Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 10

Skátablaðið Faxi - 01.04.1994, Blaðsíða 10
10 SKÁTASTARF Lesendur góöir. Viö erum hérna ílokkur sem ætlum aö segja frá því hvenær viö byrjuðum í skátunum og hvaö viö aðhöfumst. Viö erum stelpur í flokknum STRUMPAR og erum á aldrinum 9-11 ára. Viö byrjuöum í skátunum árið 1992. í flokknum eru 9 stelpur meö foringjum. Við erum búnar aó læra skátaheitin og gerum alltaf eitthvaö skemmtilegt á hverjum fundi. Viö höldum einnig poppfundi, páskafundi og jólafundi. Síöasta sumar fórum viö upp á Lækjarbotna meö fleiri flokkum í 3 daga og var þaö mjög gaman. Vió förum líka í útilegur, sund, göngur, sleöaferðir og margt annað okkur til skemmtunar. Viö förum núna i sumar, aöra helgina í júní upp í Skorradal og verðum þar í nokkra daga. Viö erum einnig aö fara aö senda FRIÐARPAKKA til krakkanna í flóttamannabúöum Sameinuðu Þjóöanna. Viö kaupum panna, blöö og fleira, eöa finnum leikföng og sendum þeim. Þannig að það er margt sem viö höfum fyrir stafni. Aö lokum viljum viö endilega vekja áhuga krakka á að koma og prófa þetta. STRUMPAR MYNDARUGL Hvaöa texti á heima hvar ? __Súperskátar ?. _ Elva (meö nammipoka) brostu. _ Bryndís nýýýývöknuöööö _ Skáti er traustur félagi og vinur.... _ Grýlurnar " tveir” __Ertu aö sofna Ester ??? _ O, hvaö þiö eruð smart (hópmynd) Góóa skemmtun. STRUHp^p^ ** »****« 304 síóur á aóeins 2.700 kr. Fermingargjöfin í ár !! ! SKÁTAHANDBÓKIN Loksins er hún komin,bókin sem allir skátar og aðrir unnendur útivistar og sjálfstæðra tómstundastarfa hafa svo lengi beðið eftir. □ Hnútar og trönubyggingar □ Hjálp í viðlögum □ í útilegu □ Skátaeinkenni □ Fötlun, sjúkdómar og heilsa □ Þjóöfélagiö □ Eldur og nratur □ Leiklist □ Vertu sjálíbjarga □ Á ferö □ Tjáskipti □ Handlagni □ Kort og áttaviti □ Hnífur, öxi, sög og kaðlar Bókin er til sölu hjá skátafélaginu Faxa á opnunartíma fermingarskeytanna.

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.