Fréttablaðið - 14.11.2017, Side 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 8 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 4 . n ó v e M b e r 2 0 1 7
FrÍtt
Fréttablaðið í dag
skoðun Ingólfur Ásgeirsson
skrifar um skólp frá fiskeldis
stöðvum. 12
sport Heimir Hallgrímsson
landsliðsþjálfari vill auka
breiddina í liðinu. 16
Menning Söngsveitin Fílharm
ónía er vel þekkt í Evrópu og er
alger perla. 22
lÍFið Stjörn
urnar notuðu rauða
dregilinn eins og
tískupall á metn
aðarfullan hátt
á MTV EMA
verðlaunahátíð
inni. 28
#farasparabara
Það er mikilvægt að eiga fyrir góðu
hlutunumílífinuogþeimóvæntu.
Skráðuþigíreglubundinnsparnað.
íslandsbanki.is/farasparabara
Tyggjó
eða Tókýó?
plús sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
ÞJóðkirkJan Fimm konur hafa
kært sr. Ólaf Jóhannsson, sóknar
prest í Grensáskirkju, til úrskurðar
nefndar þjóðkirkjunnar um meðferð
kynferðisbrota. Sendu þær bréf til
Agnesar M. Sigurðardóttur, biskups
Íslands, og las hún bréfið upphátt á
kirkjuþingi í gær.
Konurnar fimm eru allar tengdar
kirkjunni nánum böndum og voru
í störfum fyrir kirkjuna þegar meint
brot voru framin. Konurnar eru
Anna Sigríður Helgadóttir, söng
kona og fyrrverandi tónlistarstjóri
Fríkirkjunnar í Reykjavík, Elín Sig
rún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri
Útfararstofu kirkjugarðanna, Guð
björg Ingólfsdóttir, starfsmaður
Kirkjuhúss, sr. Guðný Hallgríms
dóttir, prestur fatlaðra með starfs
stöð í Grensáskirkju, og Rósa Krist
jánsdóttir, djákni og deildarstjóri
sálgæslu á Landspítala.
Í bréfinu segjast þær bera fullt
traust til úrskurðarnefndar kirkjunn
ar og vilja að sinni bíða með að tjá sig
efnislega um málið. Vilja fórnarlömb
sr. Ólafs leggja áherslu á að kirkjan
eigi að vera öruggur griðastaður þar
sem ofbeldi er ekki liðið og að þessu
ofbeldi muni linna.
Greinargerð lögmanns sr. Ólafs
var birt í fjölmiðlum um helgina.
Vilja konurnar fimm meina að gert
sé afar lítið úr þeim meintu brotum
sem sr. Ólafur er sakaður um. „Í yfir
lýsingu lögmanns sr. Ólafs, sem birt
hefur verið í fjölmiðlum, hefur því
verið haldið fram að atferli hans
hafi ekki verið kynferðisleg áreitni,
heldur koss á kinn. Brotin sem hann
er kærður fyrir eru mun alvarlegri,“
segir í bréfi Þyríar Steingrímsdóttur,
lögmanns kvennanna. „Umbjóð
endur mínir harma að sr. Ólafur hafi
farið til fjölmiðla og veitt villandi og
um margt ranga mynd af málinu.“
Á forsíðu Fréttablaðsins þann
21. september var sagt frá því að sr.
Ólafur hafi verið sendur í leyfi vegna
ásakana um kynferðislega áreitni.
Mál gegn honum hafi verið rakið
fyrir úrskurðarnefnd kirkjunnar árið
2010. Ólafur neitaði í þeirri frétt að
um kynferðislega áreitni hefði verið
að ræða. sveinn@frettabladid.is
Fleiri ásaka sóknarprest Grensáskirkju
Sr. Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur verið kærður af fimm starfsmönnum kirkjunnar á síðustu mán-
uðum. Konurnar fimm komu fram undir nafni í bréfi sem Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, las upphátt á kirkjuþingi í gær.
Umbjóðendur
mínir harma að sr.
Ólafur hafi farið til fjölmiðla
og veitt villandi og um margt
ranga mynd af
málinu.
Þyrí Steingríms-
dóttir, lögmaður
kvennanna
stJ ó rnMál Viðræður flokk
anna um málefni eru mjög langt
komnar samkvæmt heimildum
Fréttablaðsins. Ólíkar áherslur
flokkanna í skattamálum verða
lagðar til hliðar að mestu en breyt
ingar í skattamálum þó áformaðar
í tengslum við kjaraviðræður til
að koma til móts við aðila vinnu
markaðarins með áherslu á
stöðugleika og jöfnuð.
Beðið er með form
legar viðræður um
skiptingu ráðuneyta
bæði hvað varðar fjölda
ráðuneyta og hvernig
þ e i m v e r ð u r
skipt, þar til
fyrir liggur að
flokkarnir nái
s a m a n u m
m á l e f n i n .
Sátt er um
að Framsóknarflokkurinn fái
þrjú ráðuneyti og Vinstri græn fái
þrjú, þar á meðal forsætisráðu
neytið. Sjálfstæðismenn leggja
áherslu á óbreyttan ráðherrafjölda,
það eru sex ráðuneyti, enda eru
þeir að gefa eftir forsætisráðu
neytið og leggja höfuðáherslu
á að þingstyrkur þeirra umfram
hina flokkana endurspeglist með
einhverjum hætti í stjórninni. Helst
er að vænta ágreinings
um ráðherrastóla
milli Framsóknar
flokksins og Sjálf
stæðisflokksins.
Báðir flokk
arnir leggja
til að mynda
áherslu á að
fá utanríkis
málin. – aá /
sjá síðu 4
Viðræður langt komnar
Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur, en úrslitakeppnin fór fram í gær. Atriði skólans bar nafnið Komohewa eða Boðflennan.
Þetta er í annað sinn sem skólinn vinnur keppnina en það gerðist síðast fyrir 26 árum, árið 1991. Í öðru sæti lenti Langholtsskóli en atriði hans kallaðist Kemst þú inn? FRÉTTABLAÐIÐ/vILheLm
1
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
3
-8
E
5
8
1
E
3
3
-8
D
1
C
1
E
3
3
-8
B
E
0
1
E
3
3
-8
A
A
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K