Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 2

Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 2
RITSTJ0: Marinó Sigurstainsson Ásbjörn Eydal Til aðstoðar voru: Þóra Hjördís Egilsdóttir Aurora Friðriksdóttir Kristinn Ölafsson Bgartmar Guðlaugsson Jon Ögmundsson Kæru St Goorgs fólagar.o Nú hefur verið ákveðið að útgáfa blaðsins Faxa verði regluleg og er,.Það einn þáttur og ekki sá veigaminnsti í þeirri bre.ytingu, sem hlyst fyrir bá bættu aðstöðu sem félagið öðlast begar h’ið nyja felagsheimili verður tekið í notkunn, sem verður'mjög bráðlega» Er það nu áskorun mín til ykkar að þ ð takið vel á móti blaðasöl- unum þegar |Deir berja dyra hjá ykkur, og kaupið blaðið. Lika vil_eg hvetja ykkur til þess að veita blaðinu stuðning með þvi að skrifa í það þegar þess verður óskaðo Elías Baldvinsson»

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.