Morgunblaðið - 16.05.2017, Síða 32

Morgunblaðið - 16.05.2017, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 2017 Ég man þig 1 2 King Arthur - Legend of the Sword Ný Ný Guardians of the Galaxy - Vol.2 2 3 Boss Baby 3 4 Snatched Ný Ný Fast and Furious 8 (The Fate of the furious) 4 5 Spark - A Space Tail Ný Ný Smurfs 3 8 7 Dýrin í Hálsaskógi 7 6 Beauty and the Beast 6 9 Bíólistinn 12.–14. janúar 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin Ég man þig, eftir leik- stjórann Óskar Þór Axelsson, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um nýliðna helgi, líkt og helgina þar á undan. Um 5.200 manns sáu myndina og námu miðasölutekjur um 8,9 milljónum króna. Frá upphafi sýninga hafa ríflega 19.000 manns séð kvik- myndina sem byggð er á sam- nefndri sögu Yrsu Sigurðardóttur. Næsttekjuhæsta myndin var King Arthur: Legend of the Sword, sem skilaði tæpum 3,6 milljónum í miðasölu yfir helgina en í henni bregður m.a. fyrir fótboltakemp- unni David Beckham. Bíóaðsókn helgarinnar Ég man þig á toppnum Vinsæl Úr kvikmyndinni Ég man þig sem um 19.000 manns hafa séð. Nýtt hefti af Skírni, tímariti Hins íslenska bókmenntafélags, er kom- ið út og hefur að geyma fjöl- breytilegt efni. Má þar nefna grein eftir Kristján Guy Burgess um síðustu ríkisstjórnarmyndun og hlut hins nýja forseta í því ferli, Salvör Nordal skrifar grein um siðferðileg álitaefni tengd ný- legum úrskurði Hæstaréttar um lífsýni úr látnum afa hennar, Sig- urði Nordal, og Hanna Óladóttir skrifar um þágufallssýki. Þá fjallar Vésteinn Ólason um Íslend- ingasögur, Eiríkur Bergmann skrifar um uppgang popúlista- flokka í Evrópu, einkum í Dan- mörku; Sigurjón Árni Eyjólfsson um íslam; Birna Lárusdóttir rifjar upp aðdraganda þess að Surtsey fékk nafn sitt og Kristín Ingvars- dóttir tekur saman samskiptasögu Íslands og Japans, svo eitthvað sé nefnt. Skáld Skírnis er að þessu sinni Sigurður Pálsson og birt ávarp hans við móttöku Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar á liðnu ári. Ritstjóri er Páll Valsson. Morgunblaðið/Einar Falur Verðlaunaskáld Skáld Skírnis er að þessu sinni Sigurður Pálsson. Siðferðileg álitaefni o.fl. í Skírni Vorhefti Þjóðmála, tímarits um stjórnmál og menningu, er komið út. Meðal efnis í því er grein eftir Björn Bjarnason sem ber yfir- skriftina Frá starfsstjórn til af- náms hafta á átta vikum og Gísli Freyr Valdrósson ritar grein um framtíðina og tækifærin sem í henni felast. Bjarni Jónsson skrif- ar um hlutverk fiskveiðistjórn- unarkerfis og Hannes Hólmsteinn Gissurarson fer yfir rangfærslur, villur og rangar ályktanir í bók- inni Meltdown Iceland eftir Ro- ger Boyes, eins og segir á kápu tímaritsins. Einnig má geta þess að Þorsteinn Antonsson skrifar grein um Þjóðverja í nútíð og fortíð. Útgefandi og ritstjóri Þjóðmála er Gísli Freyr Valdórsson. Vorhefti Þjóðmála komið út Morgunblaðið/RAX Greinarhöfundur Björn Bjarnason er einn greinahöfunda í vorhefti Þjóðmála. Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Útverðir alheimsins halda áfram að ferðast um alheiminn. Þau þurfa að halda hópinn og leysa ráðgátuna um foreldra Peter Quill. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 19.40, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 21.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 17.10 Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lund- únaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um konunglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalibur, og verður umsvifalaust hel- tekinn af mætti þess. Metacritic 40/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 17.05, 19.50, 22.30 King Arthur: Legend of the Sword 12 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðjan vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.20 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.30, 20.00, 21.50, 22.25 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Snatched 12 Þegar kærastinn Emily sparkar henni ákveður hún að fá varkára móður sína með sér í frí til Ekvador. Metacritic 47/100 IMDb 2,1/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Fast and Furious 8 12 Nú reynir á vini okkar sem aldrei fyrr! Hópurinn ferðast heimshornana milli til að koma í veg fyrir gífurlegar hamfarir. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 56/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 19.50, 22.40 Borgarbíó Akureyri 17.30 Beauty and the Beast Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Going in Style 12 Þrír eldri borgarar, sem skrimta á eftirlaununum, og neyðast jafnvel stundum til að borða hundamat, ákveða að nú sé nóg komið. Þeir ákveða því að ræna banka, en vandamálið er að þeir kunna ekki einu sinni að halda á byssu! Metacritic 50/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Land of Mine 12 Þegar seinni heimsstyrjöldin líður undir lok þvingar danski herinn hóp þýskra stríðsfanga, sem vart eru komnir af barnsaldri, til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Metacritic 75/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 20.50 Undirheimar 16 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 19.40 Háskólabíó 17.50 Hidden Figures Saga kvennana sem á bak við eitt af mikilvægustu af- rekum mannkynssögunnar. Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 20.50 Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans Chunk og Vix ætla sér að ná aftur tökum á plánetunni Bana - Ríki sem hefur verið hertekið af illmenninu Zhong. Metacritic 22/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af- brýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn. Metacritic 50/100 IMDb 6,5/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.10, 17.30 Háskólabíó 17.50 Strumparnir: Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar finna dularfullt landakort sem leiðir þau í gegnum drungalega skóginn. Á leið- arenda er stærsta leynd- armál Strumpasögunnar að finna. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Smárabíó 15.30 The Shack 12 Eftir að dóttur Mackenzie er rænt fær hann bréf og fer að gruna að bréfið sé frá Guði. Metacritic 32/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 20.00 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30 Moonlight 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Spólað yfir hafið Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Á nýjum stað Bíó Paradís 18.00 Velkomin til Noregs Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. IMDb 6,3/10 Bíó Paradís 22.30 A Monster Calls 12 Metacritic 76/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.30 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Bíó Paradís 20.00 Genius Metacritic 56/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.