Skátablaðið Faxi - 01.04.1990, Page 13
• Sex hressir krakkar bregða á leik.
Vatnaland
Þeir sem ætla (VATNALAND er hollast
að taka sundfötin með. Vatnaskíði,
seglbretti, bátsferðir og vatnsrennibraut
eru meðal þeirra pósta sem þar verða.
En þeir sem þora ekki að spóka sig um á
bumbunni geta farið í rómantískar eyja
siglingar, tekið þátt í veiðikeppninni eða
krufiðfiska.
Þrauta- og
Metaland
í ÞRAUTA-OG METALANDI keppast
flokkarnir við að setja met í hinum
líklegustu og ólíklegustu keppnisgrein-
um s.s. troða sem flestum inn í símklefa,
stafla kössum og tunnum, klifra staura
og margt fleira. Þar geta flokkarnir líka
sparkað bolta, farið í blak, hjólað á
fjallahjólum og tekið þátt í ýmsum þraut-
um.
Og margt,
margt fleira
Einnig verður í gangi keppni í hinum
ýmsu íþróttum á milli félaga og flokka.
Svo verður veiðikeppni í gangi allt mótið
þannig að þeir sem ætla að taka þátt í
henni verða að hafa með sér veiðigræjurn-
ar. Einnig verður starfrækt smiðja þar
sem handlagnir geta spreytt sig á hinum
ýmsu verkefnum s.s. klúthnútum. Flokka-
keppni verður í gangi allt mótið og fer
hún þannig fram að stigahæsti flokkur
mótsins ber sigur úr býtum. Einstakl-
ingskeppni verður að sjálfsögðu líka.
Landsmót skáta eru
ævintýri, sem ekki
gleymast. Og sá sem
hefur tekiö þátt í þeim
' mörgum veit aö þau eru
harlaólík, þóttvissirdag-
skrárliðir séu svipaðir á
þeim öllum.
Á leið á
landsmót
Hugsum okkur að við séum skátar á
leið til landsmóts. Heilan vetur höfum við
hlakkað til þessarar ferðar og ótal sinnum
hefur verið spurt: „Fæ ég að fara á
landsmótið?" eða „Ætlar þú á rnótið?"
Og nú erum við loksin sá leiðinni þangað.
Við sitjum syngjandi í bíl og innan
skamms er ferðalaginu lokið.
Það er mikið um að vera á mótsstað
áður en landsmót hefst. Staðurinn er
Drottskata-
dagskrá
Dróttskátadagskrá verður á kvöldin
fyrir dróttskáta, bæði úr vinnubúðum og
almennum búðum. Ekki má svo gleyma í
lok upptalningar, öllum varðeldunum,
næturleikjunum, sundferðunum, tivolíinu
og öllu hinu fjörinu.
Vinnubúðir
í vinnubúðunum fyrir dagskrá verður
valið einvalalið. Aðeins þeir sem eru 17
ára og eldri fá inngang. Þeir sem starfa í
dagskrárvinnubúðum fá úthlutað á-
kveðnum dagskrárpósti eða verkefni
sem þeir stjórna og bera ábyrgð á allt
mótið. Þeir sem sækja um í dagskrár-
vinnubúðir verða að hafa það hugfast að
sum verkefnin þarf að vinna bæði fyrir og
eftir mót sem og á mótinu sjálfu.
Fjölskyldu-
búðir
Svo ér tilvalið að fá foreldra og eldri og
yngri systkini til þess að taka þátt í
fjölskyldubúðum, því þar verður einnig
sérstök dagskrá.
valinn að minnsta kosti með árs fyrirvara
og skipulagður löngu fyrir fram.
Það vantar aðeins húsin og fólkið en
það kemur smátt og smátt og við erum
þar á meðal.
Varðeldarnir
eru vinsælastir
Ef fréttir berast um eitthvað óvanalegt
eins og t.d. milliríkjakeppni í knattspyrnu
eða þegar nýliðar skora á mótsstjórn í
reiptog, samanlagður aldur keppenda
má vera 365 ár, þá flykkjast áhorfendur
að íþróttasvæðinu. En varðeldarnir eru
þó vinsælastir. Sá sem þar sýnir besta
frammistöðu er hnoss síns félags og í
hávegum hafður.
Misjafnlega
gott veður
Eins og nærri má geta, hefur veðrið
mikil áhrif á líf manna í tjaldbúðum, en
skátar hafa fyrir löngu hætt að tala um
Tryggvi Þorsteinsson:
Landsmót
SKÁTABLAÐIÐ FAXI
1 3