Fréttablaðið - 29.12.2017, Blaðsíða 20
Gylfi Þór Sigurðsson komst í hóp
dýrustu leikmanna knattspyrnu-
sögunnar þegar hann var seldur til
Everton fyrir 45 milljónir punda.
Af Norðurlandabúum hefur aðeins
Zlatan Ibrahimovic verið seldur
fyrir hærri upphæð. FréttAblAðIð/AFP
Síðastliðinn vetur bárust þau tíðindi að KA vildi slíta samstarfi við Þór um
sameiginlegt kvennalið félaganna. Hætt var við allt saman og endaði liðið
sem Íslandsmeistari eftir frábært sumar. FréttAblAðIð/ÞórIr tryGGvASoN
Körfuknattleikslið Kr varð Íslandsmeistari karla í fjórða sinn á jafn mörg-
um árum. liðið varð einnig bikarmeistari í ár. FréttAblAðIð/ANdrI MArINó
valur hafnaði í aðeins sjöunda sæti
í deildarkeppninni en gerði sér
lítið fyrir og varð bæði Íslands- og
bikarmeistari í vor. Þá komst liðið
líka í undanúrslit Áskorendakeppni
Evrópu. FréttAblAðIð/ErNIr
Ísland keppti á
sínu öðru Evrópu-
meistaramóti í
körfubolta, í þetta
sinn í Helsinki í
Finnlandi. liðið
fékk gríðarlegan
stuðning fjölda
Íslendinga sem
lögðu leið sína til
Finnlands en tap-
aði öllum sínum
leikjum í riðlinum.
FréttAblAðIð/ErNIr
Aníta Hinriksdóttir vann brons-
verðlaun á EM innanhúss í belgrad.
Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í
800 metra hlaupi á demantamóti á
bislett í ósló. FréttAblAðIð/EPA
Júlían J.K. Jóhannsson keppti í
fyrsta sinn í opnum flokki á árinu
og vann gull í réttstöðulyftu á HM í
kraftlyftingum. FréttAblAðIð/ErNIr
Strákarnir
okkar komust
í heimsfréttir
Að baki er frábært íþróttaár 2017. Ísland komst í
heimsfréttirnar þegar strákarnir okkar tryggðu sér
farseðilinn til Rússlands á Heimsmeistaramótið
í knattspyrnu en þar að auki vann íþróttafólkið
okkar mörg frækin afrek, innan lands sem utan.
Innlendur annáll 2017
Ungt lið Keflavíkur varð tvöfaldur meistari í vor. FréttAblAðIð/ANdrI MArINó
Það skiptast á skin og skúrir hjá kvennalandsliðinu. Eftir vonbrigði á EM í
Hollandi, þar sem stelpurnar töpuðu öllum sínum leikjum, unnu þær ógnar-
sterkt lið Þýskalands ytra í undankeppni HM 2019. NordIcPHotoS/GEtty
Ísland varð
fámennasta þjóð
heims til að koma
liði í lokakeppni
HM í knattspyrnu.
Það tókst strákun-
um okkar með því
að vinna sinn riðil
í undankeppninni
en farseðillinn
til rússlands var
tryggður með 2-0
sigri á Kósóvó á
laugardalsvelli
þann 9. október.
FréttAblAðIð/ErNIr
Árið 2017 var
langbesta ár ís-
lenskra kylfinga
frá upphafi.
ólafía Þórunn
Kristinsdóttir
keppti á
lPGA-mótinu
og valdís
Þóra Jónsdóttir
á Evrópumótaröðinni.
báðar urðu fyrstar íslenskra
kylfinga til að keppa á stór-
mótum í íþróttinni – ólafía
á þremur risamótum og
valdís á opna bandaríska.
báðar endurnýjuðu þátt-
tökurétt sinn á mótaröð-
um sínum. FréttAblAðIð/
lAUFEy/ANdrI MArINó
2 9 . d e s e m b e r 2 0 1 7 F Ö s T U d A G U r20 s p o r T ∙ F r É T T A b L A ð i ð
2
9
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
9
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
9
D
-C
B
5
4
1
E
9
D
-C
A
1
8
1
E
9
D
-C
8
D
C
1
E
9
D
-C
7
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
2
8
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K