Skátablaðið Faxi - 01.04.1992, Blaðsíða 4

Skátablaðið Faxi - 01.04.1992, Blaðsíða 4
Skátaskeyti Eins og mörg undanfarin ár mun Skátafélagið Faxi sjá um að flytja fermingarbörnum bæjarins, heillaósk- ir bœjarbúa, með hinum sívinsælu SKÁ TASKEYTUM. Nú sem fyrr höfum við ákveðið að bera pöntunarseðla í hús, með nöfnum fermingarbarna, svo öll afgreiðsla verði auðveld- ari. Á bakhlið seðilsins er upptalning á þeim sem nú fermast. Strikið undir nöfn þeirra fermingarbarna sem þið viljið senda skeyti og takið listana með ykkur þegar skeytin eru pöntuð eða hringið til okkar og við sendum eftir listunum án aukagjalds. Síminn er 12915. Afgreiðsla verður í Skátaheimilinu við Faxastíg. OPIÐ VERÐUR sem hér segir: Föstudaginn 24. apríl kl. 10:00 -18:00. Laugardaginn 25. apríl kl. 10:00 -18:00. Sunnudaginn 26. apríl kl. 10:00 -16:00. Föstudaginn 22. maí kl. 10:00 -18:00. Laugardaginn 23. maí kl. 10:00 -16:00. Sunnudaginn 24. maí kl. 10:00 -16:00. Þriðjudaginn 26. maí kl. 10:00 -18:00. Miðvikudaginn 27. maí kl. 10:00 -18:00. Fimmtudaginn 28. maí kl. 10:00 -16:00. Skátafélagið Faxi Faxastíg 38 — Sími 12915 4 SKÁTABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.