Fréttablaðið - 08.12.2017, Síða 47
dansverksins Encryption eftir
dansarann Tony Trana og kvik-
myndagerðarmanninn Andreas
Leonardsen.
Hvað? Home Alone – föstudags-
partísýning
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Myndin fjallar um hinn átta ára
gamla Kevin McCallister og ævin-
týri hans eftir að fjölskylda hans
gleymir honum einum heima
þegar hún heldur til Frakklands í
frí yfir jólin. Þarf Kevin litli meðal
annars að glíma við tvo treggáfaða
innbrotsþjófa. Ein allra besta jóla-
mynd allra tíma, sem er skylda að
horfa á fyrir jólin.
Hvað? Gremlins – jólapartísýning
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Myndin segir frá því þegar strákur
brýtur í ógáti þrjár mikilvægar
reglur varðandi nýja krúttlega
gæludýrið sitt, og leysir úr læðingi
hjörð meinfýsinna og ógeðfelldra
lítilla skrímsla. Reglurnar eru eftir-
farandi: 1. Ekki láta þau komast
nálægt björtu ljósi. 2. Ekki láta þau
blotna. 3. Og aldrei, aldrei gefa
þeim að borða eftir miðnætti.
Hvað? Jólabingó með Daníel Má
Hvenær? 21.00
Hvar? Gullöldin, Hverafold
Í hádeginu í dag fer fram sýningarspjall í Ljós-myndasafni Reykja-
víkur í tengslum við
sýninguna Mál 214.
Ragnar Aðalsteins-
son hæstaréttarlög-
maður mun fjalla um
persónur og leikendur,
upphaf lögreglurann-
sóknar á Guðmundar- og
Geirfinnsmálum, rann-
sóknaraðferðir lögreglu,
einangrun sakborninga og
áhrif hennar, útilokun verjenda frá
yfirheyrslum lögreglu og dómstóla,
svo og sönnunargildi framburða
sakborninganna. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir. Spjallið
fer fram á íslensku.
Sýningin Mál 214 byggir á alls
kyns efnivið – lögregluskýrslum,
samsæriskenningum, réttar-
Sýngarspjall í tengslum við sýninguna Mál 214
vísindum og hugtakinu
minnisvafaheilkenni.
Allt er þetta skjalfest
af breska ljósmyndar-
anum Jack Latham sem
hefur kynnt sér málið
frá ýmsum hliðum,
hitt að máli marga þá
sem koma við sögu og
ljósmyndað sögusvið rann-
sóknarinnar. Latham setur
fram spurningar um sönn-
unargögn og sannleika, vissu
og óvissu, einkum út frá minninu og
ljósmyndinni sem miðli.
Jack Latham hlaut ljósmynda-
bókaverðlaunin Bar Tur Photobook
Award árið 2015. Meðal þess sem finna má á sýningunni Mál 214.
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Um helgar 11–17 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
Á TOPPNUM
„Þetta allt gerir hann
óaðfinnanlega ... framúrskarandi.“
K O L B R Ú N B E R G Þ Ó R S D Ó T T I R / K I L J A N
„... maður er spenntur bæði fyrir
persónunum og hvernig muni
fara. Þráðurinn vel lukkaður.“
S I G U R Ð U R G . V A L G E I R S S O N / K I L J A N
„Maður er hreinlega með stjörnur
í augunum eftir lesturinn ... hittir
svo sannarlega í mark ...“
S T E I N Þ Ó R G U Ð B J A R T S S O N / M O R G U N B L A Ð I Ð
Metsölulisti
Eymundsson
H E I L D A R L I S T I
29. nóv– 5. des. 2017
1.1 Topplistinn
27. nóv. - 3. des. 2017
RagnaR aðalsteinsson
hæstaRéttaRlögmaðuR
fjallaR um ýmislegt sem
tengist guðmundaR- og
geiRfinnsmálunum.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 35F Ö S T U D A g U R 8 . D e S e m B e R 2 0 1 7
0
8
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
6
E
-7
6
B
4
1
E
6
E
-7
5
7
8
1
E
6
E
-7
4
3
C
1
E
6
E
-7
3
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K