Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 8
_____________________________________________________8__
Reykir barnið eða ekki
Bráðnauðsynlegur upplýsingapistiII
Kæru Foreldrar ! 2. Ef salernisferðir unglingsins eru stemmir ekki. að ég tali nú ekki um ef
Ör þróun hefur orðið á nær öllum óhóflegar, þá skal foreldri fara inn á vantar á upphæðina sem svarar einum
sviðum í þessu þjóðfélagi síðustu ár. Svo salernið strax eftir að unglingurinn sígarettupakka.
ör að margir fá ekki rönd við reist eða kemur út og leita eftir ummerkjum um þá reykir unglingurinn.
eiga ekki viðreisnar von. Þetta er bæði til reykingar. Svo sem lykt, stubbur í
góðs og ills eins og gerist og gengur, klósettinu eða óvenjumikil hárlakkslykt. Mjög mikilvægt er að þeir foreldrar sem
margir hafa það betra í dag en margir Unglingurinn reynir að fela lyktina með ætla sér að nota þessa aðferð eða tilraun
verra. hárlakki. öllu heldur, fari að einu og öllu eftir þeim
Eins sú þróun sem orðið hefur er leiðbeiningum 1-6 hér að ofan .
geigvænleg og stefnir framtíð þessarar 3. Herbergi unglingsins er mjög Varast skal aó láta unglinginn vita að
þjóðar í mikla hættu, en það eru varhugavert. Þar skal leita allstaðar að hann sé grunaður um reykingar, það
reykingar barna og unglinga. Unglingar öskubökkum eða einhverju sem getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar í
eru farnir að reykja eiginlega hvað sem unglingurinn notar fyrir öskubakka. för meö sér.
er í dag . þó mest beri á nikótíni, þá er Sumir unglingar henda stubbunum út Ef unglingurinn reykir svo alls ekki neytt
það aðeins byrjunin á enn frekari og um gluggann. Ef stubbar finnast fyrir myndi hann seint eða aldrei fyrirgefa
tæknilegri reykingum. Ég ætla í þessari utan glugga unglingsins, þá reykir foreldrum sínum þennan skripaleik.
grein minni að reyna að kenna unglingurinn. Þó svo að oft sé erfitt að kenna börnunum
foreldrum hér í Vestmannaeyjum og unglingunum hvað sé rétt og hvað sé
hvernig þeir eiga að koma í veg fyrir , 4. Mjög mikilvægt er að koma rangt þá er það best að foreldrar og
eða stöðva reykingar unglinganna á unglingnum að óvörum einhverntímann, annað fúllorðið fólk fari nú að haga sér
byrjunarstigi. t,d . ineð því aö lykta af höndum eða eins og það sé með gáfur og þroska. Þ\'í
vitum unglingsins. það þíðir lítið að banna unglingnum að
1. Ef móðirin er með barni sinu gera þetta og gera hitt ef sá sem bannar
(unglingnum) inn í eldhúsi þá á hún að 5. Ef unglingurinn smíðar öskubakka í fer ekki sjálfur eftir þeim reglum sem
kveikja sér í sígarettu, reykja hana hálfa smíði, þá reykir hann eöa er að hugsa hann ætlar unglingnum að fara eftir .
, drepa í henni í öskubakkanum og skilja um að fara að byrja. Sem sagt foreldrar sýnið gott fordæmi
stubbinn eftir, en muna eftir að drepa hættiö að reykja.
þannig í stubbnum að hann sé heill og 6. ( Hérna kemur ein sem ekki bregst):
freistandi. Síðan á hún að segja Senda skal unglinginn út í Vöruval meö Þetta ritar af einlægni
unglingnum að hún sé að fara út og 1000 kr og láta hann kaupa : 1 liter af Hr. Skafti Long John Smoke
komi ekki meira heim í dag. Ef mjólk, eitt Magnúsarbrauð og vínber Reykingarvarnarráðunautur
stubburinn er horfinn þegar hún kemur íyrir afganginn. Þegar hann kemur heim K.F.U.M & K Landakirkju
aftur , þá reykir unglingurinn. skal vigta vínberin (mikilvægt er að ’.ita
hvað kg af vínberjum kostar). Ef allt
FRIÐARPAKKAR
Hvað geta íslenskir skátar gert til hjálpar börnum í flóttamannabúðum?
1 hverjum friðarpakka ciga að \era ;
Skátar um allan heim eru um þessar mundir að safna í friðarpakka |
sem dreift verður til ýmissa svæða í heiminum. Verkefhi þetta erl
unnið í samvinnu við Flóttamannahjálp Sameinuðu Þjóðanna. Búið er f
að ákveða að friðarpakkar frá íslenskum skátum eiga að fara til |
Tajikistan. Skorað hefúr verið á íslenska skáta að safna a.m.k. 12001
friðarpökkum. Tajikistan er eitt af Sovétríkjunum fyrrverandi og er f
rétt norðan við Afjganistan. Höfúðborgin heitir Dushanbe. í mai 1992 ii
braust út borgarastyrjöld í Tajikistan. I kjölfarið hafa margir þurft að f
fara frá heimilum sínum og aðrir hafa látist í þessu stríði.Flestir hafast ii
við í flóttamannabúðum en meirihluti þessa fólks eru k^nur og börn ;i
fjöldi barnanna er um 100 þúsund
ÞINN PAKKI HJÁLPAR BARNI !
3 stitabækui 2 blyautar
1 pk vaxíítir
1 títíí alyiMfábÓk
Og svö nid ckkt gk->nia að senda kvcðju
fra skátanum svm safnaöi í pokann