Fréttablaðið - 08.12.2017, Síða 52
Sjómennskan er ekkert grín
hjá Chanel
Hverjum öðrum en
Karli Lagerfeld tekst að
gera fallegt það sem
ekki þykir fallegt?
Töskurnar sem voru
áberandi á sýning-
unni litu út eins og
vöruflutningagámar,
að sjálfsögðu með
stóru Chanel-merki.
Kvenlegir hælaskór með reimum,
skreyttir perlum og með mjórri tá.
Dökkblá prjónapeysa sem mátti sjá í
ýmsum útgáfum á pallinum og fyrir
konur, karla og börn. Minnti óneitan-
lega á duggarapeysuna frá Ellingsen.
Hinn sjö ára gamli Hudson Kroenig
stal senunni.
Er þetta snið komið til að vera? Karl
bauð upp á þessar útvíðu, stuttu buxur
úr ull, gallaefni og glansandi efni.
Svartir borðar í hárið – jólagreiðslan
í ár?
Víðar leðurbuxur – eitthvað fyrir
hátíðarnar?
Kaia Gerber var glæsileg í prjóna-
peysunni.
Glamour
Karl Lagerfeld fór
aftur á staðinn þar
sem hann fæddist,
Hamborg í Þýska-
landi, fyrir vetrar-
línu tískuhússins
2018. Flíkurnar voru
margar hverjar mjög
álitlegar, eins og
prjónapeysan fyrir
alla fjölskylduna, úr
skoskri kasmírull.
Sýningin var haldin í
Hamborg, í nýrri bygg-
ingu hönnunarteymisins Herzog DeMeur on,
með útsýni yfir höfnina. Innblásturinn frá
höfninni og sjómennsku mátti svo greina í
sýningunni í smáatriðum eins og kaskeitum,
bróderuðum akkerum og gámatöskum.
Hér er brot af því besta.
Farðu inn á Glamour.is og fáðu daglegar
fréttir úr heimi hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
8 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F Ö s T U d A G U r40 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð
0
8
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
6
E
-6
2
F
4
1
E
6
E
-6
1
B
8
1
E
6
E
-6
0
7
C
1
E
6
E
-5
F
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
7
_
1
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K