Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Síða 15
Hér má sjá Strók sína taktana sína við upp vaskið Hérna erum við í kynningarleik sem gengur út á það að
reyna að klæða náungann í hinu liðinu úr sokknum.
Flokksforingjanámskeiðið
Helgina 15.-17. október var haldið
flokksforingjanámskeið. Byrjað var á
því að sækja krakkana sem að komu á
föstudagskvöldinu í Herjólf. Það voru 7
Strókar frá Hveragerði, 3 Fossbúar frá
Selfossi og að lokum voru 4 Faxar frá
Vm. Farið var upp í Skátastykki þar sem
okkur var skipt í tvo hópa. Svo var talað
aðeins um siði og venjur. A eftir því
fengu allir kakó og kex og síðan var
farið að sofa. A laugardeginum
vöknuðum við kl.9:00 og fengum
morgunmat. Síðan var talað um hvemig
á að skipuleggja fundi og svo fengum
við að skipuleggja flokksfund. Síðan
fórum við út og áttum að hita kakósúpu
á hlóðum, sem að gekk frekar brussule-
ga. A eftir því fórum við í póstaleik sem
að var skyndihjálp, hnútar, súrra og
áttavitakennsla. Svo fórum við inn og
héldum flokksfundina sem að við skip-
ulögðum um morguninn. A eftir því
fórum við á fyrirlestur um leiki. Svo
fengum við kvöld mat sem að mamma
hennar Rósu bjó til. Eftir kvöldmat
fórum við á nokkra fyrirlestra og svo um
miðnætti fórum við út í hring og punkt
og síðan í stoð. Síðan var farið að sofa.
A sunnudeginum var vaknað kl. 10:00,
þá fengum við morgunmat og svo var
farið beint í það að taka til og pakka
niður. Síðan var labbað niðri skátaheim-
ili og þar hvíldum við okkur þangað til
að tími var kominn fyrir krakkana ofan
af landi að fara heim. Þá löbbuðum við
niðrí Herjólf, þar kvöddum við
krakkana sem að héldu heim á leið.
Sara Sigurðardóttir.
Hér eru allir sem voru á námskeiðinu en það komu krakkar frá Hveragerði
(Strókur) og Selfossi (Fossbúar)
ræna lolatreð
V erð á nokkrum
mismunandi stærðum
Hæð Verðkr.
140 cm 8.100-
155 cm 9.200.-
185 cm 12.900.-
Tréö er einnig hægt að fá í
öðrum stærðum bæði minni og
stærri (90-500 cm)
Það er hægt að panta svona jólatré hjá
okkur. Við verðum með sýningartré hjá okkur.
Þetta er góð fjárfesting, leita má upplýsinga hjá okkur
-truflar ekki gróður
-það þarf ekki að vökva
-Stálfótur fylgir
-Ekki ofnæmisvaldandi
-Eldtraust
Skátafélagið Faxi
SKÁTABLAÐIÐ FAXI