Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 16

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 16
GI LWL L L Eg var beðin um að skrifa fáeinar línur um tilgang Gilwelis og mxnar persónulegu skoðanir á skálanum. Það. er alls ekki ætlun mín að. predika fyrir skálann, keldur aðeins að gera grein fyrir, hvers vegna ág mæli eindregið með því, að hver sá skáti sem kefur náð 18 ára aldri, glími við þennan hluta Gilwell profsins. Þá kanski kemur sú spurning upp hjá þer; Hvers vegna ætti ég að fara á Gilwell? Hvað læri ág þar? Jú í fyrsta lagi lærir þú að lifa og starfa í sameiningu með öðrum, blanda hugmyndum og reynslu, en síðan meðdeila þeirri reynslu og þekkingu sem þú hefur fengið. Þ&r gerir þú þér ljást grundvallar atriði skátunnar. Þú eykur hæfni pína í skátastörfum andlega og líkamlega, Markmið þitt verður, að standast annan hluta Gilwell práfsins. Athugaðu vel, að undirstaða skátunnar er hæfni í samvinnu, að kunna að stjárna og síðast enn ekki sízt að stjárnast. Veiztuþú hvert er marlanið skátunnar? Eefur þú komist í kynni við skátaandann?, og veiztu þú hvernig þú átá að efla skátaandann eða anda flokks þíns? /eizt þú hver er staða skátans í þjáðfálaginu, Allt þetta kemst þú í kynni við á Gilvell. Skátaflokkurinn, sveitin eða deildin verður aðeins gáð og árangursrík ef foringinn er gáður. Því átt þú &ð fara á Gilwell til þess að geta stjárnað og kennt skátum þínurn og meðdeila þekkingu þínht. Því að flo&kurinn stendur og fellur með foringjanum, Svana I. Syt-'fc nýjasta hítlálagio kom út á segulband nú fyrir skemmstu. Lagið 'er í 9,8 sek. og er það vallarmet. Lagið. er eftir ákunn- an höfund en textinn er eftir •Ealldár ekki Inga), Eér kemur svo textinn, en hann er mjög frumlegur eins og menn munu vita er þeir hafa lesið textann yfir. Rafmagnskall úti að slá úti að slá, á engi. Eafmagnskall úti að slá — q<c——íl- ^ | j úifci að slá á engi. vC'ÍL'- 1 L-( Rörakall úti að slá úti að slá á engi Rörakall og rafmagnskall úg bíllinn hans(V 722 aíd, díd, díd, öíd, díd, díd,(flautan festist ) úti að slá á engi. ...... vinurinn er ekki búinn að semja hinn helminginn en hann er væntanlegur mjög bráðlega (þið vitið hvernig það er:Ha, ha, nú plataöi ág hann Mara) og byrtxun við hann kannski í næzta blaði.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.