Skátablaðið Faxi - 01.04.1990, Qupperneq 15

Skátablaðið Faxi - 01.04.1990, Qupperneq 15
Fjölskyldubúðir: V Öll fjölskyldan saman á Landsmót Á Landsmót skáta eru allir skátar aö sjálfsögöu hjartanlega velkomnir. Og ekki bara skátar heldur einnig foreldrar og fjölskyldur skátanna. Hvað eru fjölskyldubúðir? Fjölskyldubúðir eru tjaldbúöir fyrir fjöl- skyldur og aöstandendur þeirra sem gista á Landsmóti skáta 1990. Einnig eru búðirnar ætlaðar eldri skát- um sem eru ekki í starfi lengur en vilja gista og taka virkan þátt í því ævintýri sem Landsmót skáta er. Sveitarforingjum yngstu skátanna er einnig bent á aö þeim er velkomið aö vera meö sínar sveitir á mótinu og þau gista þá í fjölskyldubúðunum. • Nokkrir hressir. Hvað er gert í fjölskyldubúðunum? í fjölskyldubúðunum verður boðiö upp á dagskrá fyrir unga sem eldri auk þess sem meðlimum fjölskyldubúðanna er frjálst að nota alla þá þjónustu sem landsmót býður uppá. Hikið því ekki við og látiö skrá ykkur strax! • Frá sveitarforingjanámskeiði. Júlíus Aðalsteinsson, stjórnandi námskeiðsins, með aðstoðarmenn að baki. SKÁTABLAÐIÐ FAXI 1 5

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.