Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Blaðsíða 7

Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Blaðsíða 7
Sveitaforingjanámskeið • Niðursokkin á fyrirlestri. • Þeir eru bara svona. Dagana 20.-22. október var haldið sveitaforingjanámskeið á Úlfljótsvatni. Skátasamband Reykjavíkur stóð fyrir námskeiðinu. Á 3. tug skáta sóttu námskeiðið. Á námskeiðinu var farið yfir ýmsa skemmtilega hluti t.d. áætl- unargerð, sveitarfundi, foreldrasam- starf og hvernig á að undirbúa varðeld og kvöldvökur. Kvöldvökur voru á sínum stað og var það lumað á ýmsu svo sem afmælisgjöf, því að Erla Baldvinsdóttir skáti 'í Faxa átti afmæli og fékk hún nuddtæki að gjöf. Maturinn var hreint út sagt frábær, má þar nefna lasanga, heitar samlokur með skinku og osti, kökur og fleira. Vel heþþnaður póstaleikur sem skiptist í 4 pósta og tók hann um eina klst. og var það rosalega skemmtilegt. Námskeiðið þótti takast með ein- dæmum vel og allir Vestmannaey- ingarnir höfðu á orði að þeir ætluðu á framhaldsnámskeið sem verður ein- hverntíman í febrúar. Vetraráætlun Flugleiða 1983 - 1990 Brottfarartími frá REK. - Mæting á sama tíma í VE Y. Farþega- og pakkaafgreiðsla opin alla daga vikunnar, líka matartíma, mánudaga til föstudaga frá kl. 07:00-18:30, laugardaga kl. 08:00-18:30, sunnudaga kl. 10:30-18:30. Mánud. Þriðjud. Miðv.d. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Tímabil II 31/101989- 11/21990 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 09:30 13:00 16:00 16:00 16:00 16:00 16:00 16:00 16:00 Farþega- og pakkaafgreiðsla opin alla daga vikunnar, líka matartíma, mánudaga til föstudaga frá kl. 07:00-18:00, laugardaga kl. 08:00-18:00, sunnudaga kl. 10:30-18:00. Mánud Þriðjud Miðv.d. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud. Tímabil lll 12/2-20/5 1990 08:15 08:15 08:15 08:15 08:15 09:15 11:15 13:15 14:15 14:15 17:10 17:10 17:10 17:10 17:10 17:10 17:10 7

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.