Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Síða 16
WATERrJEL
Brunateppi - Brunagrisjur
Nýjar umbúðir sem henta vel
til fyrstuhjálpar og við meðferð
Brunasár eru verstu áverkar sem hjúkrunarfólk glímir við og
sífellt eru í gangi rannsóknir til að þróa umbúðir og aðferðir við
meðhöndlun - umbúðir sem einna mest ahygli hafa vakið að
undanförnu er „Water-jel“ brunateppið, en það er úr grófofn-
um ullardúk og hlaupkenndum vökva úr náttúrlegum efnum.
flgggra|
■ •■ ■ ■ :•■: '■
XI
Brunateppið er lagt beint ofan á sár og er þá bæði
kælandi og sýkladrepandi, auk þess sem það
hefur þann eiginleika að leysa upp ýmis aðskot-
aefni úr sárinu s.s. leifar af brenndum fötum.
„Water-jel" brunateppið hentar vel við með-
höndlun brunasára allt frá fyrstu til síðustu
meðferðar. Það er þó fyrst og fremst hugsað sem
skammtíma sáraumbúðir, en þó má líða nokkur
tími, allt að sólarhringur, þar til sjúklingur kemst
undir læknishendur.
Við höfum einnig gott úrval af sjúkratöskum og
sjúkraskápum sem henta mjög vel á alla vinnustaði og heimili
Ef þig vantar sjúkrakassa í bílinn, hafðu
þá samband við okkur og við sendum
hann heim til þín.
Hjálparsveit skáta - Vestmannaeyjum
Faxastíg 3£
Bókasafn Vestmannaeyja
sinsson sími 12374
16
3979510