Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 17

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 17
Framhald af bls. 6. Hefurðu nok vurtíma verið feiminn? Feiminn- - - jú, vízt hefi ég verið feiminn. Finnst þer gaman að syngja? Já, það er gaman að syngja, maður fær útráð í söng* Hvernig á agi að vera? Já hvernig er bezt að orða. það, já, það er gott að hafa aga, agi er nauðsynlegur agi fer eftir mönnunum sem skapa agann, en ekki eftir tign þeirra eða nafni. Bezti agi er aagnkvæm virðing og skilningur og persónuleika hins mannsins. Er gama.n að vera skáti? Vízt er gaman að vera skáti annars væri maður ekki í þessu. Nokkur gullkorn að lokum Halldór? Þar slostu mig út af laginu, en .......... fátt er harðara að hrekja en rök þagnarinnar svo að það er bezt að þegja. Takk,Halldór Ingi* Bjarni.Sighv. Hvað er nú þetta? Hafiði bara sóð annað eins? Hafið þið séð Áraba í 100 m hlaupi ha, ha, áatt mér etcki í hug, þið hafiö ekki séð það. En þetta er nú samt satt og rátt cins og það er á myndinni. ilguf faðes ilójh á inahixem nne annim én areym ihrovk re atteÞ 17—

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.