Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Page 10

Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Page 10
Skátasveitirnar Fálkaskátar á þriðjudögum Skátahópurinn sem kemur í skáta- heimilið á þriðjudögum eru skátar á aldrinum 11-13 ára. Það sem við höfum verið að gera aðallega í vetur er að innrétta herbergi sem skátailokkarnir hafa afnot af. Þar sem herbergin hafa verið máluð í þeim litum sem hver og einn skátahópur ákvað í sameiningu. Við höfum farið í eina skátaútilegu þar sem var mikið stuð. Hér kemur kynning á skátaílokkunum þeim íjórum sem eru á þriðjudögum: Stélpurnar Flokkurinn okkar heitir Stelpurnar og herbergið okkar er ljósblátt. Okkur finnst skemmtilegt að fara í útilegur og fullt að leikjum. I flokknum okkar eru Valbjörg, Guðrún, Mirra, Svanhildur og Þorbjörg. Kveðja Stelpurnar SOS 1 hópnum eru Alma Lísa, Hjálmar, Sunna Mjöll, Hörður, Richard og Viktoría. Viktoría er foringinn og hún stendur sig vel í því starfi. Við erum bæði strákar og stelpur. Við erum með dag- bók og skrifum í hana á hverjum degi og stöndum okkur vel með hana. Nafnið á flokknum okkar S.O.S. þýðir strákar og stelpur og það rokkar feitast. Við fórum í útilegu og okkur fannst langskemmtilegast að baka pizzu Auk þess að borða nammi og gos og horfa á mynd. Svo var rosalega skemmtilegt eftir myndina. Fórum svolítið seint að sofa. Vöknuðum kl 8 og fórum í ratleik og löbbuðum í íjöruna og svo upp á Stórhöfða. Fórum í sund og fengum svo bakarís- mat frá Arnóri Bakara. Elduðum yfir opnum eldi, pylsur, hike brauð og sykurpúða Það var mjög gaman takk fyrir okkur Rosalega gaman að hitta alla vinina og syngja á kvöldvöku Gleimerey Við erum Ijórar 12 ára stelpur sem erum í skátafélaginu Faxa. Nafnið á flokknum okkar er Gleimerey. Á þessu ári höfum við gert margt skemmtilegt eins og farið í útilegu og fengum við okkar eigið herbergi sem við máluðum og röðuðum inn húsgögnum. Svo tölum við ekki um landsmót skáta 2008 það var gaman. Nú erum við að undirbúa jólin og það er bara stuð. Við setjum upp jólaseríur og jólaskraut í herbergið okkar. Við erum með skátum í herbergi sem heita Súper skátar og þeir eru alveg ágætir. Við erum líka búnar að fara í marga skemmtilega leiki og syngja. Við höfum sérstakt hlutverk innan flokksins, Iris Eir er flokksforingi, Ingunn er aðstoðar flokksforingi, Erna er ritari og Inga Lára er þjónn. Flœkjurnar Við erum 5 stelpur sem heitum Sara Dís, Arna Þyrí, Steiney, Sigurbjörg og Agnes. Flokkurinn okkar heitir Flækjurnar, því okkur fannst það flott. Við eigum mega flott herbergi og við deilum því með flokknum Skrúfunum. Við erum nýbúnar að mála herbergið okkar skær appelsínugult og Ijós ijólublátt. Það er búið að vera gaman í vetur hjá okkur, þar höfum við tekist á við hin ýmsu verkefni sem hafa bæði verið Flækjurnar Stelpurnar

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.