Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Blaðsíða 17
Hann lýsti í kringum sig með vasaljósinu, og þarna - nokkrum metrum
neðar sá hann einhverja flyksu hanga í tré. Það var Leifur,
Og hægt seig hann áfram niður.
"Nu er kippt í taugina," hrópaði Kári. .ftur var kippt og enn.
"Drögum taugina uppo" Átta drengjahendur^gripu um tauginao
Hægt og hægt - fet fyrir fet mjakaðist hún áframo
Og loks sást á ;öfuð upp fyrir brúnina - það var Leifur. ^Hann var
svo máttfarinn, að þeir urðu að styðja hann. Hann var alblóðugur
með stórt sár á jöfðinu. Einn drengjanna tók stra3 u_ . sjúkrakassann
og fór að binda um sár hans, en hinir renndu auginni niður til Knúts
og byrjuðu að draga hann upp. En erfitt var það, nú voru drengirnir
orðnir þreyttir. Þó gekk verr með taugina.^ An þess að þeir hefðu
veitt því athygli, hafði taugin núizt svo á brúninni, að fleiri og
fleiri þættir slítnuðu, og hún þar nærri komin í sundur, þegar Pétur
tók eftir þessuo Með eldingarhraða kastað hann sér flötum fram á
brúnina og greip með báðum höndum um stren^inn fyrir neðan^brún,
Kári var jafnfljótur að grípa um . ;ætur Peturs. Hinir hjálpuðu_
til, og eftir mikið strit stóðu Knútur og Pétur aftur uppi á veginumo
"Búið til sjúkrabörur," sagði Knútur, þegar hann hafði^jafnað sig,
og Kári og Pétur hurfu um leið út í myrkrið. Knútur dró þvínæst
upp úr bakpoka sínum 'vo litla segldúka o^ festi þá saman.
Svo sneri hann sér að Leifi: "Hvernig liður þér?"
"Þakka þér fyrir. Mér líður skár,"^ Rödd hans titraði og í skini
luktarinnar sá Knútur, að hann var náfölur.
Rétt í því komuýCári og Pétur með tvær sterkar trjágreinar og
festu segldúknum á þær. Sjúkrabörurnar voru tilbúmr.
Knútur stóð kyrr um stund. Hvað átti hann að gera? "Kári og Pétur,"
sagM. hann, "Berið þið Leif niður í gistihúsið og biðjið lækninn
að líta á hann. 'ið hinir höldum áfrmgað leita að konunumo"
Hann leit á Jón og Irna, sem stóðu á bak við. "Jæja, drengir, eigum
við ekki að halda áfram?" Þeir tóku bakpokana, kvöddu glaðlega og
hurfu út í myrkrið og óverðrið »».»
Tveir tímar voru liðnir. Niðri í gistihúsinu sátu ^estirnir við
arininn og ræddu um viðburði kvöldsins - drengina_þrjá, sem komið
höfðu aftur,- drengina þrjá sem héldu áfram að leita. Oft var
litið á klukkuna,- þeir hlutu að fara að korna. "Nú hljóta þeir að fara
að koma," muldraði gistihússeigandinn órólega. "Já, já, þeir hljóta
að koma bráðum,"sög*u hinir ákveðnir. En augnatilltin, sem þeir sendu
hverjir öðru , sögðuallt of greinilega: sliku óverði sleppur enginn
lifandi ofan úr fjallinu."
Hálftími leiðo Þá kom leiðangurinn frá gistihúsinu» Þeir höfðu
villzt, þegar þeir voru komnir upp í fjallið,^og átt fullt í.fangi
með að komast heim aftur. Og enn leið hálftími, og annar til.
Allir sátu hljóðir og hugsandi fyrir framan arininn. Allir^bjuggust
við hinu versta. Þá he.yrðist þrusk fyrir utan d.yrnaro Gistihús-
eigandinn varð fyrstur til þess að taka eftir^því.
Hann flýtti sér að opna dyrnar og sá þar sjón, sem hann gleymdi
seinto A gólfinu lá önnur konan meðvitundarlaus á sjúl-crabörum,
en hin húkti máttvana á bekk milli Jóns og Árna. Þeir höfðu ekki
koraizt lengra. Gistihússeigandinn starði viðutan á þetta, en^þe^ar
hann kom auga á Knút, sem stóð í efsta stigaþrepinu og hélt sér í
handriðið, rifinn, blóðugur og örmagna sð þreytu, varsem hann_
stirnaði upp. "Hva, hva, hvar bafið þið verið?" spurði hann heimskulega,
Þá rétti Knútur úr sér, en aðeins augnablik, Þeð brann eldur úr
augum hans, og hann hvessti þau á gistihússeigandann, um leið og hann
sagði: "I skemmtiferðo"