Fréttablaðið - 08.12.2017, Side 37

Fréttablaðið - 08.12.2017, Side 37
JÓLATÓNLEIKAR MÓTETTUKÓRSINS með ELMARI GILBERTSSYNI O MAGNUM MYSTERIUM Í HALLGRÍMSKIRKJU LAUGARDAGINN 9. DES KL. 17SUNNUDAGINN 10. DES. KL. 17 JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ Í HALLGRÍMSKIRKJU 2017 Jólastemmning eins og best verður á kosið í fagurlega skreyttri kirkjunni! Mótettukór Hallgrímskirkju, sem hlotið hefur margvíslegar viðurkenningar fyrir vandaðan og fagran söng sinn og hlaut m.a. þrenn gullverðlaun í alþjóðlegri kórakeppni á Spáni 2014 hefur um árabil glatt tónleikagesti sína með hrífandi jólatónleikum á aðventunni. Í ár verður einstaklega hátíðlegur og hugljúfur bragur á tónleikunum en flutt verða sígild jólaverk eftir Adam, Eccard, Lauridsen, Poulenc, Victoria, Whitacre o.fl. Einsöngvari er Elmar Gilbertsson tenór, sem var valinn söngvari ársins í sígildri tónlist á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrr á þessu ári. MÓTETTUKÓR HALLGRÍMSKIRKJU EINSÖNGUR: ELMAR GILBERTSSON TENÓR ORGELLEIKUR: BJÖRN STEINAR SÓLBERGSSON STJÓRNANDI: HÖRÐUR ÁSKELSSON Miðaverð 5.900,- / 4.900,- fyrir aldraða / 3.000,- fyrir námsmenn og öryrkja. Miðasala í Hallgrímskirkju, sími: 510 1000 og á Midi.is LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 36. STARFSÁR Motettukor.is - Listvinafelag.is FL Y T JE N D U R 0 8 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 6 E -7 1 C 4 1 E 6 E -7 0 8 8 1 E 6 E -6 F 4 C 1 E 6 E -6 E 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.