í stað Björns B.
sigurðarsonar, sem er meiddur.
S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ðO 15M Á N U D A G U r 6 . N ó V e M B e r 2 0 1 7
0
6
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
6
-7
0
D
8
1
E
2
6
-6
F
9
C
1
E
2
6
-6
E
6
0
1
E
2
6
-6
D
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K