Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Page 2

Skátablaðið Faxi - 15.12.1967, Page 2
RITSTJ0: Marinó Sigurstainsson Ásbjörn Eydal Til aðstoðar voru: Þóra Hjördís Egilsdóttir Aurora Friðriksdóttir Kristinn Ölafsson Bgartmar Guðlaugsson Jon Ögmundsson Kæru St Goorgs fólagar.o Nú hefur verið ákveðið að útgáfa blaðsins Faxa verði regluleg og er,.Það einn þáttur og ekki sá veigaminnsti í þeirri bre.ytingu, sem hlyst fyrir bá bættu aðstöðu sem félagið öðlast begar h’ið nyja felagsheimili verður tekið í notkunn, sem verður'mjög bráðlega» Er það nu áskorun mín til ykkar að þ ð takið vel á móti blaðasöl- unum þegar |Deir berja dyra hjá ykkur, og kaupið blaðið. Lika vil_eg hvetja ykkur til þess að veita blaðinu stuðning með þvi að skrifa í það þegar þess verður óskaðo Elías Baldvinsson»

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.