Fréttablaðið - 04.01.2018, Side 26
Fólk er kynningarblað sem býður auglýsendum
að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og um-
fjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið ritstjórnar-
efni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Ragnheiður Tryggvadóttir,
heida@365.is, s. 512 5367 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@365.is, s. 512 5368 | Sigríður Inga
Sigurðardóttir, sigriduringa@365.is, s. 512 5372 | Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Þórdís
Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@365.is s. 512 5338
Útgefandi:
365 miðlar
Ábyrgðarmaður:
Elmar Hallgríms Hallgrímsson
Sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.Is, s. 512 5457 | Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.Is, s. 512 5429
| Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.Is, s. 512 5433 | Ruth Bergsdóttir, ruth@365.is, s. 512 5095,
Ágústa Sól
hefur lengi haft
áhuga á fötum
og allt frá því
að hún var lítil
hefur hún haft
sterkar skoðanir
á því sem hún
klæðist. Ágústa
Sól segist þó
ekki spá mikið í
tísku heldur fer
eftir eigin innsæi
þegar kemur að
fatnaði og stíl.
MYNDIR/ERNIR
Ágústa Sól eignaðist nýlega gallasmekkbuxur og kann mjög vel við sig í þeim.
Í desember náðist stór áfangi í lífi Ágústu Sólar Stefánsdóttur Thors þegar hún lauk stúd-
entsprófi. Hana langar að fara
til útlanda með hækkandi sól en
stefnir á að hefja nám í sálfræði við
Háskóla Íslands í haust. Hún segist
ekki mikið spá í tísku heldur fara
eftir því sem henni sjálfri þyki flott.
„Ég hef hins vegar lengi haft áhuga
á fötum og hef allt frá því að ég
var lítil haft sterkar skoðanir á því
hverju ég klæðist.“
Hvernig myndir þú lýsa þínum
fatastíl? Það er svolítið erfitt að
lýsa stílnum mínum. Hann er
eiginlega samtíningur af hinu og
þessu. Ég er nær alltaf í kjól og
er tiltölulega nýfarin að klæðast
buxum. Ég klæði mig oftast eftir
því hvernig mér líður svo að stíll-
inn minn er mjög margbreytilegur.
Ég fell frekar fyrir fötum sem eru
svolítið gamaldags.
Hvar kaupir þú helst fötin þín?
Ég kaupi flest fötin mín í útlöndum
og versla þá helst í Zöru, Urban
Outfitters og stundum í H&M. Hér
heima versla ég eiginlega bara í
Zöru. Ég hef líka aðeins farið að
versla á netinu og þá helst á ASOS.
Áttu þér uppáhaldsfataverslun?
Það eru Zara og Urban Outfitters.
Hvaða föt eru í mestu uppá-
haldi hjá þér? Þessa dagana eru
gallasmekkbuxur sem ég keypti í
London mest í uppáhaldi. Reyndar
held ég líka mikið upp á bláan
gervipels sem ég fékk frá vin-
konum mínum í afmælisgjöf.
Uppáhaldshönnuður? Enginn.
Sigríður Inga
Sigurðardóttir
sigriduringa@365.is
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Verslunin Belladonna
Stærðir 38-58
Útsalan er hafin
30-50% afsláttur
af öllum útsöluvörum
Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook
Útsalan hafin
Str. 36-56
40-50%
afsláttur
Notar þú fylgihluti? Af fylgi-
hlutum nota ég mest húfur, hatta
og stóra trefla. Ég nota ekki mikið
af skarti nema þá helst þegar ég er
að fara eitthvað fínt.
Áttu þér tískufyrirmynd? Mamma
mín er helsta tískufyrirmyndin
mín. Annars fæ ég mesta inspíra-
sjón úr kvikmyndum og þáttum
sem ég horfi á.
Bestu og verstu fatakaupin? Bestu
kaupin nýlega eru líklega Dr. Mar-
tens skór sem ég keypti í London.
Þeir ná aðeins hærra upp en venju-
lega tegundin og ég er búin að
nota þá rosalega mikið. Mér finnst
þeir líka passa við næstum allt.
Verstu kaupin er mjög falleg slá úr
blúndu frá Andersen & Lauth sem
ég keypti fyrir nokkrum árum. Mér
fannst hún mjög falleg í búðinni en
svo hef ég aldrei notað hana.
Hvaða flík gætir þú ekki verið án?
Þessa dagana eru það gallasmekk-
buxurnar.
Það er svolítið erfitt
að lýsa stílnum
mínum. Hann er eigin-
lega samtíningur af hinu
og þessu. Ég er nær alltaf í
kjól og er tiltölulega
nýfarin að klæðast
buxum. Ég klæði mig
oftast eftir því hvernig
mér líður svo að stílinn
minn er mjög marg-
breytilegur. Ég fell frekar
fyrir fötum sem eru
svolítið gamaldags.
Ágústa Sól Stefánsdóttir Thors
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 4 . JA N ÚA R 2 0 1 8 F I M MT U DAG U R
0
4
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:4
2
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
A
4
-A
0
7
0
1
E
A
4
-9
F
3
4
1
E
A
4
-9
D
F
8
1
E
A
4
-9
C
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
5
6
s
_
3
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K