Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Page 8
Hörður Hilmis ók suður Höfðaveginno
Á móts við Breiðabákka stöðvaðist vél
bifreiðarinnar skindilegao Hörður fór
út og opnaði vélarhúsið o Meðan hann
var að athuga vélina heyrði hann sagt
fyrir aftan sig dimmum rómi:
"Það er karburatorinn, sem er bilaðurV
Hörður reis upp og litaðist um, en það
eina lifandi sem hann sá, vsr gamall
hestur, sem stóð innan við girðinguna
við veginn og horfði háðslega á hann,
að honum fannsto Við þetta varð Hörður
svo skelkaður, að hann tók á sprett
og linnti ekki hlauþunum, fyrr en hann
kom niður í bæ» Þar hitti hann Gísla
Ismundaro Þegar hann loks náði andanum
eftir sprettinn, skýrði hann Gísla
frá því sem komið hafði fyriro
"Og þú segist engan hafa séð nálægt
bílnum nema hestinn?" spyr Gíslio
"Nei, engan," svaraði Hörður»
"Var það' gamall, brúnn hestur með
slapandi eyru,"
"Já, það held ég»"
"Blessaður taktu ekkert mark á honum',’
segir Gfslio "Hann hefur ekki hundsvit
á vélumo"
•;/f V
ddi Bald er vel gefinn náungio
Tvær rúður höfðu verið brotnar í
skátaheimilinu og nú vildi hann komast
að því hver væri sökudólgurinno
"Veist þú hver^ gerði það?" spurði
hann Kiddao
"Já',' sagði Kiddi, "en ég hef lofað að
segja það ekkio"
"Já, þú veizt það, Kiddi minn að maður
á alltaf að halda heit sín^ - Og hverjum
gafstu svo þetto loforð?"
' "Honum Hallao"
rír skátar tilkynntu að.þeir hefðu
gert góðverk, með því að hjálpa gamalli
konu yfir götunao
Sveitarforinginn spurði: Hvers vegna
þurftu þið allir þrír að gera það?
Af því, svaraði einn þeirra að hún
vildi ekki faro yfir.
Við höfum víst aldrei sagt ykkur
frá litlu músinni, semvar í fyrsta
skipti ein úti að ganga» skyndilega
Jkom hun auga á leðurblöku, sem
flögráði um í loftinu. Litla músin
horfði andartak undrandi á leður-
blökuna, og svo flýtti hún sér him
til mömmu sinnar, s'trax og hún
kom inn í holuna: "Mamma, mamma,
ég sá engil"»
—00O00—
Það var suður í Afríku. Tveir
veiðimenn sátu saman í tjaldi og
rifust um, hvor þeirra væri betri
skytta. "Bg skal veðj’a við þig
hundrað krónurn um að ég get farið
út í skóg og verið búinn að skjóta
Ijón eftir hálftíma,"^sagði annar
þeirra, sem hét Halldór Ingi.
"Bg tek veðmálinu," 'svaraði hinn,
og Halldór greiþ byssuno sína^og
hvarfo Eftir hálftíma kom stórt
Ijón og stakk höfðinu inn í tjaldið.
"Þekkið þér mann, sem heitir
Halldór Ingi?" spurði Ijónið.
"Já," svaraði veiðimaðurinn, "er
eitthvað með hann?"
"Ekki annað en það, að hann skuldar
yður hundrað krónu," svaraði Ijónið
og sleikti út um, um leið og það
gekk í burtuo
—00O00—
Norðlendingur: "Fyrir norðan eru þeir
nú ekki lengi að því sem lítið er.
Þeir eru fljótari að byggja húsin
þai? en nokkrir aðrir. Þeir byrja á
fimm hæða húsi og eru búnir með það
eftir fimm dagao"
Sunnlendingur: "Það er nú ekki mikið
þú ættir að koma suður. Fyrir sunnan
var ég að fara til vinnu einn morgun,
og þá voru þeir að leggja hornstein
að býggingu. Þegar ég kom heim að
kvöldi, var húseigandinn að reka
leigjendurna."
— 00O00—
—00O00—