Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 13

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 13
 o o A. Of 1angdr. í heildina. Prh. sögur og þess háttar þurfaað styttast og vera kjarnyrtar. Fræðsla sem kemur fram þarf að vera Ixflegri. Svo maður hrosi blaðinu eitthvað þá eru til jákvaðar hliðar á öllum málum. Þá eru skrítlurnar í blaðinu goðar hvað það merkir að nöfn félagsmeðlima koma þar fram í skrýtlunxua. Skrýtlurnar sjálfar?.?.? Áuglýsing blaðsins er aftur á móti ekki upp á það bezta. Spurn. blm: Hvernig má bæta auglýsingarstarfsemina? Sv. Þar gildir sama lögmál náttúruleg og annarsstaðar að venjuleg auglýsingarstarfsemi dugir ekki, það þarf að fylgja auglýsingunum. Ritstjárn hefur starfað mjög vel og þakka ber það sem vel er gert, en kritik má koma fram og á að koma fram, og þeir sem kritik fá á sig eiga að læra aö vinna ur sanngjörnum krítisseringum. Aðrir sem vinna við blaðið eiga einrig þakkir skilið en þeir mega vera fleiri o;g leggja meira efni í blaðið sjálfir. Takk já takk. Spurn. blm.s Hvernig er skátastarfið núna? Sv: Já.— Starfið í Faxa hefur verið gott miðað við annars stað.ar og mjög gott en samt ekki nágu gott. Vegna þess að skátastarf hefur farið hrakandi á landinu undanfarin ár kannski er þetta lægð en þá er hún mjög,mjög djúp. Ha. Já þetta er Neysti h.f. tala við .... já, en heyrðu get eg ekki beðið hann að hi'ingja seinna? Hann sefur í augnablikinu. Aðgætinn maður er eins og nagli, HöfuðiLð á honum kemur í veg fyrir, að hann gangi of langt. Lárus var í verzlunarerindum í höfuðborginni -og hafði áhyggjur vegna þess a.ð hann átti von á fjölgún heima. Loksins kom skeytis - Tvíburar fæddir, meira ■ á.morgun. Halldor Ingi fár til læknis um daginn en hann var með slæman hásta: Læknirinn: Már lízt hreint ekki á hástan í yður, sagði hann, þér verðið að fara x rúmið og megið ekki hreyfa yður og munið engar át- veizlur. Halldár: Já, ég skil hr. læknir. Eg á bara að hásta. —13—

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.