Morgunblaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.05.2017, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017 Þjónustufulltrúi/ sölumaður Kerfi fyrirtækjaþjónusta er öflugt fyrirtæki í Hafnarfirði sem sérhæfir sig í leigu á vatns- og kaffivélum ásamt sölu á kaffi, vatni og öðrum vörum á kaffistofuna fyrir stofnanir og fyrirtæki. Fyrirtækið vill nú ráða öflugan starfsmann í starf þjónustufulltrúa / sölumanns. Starfið felur í sér sölu til viðskiptavina, þjónustu við kaffi- og vatnsvélar, tiltektir á pöntunum og önnur viðeigandi störf. Viðkomandi þarf að hafa grunnskólamenntun og bílpróf ásamt líkamlegum styrk til að geta borið 20 ltr. vatnsbrúsa. Reynsla af útkeyrslu- og sölustörfum æskileg. Snyrtimennska, kurteisi og hæfni í mannlegum samskiptum áskilin Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt með miklum samskiptum við viðskiptavini. Við leggjum mikið upp úr glaðlegu andrúmslofti í vinnunni, frumkvæði og þjónustulund. Um fullt starf er að ræða og er vinnutíminn frá kl. 8-17. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið sigurdur@kerfi.is Prentun og umbúðir Oddi er ein stærsta prentsmiðja landsins og er jafnframt einn stærsti og fjölbreyttasti framleiðandi umbúða á Íslandi, bæði úr pappa- ogmjúkplasti. Framleiðslan er vel tækjum búin og býr að stórum hópi reyndra og vel menntaðra starfsmanna. VIÐSKIPTASTJÓRI Í SÖLUTEYMI Upplýsingar um starfið veitir Kristján Geir Gunnarsson, kgeir@oddi.is Áhugasamir sækja um starfið á oddi.is fyrir 26.maí. Oddi – prentun og umbúðir leitar að öflugum viðskiptastjóra í söluteymi sitt. Viðkomandi aðili þarf að vera söludrifin/n og hafa ríka þjónustulund ásamt því að geta unnið vel bæði sjálf- stætt og í hóp. Reynsla af sölustörfum er nauðsynleg. RARIK ohf • Dvergshöfða 2 • 110 Reykjavík • Sími 528 9000 • www.rarik.is Verkefnisstjóri álestrarmála Reykjavík RARIK ohf óskar eftir að ráða tæknimenntaðan starfsmann, á aðalskrifstofu fyrirtækisins í Reykjavík, til að hafa umsjón með álestri orkumæla fyrirtækisins. • Skipulagning og umsjón með álestri orkumæla • Rafræn öflun mæligagna frá fjarmælum • Yfirferð mæligagna og staðfesting þeirra • Samskipti við álesara og mælaumsjónarmenn • Samskipti við viðskiptavini Helstu verkefni • Tæknimenntun á rafmagnssviði • Þekking á söfnunarkerfumæskileg • Góð almenn tölvukunnátta • Góð samskiptahæfni Hæfniskröfur Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Tryggvi Ásgrímsson, deildarstjóri notendaþjónustu (Tæknisviði) eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. júní 2017 og skal skila umsóknummeð ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. Tæknimaður Stykkishólmi RARIK ohf auglýsir eftir tæknimanni með aðsetur í Stykkishólmi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. • Umsjón með orkumælum • Tenging nýrra viðskiptavina • Samskipti við verktaka og viðskiptavini • Gagnaskráningar • Verkundirbúningur Helstu verkefni • Sveinspróf í rafvirkjun/rafiðnfræðimenntun • Sjálfstæð vinnubrögð • Góð almenn tölvukunnátta • Góð samskiptahæfni Hæfniskröfur Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Björn Sverrisson, deildarstjóri rekstrarsviðs á Vesturlandi eða starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 5. júní 2017 og skal skila umsóknummeð ferilskrá á netfangið atvinnuumsokn@rarik.is. RARIK ohf. er rekið sem opin- bert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykja- vík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. Vélstjóri Vélstjóri óskast á Jóhönnu Ár 206 strax. Vélarstærð 478 kw. Veiðarfæri dragnót. Upplýsingar í síma 8920367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.