Morgunblaðið - 08.02.2017, Side 32

Morgunblaðið - 08.02.2017, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2017 Úthlutað hefur verið í sjötta sinn úr styrktarsjóði Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns. Tilgangur sjóðsins er að styrkja tónleikahald í Hörpu og er höfuð- stóll sjóðsins myndaður úr frjáls- um framlögum áhugafólks um byggingu tónlistarhúss, sem safn- að var til um áratuga skeið. Að þessu sinni var úthlutað fjórum og hálfri milljón króna í styrki til tónleikahalds í Hörpu. Umsóknir voru nítján og úthlutað til níu verkefna. Styrkþegar árs- ins eru:  Stórsveit Reykjavíkur – 25 ára afmælisdagskrá.  Reykjavík Midsummer Music 2017.  Les Freres Stefson – hiphop- tónleikar í Hörpu.  Kammersveit Reykjavíkur – þrennir tónleikar í Norðurljósum.  Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum.  Jazzklúbburinn Múlinn – 35 til 40 tónleikar í Hörpu 2017.  Skólahljómsveit Kópavogs – 50 ára afmælistónleikar.  Kammermúsíkklúbburinn – 60 ára afmælistónleikar.  Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr – tónleikar með verkum eftir ís- lensk tónskáld. Ljósmynd/Bóas Kristjánsson Styrkþegar Fulltrúar flestra tónlistarhópanna sem að þessu sinni fengu styrki til tónleikahalds í Hörpu voru viðstaddir afhendinguna. Veittu styrki til tón- leikahalds í Hörpu Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína rætast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Þau hittast fyrir tilviljun þegar þau eru bæði í ströggli. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 La La Land xXx: Return of Xander Cage 12 Xander Cage, sem all- ir héldu að væri dauð- ur, snýr aftur úr sjálf- skipaðri útlegð. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 22.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í unglingsárin og uppgötva ástina. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.20 Smárabíó 19.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Rings 16 Ung kona fórnar sjálfri sér fyrir kærastann, en gerir um leið hrollvekjandi uppgötvun IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 The Bye Bye Man 16 Þrír vinir uppgötva óvart hryllilegt leyndarmál Bye- Bye mannsins. Metacritic 37/1010 IMDb 3,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Live By Night 16 Metacritic 51/1010 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 22.40 The Great Wall 16 Hann er einn af mögnuðustu afrekum mannkynsins. Það tók 1.700 ár að byggja þenn- an 8.800 km langa múr. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 22.40 Passengers 12 Metacritic 41/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 16.50, 19.50 Háskólabíó 18.00 Monster Trucks 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.40 Assassin’s Creed 16 Metacritic 36/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.40 Why Him? 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 17.30, 20.00 Resident Evil: The Final Chapter16 IMDb 7,0/10 Smárabíó 20.10, 22.20, 22.45 Borgarbíó Akureyri 22.00, 22.20 Rogue One: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Patriot’s Day 16 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00, 22.20 Silence Metactritic 79/100 IMDb 7,7/10 Háskólabíó 21.00 Fantastic Beasts and Where to Find Them Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Frönsk Kvikmynda- hátíð í Háskólabíói Stór í sniðum bbbnn 17.30, 22.10 Fatíma bbbnn 17.30 Fram, fram fylking 19.45 Hvorki himinn né jörð 20.00 Hún bbbbbb 22.00 Syngdu Kóalabjörninn Buster hefur mikið verið að spreyta sig í skemmtanageiranum. Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.40 Smárabíó 15.15, 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.40 Billi Blikk Kóalabjarnarstrákurinn Billi Blikk heldur í sannkallaða hættuför inn í auðnir Ástr- alíu. IMDb 5,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.15 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.30 Paterson Myndin fjallar um strætóbíl- stjóra sem styttir sér stundir með því að semja ljóð. Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Moonlight Myndin segir uppvaxtarsögu svarts, samkynhneigðs manns á Florida. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.00, 22.30 Besti dagur í lífi Olli Mäki Metacritic 91/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 17.30 Lion Metacritic 68/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.45 Smárabíó 17.25 Hacksaw Ridge 16 Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Bíó Paradís 22.30 Elle Morgunblaðið bbbbb Metacritic 89/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 Sólskálar -sælureitur innan seilingar 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.