Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 6
Hansi og skórnir hans Jóhanns !!!
SKÍÐAFERÐ DRÓTTSKÁTA
Föstuaginn 25 mars lögöu skátar úr
Skátafélaginu Faxa af staö meö Her-
jólfi til aö komast á skíði í Bláfjöllum.
Ferðin gékk vel og nokkrir uröu smá
sjóveikir, en þaö voru fáir. Þegar
komiö var til Þorlákshafnar kom rúta
frá BSÍ aö ná í okkur. Ferðinni var
heitið í skála rétt hjá Bláfjöllum, þar
sem viö áttum aó gista. Allir fengu
gjörsamlega áfall þegar við sáum
skálann, okkur fannst hann alveg hör-
mung. En þetta var nú ágætur skáli
þegar inn var litið (fyrir utan
klósettin).
Viö rétt fengum aö henda dótinu inn,
klæöa okkur og svo fórum viö bei-
nustu leið upp í Bláfjöll. Nokkrir fóru
eina ferö í barnabrekkunni og fóru svo
beina leiö í Borgarlyftuna eöa stólalyf-
tuna. Við vorum nokkur sem héldum
okkur allan daginn í barnabrekkunni.
Þennan dag var enginn fullkominn t.d.
ekki Bryndís, hún gjörsamlega skíðaöi
yfir hendurnar á Thelmu G ( sko báöar
hendurnar) og Thelma fékk djúp sár á
báðar hendurnar
Thelma var flutt meö sjúkrabíl til
Reykjavíkur og voru saumuð tvö spor
í aöra hendina og sáriö var klemmt
saman á hinni. Um klukkan 18:00 var
lagt af staö heim og vorum viö komin
heim um klukkan 18:30 eöa næstum
því allir voru komnir heim. Vegna
þess aö Mummi og Hansi skíðuðu
heim á milli fjallanna og Jónatan, Lóa
og Ester ætluöu aö skíóa veginn heim
en þcim var svo keyrt heim af einhver-
jum indælis náunga. Um kvöldið var
haldin ömurleg kvöldvaka í umsjá :
Hundraökarl í strætó . Þegar kvöld-
vakan var búin fengu allir heitt kakó.
Flcstir voru orönir mjög þreyttir og
skrióu allir ofan í sinn poka. Palli
sagöi okkur draugasögu svo aö allir
steinsofnuö.
Laugardagurinn 26 mars
Flcstir voru vaknaóir um kl. 07:00.
ncma Ágúst B vegna þess aö cnginn
þorði aó vekja hann. En svo kom nát-
túrulcga ..VAKNMANN" ( Siggi
Sigg)
og vakti hann mcö miklum tilþrifum
Um kl 09:00 var lagt af staó upp í
Bláfjöll. Skíöafæriö var ömurlegt. En-
gin var í barnabrekkunni lengur og
eftir hádegi voru allir í Borgarlyftunni
eöa stólalyftunni. Þaö var hægt aö
plata alla í stólalyftuna, vegna þess aö
þaö sást ekki hvaö brekkan er br-
jálæðisleg og allir skelltu sér bara
niöur. Lóa var best (eða þannig) í
brekkunni, þaö tók hana ekki nema 1
og 1/2 tíma aö komast niður alla
brekkuna og hún tók upp á því aö
stoppa með því að keyra Jónatan
kærasta sinn niður. Seinna um daginn
var stólalyftunni lokaó vegna veóurs
þannig aö viö héldum okkur bara viö
barnalyftuna eöa vorum inni því aö
þaö var brjálæöi aö fara í Borgarlyf-
tuna. Þaö var haldið heim eftir langan
laugardag um kl. 18:00 og komió heim
kl. 18:30. Um kvöldið var haldin
ágætis kvöldvaka í umsjá hressra og
fílhraustra skáta. Fyrst átti aö reyna aö
plata Guölaugu úr fötunum. Svo var
hjónaflækja hjá Jónatani og Lóu sem
tókst ekki leysa vegna tæknilegra er-
fiðleika. Svo var helmingurinn af öl-
lum bundin saman og þaö tókst meö
léttum leik. Svo var þaö aöalatriöió
"gjömingur hjá Mumma, Stebba og
Ágústi." Mummi og Ágúst klæddu
Stebba úr fötunum og þá var Stebbi í
glæsilegum filanærbuxum, þannig aö
við stclpurnar misstum ekki af miklu
um þcssa hclgi. Eftir kvöldvökuna
fengum viö heitt kakó og var ferðinni
svo hcitið í svefnpokann. Sif sagði
draugasögu og voru flestir nema tveir
drengir sem þurftu að tala um ömmur
sínar og gæludýrin
Sunnudagurinn 27 mars
Þegar viö vöknuóum var brjálað veður
þannig aö viö ákváöum aö fara til
Reykjavíkur. Um tíu leitió fóm flest al-
lir af staö til aö skila skíöunum nema
Hansi, því hann missti af rútunni.
Hansi var látinn labba á móti rútunni
áleiðis aö Bláflöllum sem var um 30
mínútna keyrsla. Þegar krakkarnir
sem fóru aö skila skíóunum komu
heim var enginn Hansi. Viö vorum
drifin út í rútu meö allt dótiö okkar aö
leyta aö Hansa. Eftir um 20 mínútna
leit fannst Hansi skammt frá Bláfjöl-
lum. Hansi var blautur og kaldur. Jæja
feröinni var haldið áfram og náö var i
fganginn af fólkinu upp í skála. Eítir
nokkurn tíma viö komin í Laugardal-
slaugina og tóku flestir sér smá sund-
sprett eöa fóru í sturtu. Eftir sundiö \ ar
okkur boðið á Mc 'donalds og fengum
hamborgara. franskar og kók. Þegar
allir voru búnir aö boröa fórum viö í
kókart. Þar voru allir ökuhæfir nema
Lóa hún keyrði svo oft á og þegar hún
var búin aö keyra kantinn og hjólið
niöur, þá var henni hent útaf brautinni
s\'0 að hún rústaöi nú ekki öllu.
Eftir þetta fórum vió upp í keiluhöll aö
hitta Jóhann Sigurö og Hansa sem fóru
aö ná í föt á Hansa og voru krakkarnir
sem ætluðu að vera eftir skildir eftir.
Svo hélt rútan af staö til Þorlákshafnar
meö þreyttan skátahóp og var sofiö
vært og rótt alla heimleiöina meö
Herjólfi.
í lokin vil ég þakka Palla fyrir aö
koma meö okkur og halda skátas-
tarfinu hér gangandi
Fríöa Hrönn Halldórsdóttir
Ds. 100 kall í strætó