Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Page 6

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Page 6
o o o Kalldór Inga er í rauninni óþarfi að kynna. Það þekkja allir Eallddr Inga. Hann hefur undanfarin ár verið einn „litríkasti" skátinn í fdlaginu, og hann hefur haldið út einna lengst allra skáta hér í Eyjuin, Eáir þekkja Halldór af öðru en gdðu einu og í kringum fáa er eins iiiikið f jör. En gefum nú Halldóri Inga orðið. §vað ert þú búinn að vera skáta lengi? Eg byrjaði sem flo'kltsfor. fyrir Eandnema árið 1961, og hefi star'fað dslitiö sáðan. Viltu í fáum orðum rekja starf þitt frá upphafi í EAXA? Er dg hætti sem flokksfor í Landnemum varð. dg flokksforingi í Hjörtum, jafnhliða þessu starfi var dg flokksfor. í H. B. sem var leyniflokkur. Nú siðan gerðist dg félagsforingi og var það í fjögur ár í röð, eða þangað til Jdn Ogmunds, tdk„yið. foriztunni. Síðasta árið sem ég vcr fdiagsfor. stofnaði dg dróttskátasveitina, „Apús"og.er nú sveitarforingi hennar auk þess sem að dg er nú sveitarfor.„Mömmu- peyja" og þ a er ekki 'enn allt upptalið því dg var líka sjóskáti og í hjálparsveit skáta Vm. Hallddr, þú byrjaðir nokiuð ungur sem fdlagsfor. Varst þú ekki lang . yngsti fdlagsfor. a Islandi sem vitað er um? Jú, $h a y ha; hu. ) 18 ara gamall varð dg fdiagsfor. Það má með sanni segja að þú hafir verið „Allsstaðar" þessi skáta ár þín. Ilvað af þessu starfi er þer minnisstæðast? Eg veit það nú varla, það er erfitt að greina á milli. Það má segja að þett-a hafi verió allt jafnt skemmtilegt, þd áð skip'.at hafi á skyn og skúrir í starfinu. Ert þú ekki viðförlasti skáti í Vestmannaeyjum, Hallddr Ingi? Sennilega, 1963 fdr dg á jamboree í Grikltiandi, þá ferðaðist eg um Skotland, EnþLand og Italíu, og síðan á mdttð í Grikklandi. Ekki má nú gleyma Svíþjdð (land hinna failegu kvén imanna). Tvisvnr hefi dg farið á mdt til Svxþjdðar og einu sinni hef,i dg farið á mdt 1 Noregi, það var haldið fyrir horðan norðurpdlsbauginn. Þá heiurða feyiúet eitthvað iímanlanJs?’ Landsmotið '62 á Þingvöllum á Landsmdtið '66 á Ereðarvatni. Krisuvík '68. Eyjamdtið 6’8og Botnsdalsmdtið '69. og eina skáta- göngu/bílferð um Suðurland '6l. Einnig mætti nefna þd skátaþing. nokkra, „Skottúra" r Q, ráöstefnur, námskeið, og Er skátastarf orðið innrætt? . Einnst þér það hafa filgzt með tímanum? Skátastarf er í sjálfu sér ekki úrelt, lieldur ferðirnar til að ná mar/ímiðinu, þaraf leiðandi hefur skátahreyfingini ekki "fylgzt með tímanum sem dæmi má nefna að á þessurn 'rúmum fimmtíu ár.up skátahreyf- : ingarinnar hefur andlegur þroski aukizt og ýmsar 'aðstöður hafa. breytzt eins og aukin samkeppni, s'em eru allar þær skemntanir sem unglingurinn getur nú keypt sér. Það færist alltaf I vökxt að maðurinn vilji láta skemmta sdr án þess að leggja nokkuð af mörkum sjálfur. Að sjálfsögðu verður að láta hreyfinguna þrdast með breyttum tímum og aðstæðum með því að finna nýjar leiðir án þess þd að fjarlægjast mafkmiðið sjálft. frh.á bls. 17. 6

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.