Skátablaðið Faxi - 01.04.1990, Page 19

Skátablaðið Faxi - 01.04.1990, Page 19
Skátaskeyti Eins og mörg undanfarin ár mun Skátafélagið Faxi sjá um að flytja fermingarbörnum bœjarins, heillaósk- ir bœjarbúa, með hinum sívinsœlu SKÁ TASKEYTUM. Nú sem fyrr höfum við ákveðið að bera pöntunarseðla í hús, með nöfnum fermingarbarna, svo öll afgreiðsla verði auðveld- ari. A bakhlið seðilsins er upptalning á þeim sem nú fermast. Strikið undir nöfn þeirra fermingarbarna sem þið viljið senda skeyti og takið listana með ykkur þegar skeytin eru pöntuð eða hringið til okkar og við sendum eftir listunum án aukagjalds. Síminn er 12915. Afgreiðsla verður í Skátaheimilinu við Faxastíg. OPIÐ VERÐUR sem hér segir: Miðvikudaginn 4. apríl kl. 14:00 -18:00. Fimmtudaginn 5. apríl kl. 14:00 -18:00. Föstudaginn 6. apríl kl. 14:00 -18:00. Faugardaginn 7. apríl kl. 10:00 -18:00. Sunnudaginn 8. apríl kl. 10:00 -16:00. Mánudaginn 9. apríl kl. kl. 10:00 -18:00. Þriðjudsaginn 10. apríl kl. 10:00 -18 .00. Miðvikudaginn 11. apríl kl. 10:00 -18:00 Fimmtudaginn 12. apríl kl. 10:00 -16:00. Faugardaginn 14. apríl kl. 10:00 -18:00. Sunnudaginn 15. apríl kl. 14:00 -18:00. Mánudaginn 16. apríl kl. 10:00 -16:00. Skátafélagið Faxi Faxastíg 38 — Sími 12915 SKÁTABLAÐIÐ FAXI 1 9

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.