Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Síða 8
Um mánaðarmót sept.-okt. '69 byrjuðnm við ég
y, ■ *. .....Marinó Sigursteinsson og Asbjörn Ey&al að
/\ L/'"\ /"~N vinna að Skátablaði sem átti að seljast innan
I I-—\ l skátafélagsins, og vera til þess að ná betri
. vsambandi á milii skátanna innan Faxa.
Þetta blað var frekar þunnt og efnislítið. I blaðinu var meðal
annars grein eftir Halldór Inga þáverandi fél.for., einnig var þar
grein um Húsmálin. Seldust öll blöðin eða 50 stk.
Næsta blað var gefið út í sama mánuði eða 22 okt. og var það vand-
aðra og f jölbreyttara. 1' því var gerð tilraun með liti og tókst það
allvel. Meðal efnis í heftinu var: Grein um húsmálin eftir Elías
Baldvinsson. Sérpróf í sundi, upplýsingar um Skátahnífinn, grein
um „Botnsdal"-. eftir Bjarna Sighvatsson sem einnig teiknaði forsíðuna.
Grein um „Skáta að hjálparstarfi" í Norfolk x Tasmaníu. I Þessu
blaði byrjaði „Ánnáll Faxa" og var byrjað á 1938» Þar gefst skátxun
kostur á að lesa hvernig starfið gekk fyrir sig og hvað skéði mark-
verðast á þessu tímabili, en auk þess var í blaðinu „Blaðaummæli"
um skáta ár Faxa frá þvi um 1945. Þetta blað seldist upp eða 70 stk.
3.tbl, 1. árg. kom út rétt fyrir jól og var jafnframt seinasta
blaðið á því á-ri. Þetta blað var betra en það seinasta. Nú var
allt ritað mál fjölritað í bleki en teikningar allar settar í gegn
um Sigga (sprittfjölritarann). Meðal efnis var: Grein eftir Elías
Baldvinsoon um „Húsmálin", „Jólahugvekja" eftir séra Jóhann rllíðar,
„Evatning til æskunnar" eftir Kjörleií Hjörleifsson. „Elliðaeyjar-
útilega" eftir Á, Eydal, fræðsluþáttur um „Áttir og Áttavita. I
blaðinu er einnig grein eftir Þorstein Þ. Víglundsson sem nefnist,
„Eg minnist fyrstu áranna." Skátaflokkurinn „Bjöllur" skrifuðu.
„Iíeilbrigðisreglur" Baden Powell. „Annáll Faxa" 1939. og stutt skáta-r
saga. Se-ldust öll blöðin eða 100 stk.
2.
Eftir áramótin kom langt hlé eða þangað til
að afmælisblaðið kom út en það var tileinkað
30 ára starfsafmæli Skátafélagsins Faxa.
Var þetta blað mjög vandað og var mikið af því
prentað í prentsmiðjunni en meðal efnis var:
„Minningar frá Eyjum" eftir Þorstein Einarsson íþróttafulltrúa.
„Vígslan" sem segir frá Vígslu skátaheimilisins ogvar eftir Á, Eydal.
„Þeir sögðu" kaflar úr ræðum er fl'uttar voru við vígsluathöfnina,
en síðan kom spurningarkeppnisleðaf erð" ritað af. sv.for, II deildar
„Fer-ð til- Sveden" eftir Halldór Inga og fl. Þá er grein um skátafl.
,Fóstbræðúr" og 'að Íokum grein um „Minningarsjóð skátafélagsins Faxa"
og að lokum pósthólfið. Blaðið
ritstj. og kostár kr. 25.00 Með
en enginn kom í staðinn.
Næsta blað kom út í september, var blaðið frekar lítfð eða 12 síður.
Meðal élúis var „Eugleiðingar um Hússtjórn" eftir S.Þ. Jónsson.
„Sveitarforingi gerið kunnugt"' éftir GþÞ. ICristjánssön sv.for. I.sv.
I. deil&þr
eftir Ápus
„Ávallt skáti",: „Fordæmi" eftir Bj,
eftir Júlíus heitinn Magnússon
seldist ;ekki upp og fæst enn hjá
þessu blaði hætti .Asbjörn Eydal,
,For eldrar" og „St-
I. Framhalds.saga
Georgs" eftir Ápus I. „Skömm eður ei"
hefst í þeséu blaði en hún heitir
Sighvatsson. „Ha. ha. KrýsXivík".
eftir „Apus" I og 00:. „Anháll Faxa" og að lokum grein úr ritarabók
„Smyrla", er Sigurður „Brekkubani" berst fyrir lífi sínu með að.eins
kvæði um Sigurð „Brekkubana". Fáein eintök eru
kostar eintakið kr. 15.00 og fæst hjá ritstj.
okt, og var það aðeins 12 sxður. Meðal efnis
og hvað eftir G.Þ.Kristjánsson sv. for. I. sv. I deildar,
Fréttir, grein eftir Bjarna Sighvatson er nefnist „Lítið er ungs
einum hníf, og einnig
til af þessu blaði og
Næ sta hlaðkom út í
var: „Sitt
manns gaman". Framhaldssagan
eftir Eyþór Sigurbergsson og
Jónsson „Ánnáll Faxa 1942". og
kostar kr. 15.00.
„Ávallt skáti."
Náttúruskoðun"
m.fl. Þetta blað
„Félagsútilega",
eftir Sigurð Þ.
er til enn og
frh, á síðu^jf,