Fréttablaðið - 08.12.2017, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 08.12.2017, Blaðsíða 22
Fótbolti Fimm lið frá Englandi verða í pottinum þegar dregið verð- ur í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á mánudaginn. Manchester-liðin City og United, Liverpool, Tottenham og Chelsea eru öll komin í 16-liða úrslit Meist- aradeildarinnar. Fjögur fyrstnefndu liðin unnu sinn riðil en Chelsea lenti í 2. sæti C-riðils á eftir Roma. Þetta er í fyrsta sinn sem fimm lið frá sama landinu komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Raunar er þetta bara í annað sinn sem fimm lið frá sama landi taka þátt í riðla- keppninni. Spánn átti einnig fimm fulltrúa á þarsíðasta tímabili. Gengi ensku liðanna í Meistara- deildinni undanfarin ár hefur ekki verið merkilegt. Fimm ár eru síðan lið frá Eng- landi (Chelsea) varð E v r ó p u m e i s t a r i og síðan þá hafa aðeins tvö ensk lið, Chelsea 2014 og Man chester City 2016, komist í undan úrslit keppninnar. Á síðasta tímabili hélt Leicester City uppi heiðri ensku liðanna með því að komast í 8-liða ú r s l i t M e i st a ra - deildarinnar. City og Arsenal féllu út í 16-liða úrslitum en Tottenham komst ekki upp úr sínum riðli. Þrír af fimm fulltrúum Englands í Meistaradeildinni í Enska upprisan í Meistaradeildinni Eftir mögur ár hafa liðin úr ensku úrvalsdeildinni gert góða hluti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Öll ensku liðin komust í 16-liða úrslit og fjögur þeirra unnu sinn riðil. Eftir að hafa ekki komist í 16-liða úrslit í fyrra fékk Tottenham flest stig allra liða í riðlakeppninni í ár. © GRAPHIC NEWSHeimild: UEFA Man. Utd., ENG 2016-17: Ekki með Besti árangur: 3x meistari Basel, SVI 2016-17: Riðlakeppni Best: 8-liða 1974 PSG, FRA 2016-17: 16-liða Best: Undanúrslit 1995 Bayern München, ÞÝS 2016-17: 8-liða Best: 5x meistari Roma, ÍTA 2016-17: Ekki með Best: Úrslit 1984 Chelsea, ENG 2016-17: Ekki með Best: 1x meistari Barcelona, SPÁ 2016-17: 8-liða Best: 5x meistari Juventus, ÍTA 2016-17: Úrslit Best: 2x meistari Liverpool, ENG 2016-17: Ekki með Best: 5x meistari Sevilla, SPÁ 2016-17: 16-liða Best: 8-liða 1958 Man. City, ENG 2016-17: 16-liða Best: Undanúrslit 2016 Shakhtar Donetsk, ÚKR 2016-17: Ekki með Best: 8-liða 2011 Besiktas, TYR 2016-17: Riðlakeppni Best: 8-liða 1987 Porto, POR 2016-17: 16-liða Best: 2x meistari Tottenham, ENG 2016-17: Riðlakeppni Best: Undanúrslit 1962 Real Madrid, SPÁ 2016-17: Meistari Best: 12x meistari SIGURVEGARAR RIÐLANNA LIÐIN Í 2. SÆTI RIÐLANNA Dregið í 16-liða úrslit 11. desember liðin í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Tottenham-mennirnir Son Heung-Min og Dele Alli fagna marki gegn APOEL í fyrradag. nOrDicPHOTOS/gETTy ár voru ekki einu sinni með á síðasta tímabili. Ensku liðin töpuðu aðeins þremur af 30 leikjum sínum í riðla- keppni Meistaradeildarinnar í ár. Þar af  tapaði City fyrir Shakhtar Donetsk í þýðingarlausum leik fyrir Man chester-liðið í fyrradag. Ensku liðin voru með 70% vinningshlut- fall í riðlakeppninni í ár. Til saman- burðar var vinningshlutfall spænsku liðanna 45,8%, ítölsku liðanna 44,4% og þeirra þýsku 38,8%. Tottenham, sem komst ekki upp úr sínum riðli í fyrra, fékk flest stig allra liða í riðlakeppninni, eða 16 talsins. Spurs var í riðli með Evrópu- meisturum Real Madrid og Borussia Dortmund svo árangur Lundúna- liðsins er framúrskarandi. Ensku liðin skoruðu alls 80 mörk í riðlakeppninni. Liverpool var markahæsta enska liðið með 23 mörk. Aðeins Paris Saint-Germain skoraði meira (25 mörk). Liverpool skoraði tvisvar sinnum sjö mörk í leik; gegn Maribor á útivelli og gegn Spartak Moskvu á heimavelli í fyrra- dag. Þetta enska haust gleymist samt fljótt ef árangurinn í útsláttarkeppn- inni næsta vor verður ekki góður. Það getur margt breyst á þeim rúmu þremur mánuðum sem eru þar til 16-liða úrslitin hefjast. En frammi- staðan í riðlakeppninni gefur alla- vega góð fyrirheit. ingvithor@365.is 16 Tottenham fékk 16 stig í riðlakeppni Meistaradeildar- innar í ár, flest allra liða. Krókháls 1 • 110 Reykjavík • Iceland • S. 567 8888 • www.pmt.is VOGIR fyrir fólk í öllum stærðum VIÐ EIGUM RÉTTU VOGINA FYRIR JANÚAR ÁTAKIÐ Mikið úrval af bað-, fitumælinga- heimilis- og barnavogum frá Tanita, sem smell passa í jólapakkann. Tanita er leiðandi með vogir fyrir heilsugeirann og býður einnig uppá hugbúnað til að tengja við fitumælingavogir og skrá þannig allar mælingar í gagnagrunn. 8 . d e s e M b e r 2 0 1 7 F Ö s t U d A G U r22 s p o r t ∙ F r É t t A b l A ð i ð 0 8 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 6 E -8 5 8 4 1 E 6 E -8 4 4 8 1 E 6 E -8 3 0 C 1 E 6 E -8 1 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 5 6 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.