Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Side 5

Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Side 5
ft' .. lli*aeyjarútilegen hófst formlega laugardaginn 15 júli, en raunverulega byr.iaM þún með hví, a? undirbúningsnefndin fór með vS^tta og pönnur og ,nnað, sem til burfti, kvöldið áður„ Lent var vi* Steðjan, sem er auston í eynni„ Þsð berf vorla að taka bað fram, að unnið var af koapi við oð kome birgðunum upn. Þegar bví var lokið, voru ma;roir orðnir þreyttir eftir av bera stóra kassa og vatnsbrúsa og að staniost freistingarnar, meðon boir búru matarpakkana upn„ En þar með var ekki allt búiðl Nú var eftir að reisa tjöldin. ^Það lá fyrst ^fyrir sð reisa eldhústjöldin tvö, en annað þeirra útti a nota sem sjúkratjald, en var bó meira notað af ónefndum aðilum sem svefnstaður„ Loksins gatu menn farið að huga að eigin tjöldum, eftir tjald- stæði hafði verið skinulagt, enda margir orðnir hurfandi fyrir góðan nætursvefn eftir erfiði kvöldsins. Eftir hádegið daginn eftir kom svo skátafólkið, sem þatt tók í útilegunni„ Þoð voru um 115 manns á öllum oldri„ Slysalaust gekk að koma skátunum é burrt, og er trúlegt, að þeir Egill og Þórarinn hafi verið orðnir þreyttir eftir þá flutninga„ jlftir oð allir voru komnir í land, v r tekið til við ax bera upp dótið, sem. þessu fólki fylgdi, og vsr bax mun meýra en kvöldið á*ur„ En margar hendur vinna létt verk, og áður en varði, var allt komið upp. Somt má segja, að dagurinn hofi forið í að koma á rö* og reglú„ Nu voru^margir komnir í matorhugleiðingsr eftir eril dagsins, en þá kombabb í bátinn, bví oð kokkarnir, beir Guddi og Jón Öli, höfðu orðið eftiro En bar sem skatar eru færir i fleston sjó, vor auðvelt að skipa kokka í bcirra stað„ Um kvöldið var svo var^eldur mex tilheirandi söng og skemmtiatriðum„ Tundaveiðimennirnir, sem þarna dvöl.du um þessar mundir, fengu skrautlega loftvog a* gjöf frá Faxa, í þakklætisskini fyrir velvild og hjalpsemi við skátafélagið fyrr og síðar. Þórarinn Guðjónsson fra Firkjubæ tók við gjöfinni og flutti snjalla ræðu við það tækifæri„ A eftir varfarið í ýmsa leiki, svo sem riddaraslag og hanoslag, og voru þar cinna skæðastir Jói Long og Arni marz„ frh„ á næstu síðu„

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.