Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Side 3

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Side 3
TJn þessar nundir eru liðin tvö ár síðan skátablaðið Faxi hóf göngu sína. Það var á nyndakvöldi í Barnaskólanun sen þeir iísbjörn Eydal og Marinó Sigursteinsson buðu blaðið fyrst til sölu. Síðan hefur blaðið komið reglulega út. 1907 konu út 3 tbl. 1968 4 tbl. ( þar af var vandað afmeslisblað í tilefni 30 ára afnælis félarsins) Það sen af er 1969 eru konin út 4 tbl. og er þetta blað 5. tbl. 1967 lœtur ásbjörn Eydal af ritstjórn og er því Marinó einn þar til Kristinn E, Olafsson kénur honun til aðstoðar snenma árs 1969» en nú gengur hann úr ritstjórn og við tekur Björn Jóhannsson. Þeir sen fylgst hafa neð vinnunni við blaðið undrast þennan nikla kraft og öugnað sen einkennt hefur þá ritstjóra seo stýrt hafa skátablaðinu Faxa. Eg held að það sé fátítt að tekizt hafi að halda blöðum af þessu tagi svona lengi úti með svona góðun árangri. Oft hefur .gengið erfiðlega að fá skátanna sjálfa til að skrifa í blaðið., en það er ergilegt ekki uppörvandi að þurfa ætíð að vera að ýta á eftir þeio að skrifa,eftir að þeir eru á annað borð búnir að lofa að skrifa. Eg vil fh. félagsstjórnar í tilefni þessa afmælis Skátablaðsins Faxa óska því og ritstjórun þess til haningju og óska því gó5s gengis um ókomin ár. Jón Ognundsson Félagsforingi. grein,,,, Viktor og Lárus á gangi í Seykjavxk. Seturðu hugsað þér möiri óheppni. Eonan mín er saklaus á gangi og það fýkur framan í hana hattur og það kostaði 50 krónur á slysavarðstofunniP Það var billega sloppið, sagði Viktor. Konan mín kom auga á nýtízku hatt 1 búðarglugga og það kostaði mig 500 krónur Gísli Sighv. var nýlega í rannsókn á sjúkrahúsi. Fyrsta daginn fékk hann ekkert að borða. Seint um kvöldið fór hann fram á að fá eitthvað í svanginn og Inga Jóh. sem var nýbyrjuð færði honum bolla af þunnum mjólkurgraut. Eftir nokkrar mínútur kallar Gísli aftur á Ingu og segir: - Eg er vanur að lesa svolxtið á kvöldin, kannski þér vilduð vera svo góð að færa mér frímerki,

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.