Morgunblaðið - 04.07.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2017
Baby Driver Ný Ný
The House Ný Ný
Transformers : The Last Knight 1 2
Cars 3 2 3
Wonder Woman 3 5
Ég man þig 5 9
Baywatch 4 5
Rough Night 6 3
Pirates of the Caribbean - Salazar’s Revenge 7 6
The Mummy 8 4
Bíólistinn 30. júní–2. júlí 2017
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Tekjuhæsta kvikmynd nýliðinnar
helgar í kvikmyndahúsum hér á
landi var spennumyndin Baby Driver
sem segir af ungum manni sem
nefndur er Baby og hefur þann
starfa að keyra flóttabíl fyrir
glæpamenn. Myndin skilaði um 4,3
milljónum í miðasölu yfir helgina.
Sú sem næstmestum miðasölu-
tekjum skilaði er gamanmyndin
The House en hún skilaði um 1,8
milljónum króna í miðasölu. Í henni
segir af hjónum sem opna ólöglegt
spilavíti til að afla fjár fyrir skóla-
gjöldum dóttur þeirra.
Bíóaðsókn helgarinnar
Ökuþórinn Baby
nýtur vinsælda
Bílstjóri Úr Baby Driver sem hlotið
hefur góðar viðtökur gagnrýnenda.
Allt stefnir í að hagnaður af tónlist-
arhátíðinni í Hróarskeldu hlaupi á
milljónum danskra króna. Sem fyrr
munu góðgerðarsamtök sem vinna
að mannúðarmálum og starfa með
börnum og unglingum njóta góðs af
hagnaðinum. Þetta kemur fram á vef
danska dagblaðsins Politiken.
„Þetta hefur gengið einstaklega
vel,“ segir Christina Bilde, talskona
tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu,
sem mun vera fjölsóttasta tónlistar-
hátíðin á Norðurlöndunum, en um
130 þúsund manns sóttu hátíðina
heim þetta árið. „Við reiknum með
að hagnaðurinn í ár, sem við gefum
áfram, verði á svipuðum nótum og í
fyrra en þá gáfum við 17 milljónir
[danskra króna sem samsvarar hátt
í 267 milljónum íslenskra króna] til
góðgerðarmála,“ segir Bilde og
bendir á að sala armbanda sem giltu
á alla viðburði hátíðarinnar hafi ver-
ið svipaður milli ára sem og salan á
stökum dögum, en alls voru fjórir
dagar í boði.
„Hátíðin var upseld,“ segir Bilde
og tekur fram að mikil úrkoma hafi
sem betur fer ekki sett strik í reikn-
inginn þegar komi að stemningunni,
en mögulega verði hagnaðurinn ör-
lítið minni í ár en í fyrra vegna
þeirra ráðstafana sem þurft hafi að
gera út af vætunni. Það komi þó ekki
að sök þar sem hátíðin sé rekin án
markmiðs um hagnað. „Sem betur
fer vorum við undirbúin undir rign-
inguna,“ segir Bilde og tekur fram
að vegna bleytunnar, sem breytti
hátíðarsvæðinu í forað verði vanda-
samara og dýrara að hreinsa svæðið
að hátíð lokinni.
Samkvæmt fréttatilkynningu sem
danska lögreglan sendi frá sér að
hátíð lokinni var hún „róleg í ár“.
Minna var um rán, en aðeins var til-
kynnt um 130 þjófnaði í ár saman-
borið við 800 í fyrra. Alls voru sex
nauðganir kærðar í ár samanborið
við fimm í fyrra.
Samtals voru 20 einstaklingar
handteknir á hátíðinni, sem mun
vera færri en í meðalári. Samkvæmt
frétt Politiken var lögreglan sýni-
legri á hátíðinni í ár samanborið við
síðustu ár. „Þannig voru vopnaðir
lögregluverðir með hríðskotabyssur
á ýmsum stöðum. Var það gert til að
koma í veg fyrir hryðjuverkaárásir á
borð við þær sem nýverið hafa átt
sér stað í London, Stokkhólmi, Berl-
ín og víðar.“ silja@mbl.is
Leðja Nýliðinn júnímánuður reyndist óvenjublautur í Danmörku að þessu
sinni. Því fengu gestir tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu að finna fyrir.
Góður hagnaður
þrátt fyrir votviðri
Hátíðin róleg að mati lögreglu
Sing Street
Ungur drengur sem elst upp
í Dublin á níunda áratugnum
fer að heiman og stofnar
hljómsveit.
Metacritic 79/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 18.00, 19.30
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,8/10
Bíó Paradís 17.30
Everybody Wants
Some!!
Metacritic 83/100
IMDb 7,0/10
Bíó Paradís 17.45
Knight of Cups
Kvikmynd um mann sem er
fangi frægðarinnar í Holly-
wood.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 53/100
IMDb 5,7/10
Bíó Paradís 20.00
Heima
Bíó Paradís 20.00
Embrace of the
Serpent
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.30
Lion
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Bíó Paradís 21.30
Baby Driver 16
Baby er ungur og strákur
sem hefur það hættulega
starf að keyra glæpamenn
burt frá vettvangi og er best-
ur í bransanum.
Metacritic 85/100
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.25
Smárabíó 15.00, 16.50,
17.20, 19.30, 20.00, 22.10,
22.40
Háskólabíó 18.20, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Baywatch 12
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 37/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 15.00,
17.30, 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.30
The Mummy 16
Metacritic 34/100
IMDb 5,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
Rough Night 12
Fimm vinkonur úr háskól-
anum koma saman eftir 10
ára aðskilnað í tilefni af gæs-
un einnar þeirra í Miami.
Metacritic 52/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 20.10, 22.10
Háskólabíó 21.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera
upp hús á Hesteyri um miðj-
an vetur fer að gruna að þau
séu ekki einu gestirnir í
þessu eyðiþorpi.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 17.50, 20.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Bíó Paradís 22.00
How to Be a Latin
Lover 12
Karli er dömpað og við þessi
kaflaskil byrjar hann að skilja
mikilvægi fjölskyldunnar
Metacritic 54/100
IMDb 5,7/10
Háskólabíó 18.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 67/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Pirates of the
Caribbean: Salazar’s
Revenge 12
Jack Sparrow skipstjóri á á
brattann að sækja enn á ný
þegar illvígir draugar.
Metacritic 39/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Egilshöll 19.50
Sambíóin Kringlunni 16.50,
19.30
Sambíóin Akureyri 22.00
Hunter’s Prayer 16
Metacritic 35/100
IMDb 5,5/10
Smárabíó 19.50, 22.30
Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að
víkja fyrir nýrri kynslóð hrað-
skreiðra kappakstursbíla.
Metacritic 59/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.20,
15.40, 17.40, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Smárabíó 15.00, 17.30
Stubbur stjóri Metacritic 50/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.00
Háskólabíó 17.50
Heiða
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
Spark: A Space Tail Metacritic 22/100
IMDb 4,4/10
Sambíóin Álfabakka 15.00
Optimus Prime finnur heimaplánetu sína sem nú
er dauð, og hann kemst að því að hann ber
ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga
plánetuna við en þarf að finna helgigrip, sem er
á Jörðinni.
Metacritic 28/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.00, 23.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00, 22.00
Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 19.30
Smárabíó 16.10, 19.30, 22.40
Transformers:
The Last Knight 12
The House 16
Faðir sannfærir vin sinn um
að stofna ólöglegt spilavíti í
kjallaranum eftir að hann og
eiginkona hans eyða há-
skólasjóði dóttur sinnar.
IMDb 5,9/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.20, 23.00
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 20.00, 23.00
Sambíóin Akureyri 20.00, 23.00
Sambíóin Keflavík 20.20, 22.30
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Wonder Woman 12
Herkonan Diana, prinsessa
Amazonanna, yfirgefur heimili
sitt í leit að örlögunum.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00
Sambíóin Egilshöll 19.50, 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.10
Sambíóin Keflavík 22.30