Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Síða 4

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Síða 4
uFTIh F. HAYBN BIMMOCK Skipið sigldi til Ástralíu, var eitt af þeim skipum, sem þátt tók í keppninni um kornflutn- ingana þaðan, Stormur skall á, skipið rak stj— órnl.aust og hafnaði hér. forust ekki nema tveir. Skipstjórinn, betur fór, gamall Svíi, var lengi á þessum slóðum eftir strandið, ef takast mætti að bjarga skipinu, en allar tilraunir til bess reyndust árangurslausar, og hvarf hann þá heim til sín," „Hver á skipið núna eðu það, sem eftir er af „Um það veit óg ekki með vissu, en ef þú heldur, að við munum komast í vandrmði, ef við ráðumst til uppgöngu í sk.ipið, hefur þú alrangt fyrir þer. i3g hef oft og mörgum sinnum farið um borð og hef aldrei verið ávíttur:fyrir." þvi ? f?" „Hg vildi að©ins hafa vaðið fyrir neðan mig," sagði Ðavíð, „Skátar eiga að fara varlega að. öllu ,eins og þú veizt, Toni. En mig er nú farið að muna í að skoða skipið. Komdu bíðum eaki flóðsins:" „Nei, það skulum við ekki gera," svaraði Toni. „Þeir hlupu í áttina til klettanna, sern skipið var klemmt á miili. Toni dáðist að klifur— leikni Bavíðs, er að kom klettinum. Hann var köttur liðugur og fót— viss, svo að af liar. Bavíð furðaði sig á, hve stórt skipið var, en Toni gaf honum fyrir- heit um fleiri undrunarefni og meiri. „Við verðurn að klöngrast að, því frá hinni hliðinni," sagði hann. „har er stigagarmur, en varlega verðurðu að fara, þvi' að greyið er ganalt og farið að láta á sjá." Andartaki sxðar voru þeir að klöngrast upp stigann, og Ton'i var á undan. „Það ná marka af öliuy að þú hefur vanið komur þínar hingað, sagði, Davíð, un leið og hann stÖkk niður á þilfarið. „Við skulum líta niður. Eg rata, en við verðum að hafa hraðan á, svo að flóðið nái okkur ekki," ságði’ Toni Toni hafði mikla ánsgju af leiðsögustarii sínu. Honun hafði ekki oft gefizt færi á ■ áð ve-ra leiðtogi. Davíð íar stærri^ en hann let svo vel líka að hlxta leiðsöþj;n hans. Þeir fóru að skoða skipið''undir þiljum. Þ, fna var klefi skipstjóra en klefar skipshafnar aftur í, Áuövitað; hafði allt fémstt verið tekið úr skipinu, svo að skrokkurinn einn var eftir. Hvíð var Ijóst að skipið mundi brotna upp, áður en langir, tímar liðu. „Það fyllist líklega .af sjó neð hverjun háflaði," sagði Ðavíð. „Já, alveg," anzaði Tani.„Stundum sér ekki fyrir þilfari. En nú verðum við að hraða okkur, Davíð. Við getum ekki fariþ hér í gegn. Þetta er eina lestargatið, sen opið er. Þeir hirtu ekki, um að opna hin eða hafa lokað þeim aftur. Þetta hefur alltaf staðið opið. Ejálpaðu méi’ við þennan hlera, hann er níðþungur," Hann var sannarlega þungur, og gerði etcki betur en þeim gstu opn ð. hann svolítið, er þeir lögðust á eitt. Toni lýsti gegnum opið. „Það er lán fyrir ok,ur, að stiginn skuli enn vera á sfnum stað, sagði hann. „Mér hefur alltaf fundizt—það skrýtið. Og nér kœmi ekki á óvart, þótt einhvexjir læddust ingað í nyrkrinu til að ná sér í spýtu. Annars gæti stiginn naumast verið á sínun stað." „Það er kannski réttast að hætta við af fara niður. Eg býst heldur ekki við, að það sé mikið að sjá þar," sagði Davíð.

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.