Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 16
En það veður0
Það var eins og fjallið væri æðisgengið. Það hvein í kjarri og
runnum» Með fram fjallshlíðinni streyttust hálfbogin trén móti
storminum, sum brotnuðu og fellu með braki og brestum til jarðar-
Rcgnið^buldi á gluggum og veggjum skátakofans, sem stóð undir
fjallshlíðinnio Og það var eins og vindurinn færi að þroifa um
veggi hans til þess að finna, hvar veikur blettur væri» Hann var
eins og illur andi, ssem vill eyðileggja allt, mola og drepa«
Hann æddi^og öskraði, en allt kom fyrir ekki» Litli kofinn
stóðst öll áhlaup, enda þurfti hann að skýla 6 dugmiklum drengjum»
Inni í kofenum sátu fimm ungir skátar» Arineldurinn varpaði
rauðleitum bjarma á andlit þeirra» Þeir voru alvarle^ir á svip
og töluvu fátto Allt í einu voru dyrnar opnaðar og har, dökkhærður
piltur um tvítugt gekk inn. Það var Knutur Bergsson, flokksforingi
Fálkanna» Knútur lokaði djrrunum., "Tvær miðaldra konur eru ekki
komnar.heim í 'istihúsiðo" Hann benti í áttina til gistihússins
uppi í hlíðinnio "Þær fóru um hádegið í fjallgöngu— sv> skall
-óveðrið á »»»0
Það. á að senda leiðangur frá gistihúsinu, til þess að leita að
þeinio Jtlið þið að vera með, drengir?"
An þess að bíða eftir svari, gekk Knútur út í geymsluna, tók
bakpokann sinn og lét í hann það, sem hann var vanur að hafa með
í leitarferðir. Þegar hann kom aftur, biðu drengirnir ferðbúnir0
Knútur athugaði klæð' lað þeirra og útbúnaðo "Jæja, drengir, þá
förum viðo" Þegar Fálkarnir komu til gistihússins, hafði stór hópur
safnazt saman og ræddi um leitina0 Sumir voru ferðbúnir, aðrir
ekkio Gistihúseigandinn sem augsýnilega ætlaði ekki í leitina,
skellihló, þegar hann sá Fálkana0 "Jæja, drengir, hefur ykkur
dottið í hug að fara líka?" "Já','osagði Knútur akveðimio "E^ ætla
þá að láta ykkur vita, að þetta er engin skemmtiferð«" Knutur
hvessti augun á gistihúseigandann og án svars sneri hann sér að
Fálkunum, sem biðu fyrir neðan tröppurnar, og sagði: "Við skulum
hraða okkur af stað,- við höfum nauman tíma0" Þeim sóttist seint^
ferðin upp eftir. Stormurinn lamdi regninu í andlit þeirra, og víða
urðu þeir að skríða á höndum og fótum, svo að hvassviðrið hrekti þá
ekki fram af klettasillunumo En þeir -áfust ekki upp»
Og nú voru þeir komnir að Myrkhömrum, þar sem fjallið var þverhnýpt
á alla vegu og aðeins hægt að komast upp á hæsta tindinn eftir mjórri
klettasillUo "Gætið ykkar,"hrópaði Knútur0 Og áfram héldu beir0
Allt í einu heyrðist neyðaróp0 Drengirnir staðnæmdust og litu við0
Leifur, sá sem síðastur gekk, var korfinn0 "Verið grafkyrrir',' sagði
Knútur, sem fyrstur hafði gengið, og gekk til baka0 'ann athugaði
sillugrúnina í Ijósgla. pa luktar sinnar. Snögglega lagðist hann á
knéo Hann sá glögg merki ^ess, að þarna hafði Leifur misstigið sig
og runnið út af sillunnio "Við verðum að ná honum," sagði Kári,
aðstoðar‘poringinn0 Knútur náði í björgunarlínu úr bakpokanum sínum
batt ummitti ser0 Hinum enda línunnar batt hann um gamlan
trjástofn, scm stóð út ur klettaskoru0 "Látið mig síga niður," sagði
hann við drengina, "og þegar ég kippi þrisvar í taugina, skuluð þið
draga mig upp„" Svo hvarf hann niður fyrir brúnina» Sigið^var
erfitto Hvassar nybbur og klettaeggjar rifu föt hans og blóðið
lagaði úr höndunumo Hver mínúta var sem heil eilíf - honum fa:inst
aldrei immd'i komast alla leiðo Loksins komst hann á örmjóa sillu..