Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 11

Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 11
11 Hann er upprisinn ! Viö vorum á gangi aö liðnum hvíldardegi aö viö sáum Maríu Magdalenu og Maríu hina á gangi mjög móðar og másandi og voru þær á leió frá lærisveinum Jesú. Viö ákváöum aö spjalla viö þær örlitla stund en sú stund varö eilítið lengri. Þær sögöu okkur alla sólarsöguna og hún byrjaði svona : Viö Mariurnar vorum aö ganga aö gröfinni hjá Jesú enda orðnar mjög svo forvitnar um þann ágæta mann. Svo allt í einu kom svo mikill jaröskjálfti aö ég þori aö veöja að hann hafi verið miklu meiri en í L.A. og sáum viö hvítklæddan mann koma fljúgandi niður. Ég María Magdalena nuddaöi á mér augun því ég hélt aö ég heföi séö ofvaxinn má\', en sá svo aö þetta var engill og dauðskammaóist mín fyrir aó halda aö þetta heföi verið mávur. Og svo steig hann niöur og lyfti steininum frá - ekkert mál fyrir hann. Svo settist hann á hann eins og ekkert heföi í skorist. Hann leit út eins og engill og fötin hans voru hvít eins og snjór. Varömennirnir skulfu af hræöslu og uröu örendir. Engillinn sagði viö okkur" Þér skuluó eigi óttast. Ég veit aö aö þiö leitið aö Jesú hinum krossfesta. Hann er ekki hér. hann er upprisinn eins og hann sagði. Komiö og sjáiö staöinn þar sem hann lá. Farið í skyndi og segið læris\'einum hans aö hann sé risinn upp frá dauðum. Sjá hann fer til Galileu þar munió þiö sjá hann. Þetta hef ég sagt yður ", Og sv'O fórum viö í skyndi frá gröfmni, meö ótta og mikilli gleði og hlupum til flytja lærisveinunum boðin ( og þiö getiö ímyndaö ykkur fögnuöinn þar) og viti menn Jesús sjálfur súper stjarna kemur og segir " Heilar þiö". Og viö náttúrulega féllum fram fyrir honum og k> sstum og knúsuöum fætur hans . Og þá sagöi Jesús : Óttist ekki farið og segið bræörum mínum að halda til galileu og þar munu þeir sjá mig". Og nú eru þeir á leiðnni þangaö til aö hitta hann. Sigurlaug Björk Böövarsdóttir Hrefna Gunnarsdóttir Hús mitt er bænahús ! Já nú er ég búinn að elta Jesú og lærisvcina hans út um allt. og nú eru þeir á leið til Jcrúsalem. Þeim var fagnað mjög mikiö þegar þeir komu, og svo fóru þeir í helgidóminn. Þar var veriö aö selja hluti og þetta var bara hálfgerður markaöur. Þá varð Jesú mjög reiöur og labbaði inn í helgidóminn meö ólátum og hrinti niður boröum og rak alla út sem voru aö selja þar og kaupa. og hrinti stólum dufnasalanna og mælti viö þá " Ritað er hús mitt á aö vera bænahús en þér gjörið þaö aö ræningjabicli. Svo komu bara til hans blindir og haltir og hann bara læknaði þá. Æöstuprestarnir og fræöimennirnir sáu undraverk hans og heyröu svo börnin hrópa " Hósanna syni Davíó " Þá fóru þeir til Jesú og sögöu viö hann. Heyrir þú hvaö þau segja? Og jesús sagöi : Já, hafið þér aldrei lesiö þetta " af barna munni og brjóstmylkinga býröu þér lof' Svo bara fór hann úr borginni þar sem ég missti af honum, en menn segja aö hann hafi farið til Betaníu og sofið þar. Borgþór Asgeirsson LOFTBRU milli lands og Eyja með Fokker - 50 Sumaráætlun 17. mai - 5 september 3svar til 4 sinnum á dag. Vetraráætlun 6. september - 16. mai 2svar til 3 sinnum á dag. FLUGLEIÐIR TRAUSTUR ÍSLENSKUR FERÐAFÉLAGI Setidum alíum {jenMtiuywdÍMHUMi, oy {fjötduftcUuK þeivia o&Áixvi ieotu óé&cn, í tctehtti {jesmútqaniman. Karl Kristmanns IIMBOÐS- OCi HEILDVHRSLUN SlMI*K ! !•)-; Im\ ; ' \ I s| \| \\\ \n 1 \R

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.