Morgunblaðið - 04.07.2017, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 2017
6.30 til 9
Svali&Svavar bera
ábyrgð á því að koma þér
réttum megin framúr á
morgnana.
9 til 12
Siggi Gunnars tekur
seinni morgunvaktina,
frábær tónlist, leikir og
almenn gleði.
12 til 16
Erna Hrönn fylgir þér
svo í gegnum miðjan
daginn og passar upp á
að halda þér brosandi við
efnið.
16 til 18
Magasínið með Huldu
og Hvata. Þeim er ekk-
ert óviðkomandi, gestir í
spjalli og málin rædd á
léttum nótum.
18 til 22
Heiðar Austmann fylgir
hlustendum í gegnum
kvöldið með allt það
besta í tónlist. Fréttir á
klukktíma fresti virka
daga frá 07 til 18
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Bandaríski upptökustjórinn, lagahöfundurinn og söngv-
arinn Barry White lést á þessum degi árið 2003. Hann
fæddist þann 12. september 1944 og hlaut skírn-
arnafnið Barry Eugene Carter. Hann var þekktur fyrir
sína djúpu, seiðandi bassarödd og meðal vinsælustu
laga hans voru „Yoúre the first, my last, my everything“
og „Cańt get enough of your love, babe“. Barry White
er einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma, hlaut með-
al annars 106 gullplötur á heimsvísu og var Grammy-
verðlaunahafi. Banamein hans var nýrnabilun.
White var þekktur fyrir einstaka rödd.
Barry White kvaddi
jarðneska lífið á þessum degi
20.00 Atvinnulífið Sigurður
K Kolbeinsson heimsækir
fyrirtæki.
20.30 Lóa og lífið Þórdís
Lóa Þórhallsdóttir fær til
sín pör af öllu tagi.
21.00 Lífsstíll Efnistök
þáttarins spanna vítt svið
mannræktar.
21.30 Blik úr bernsku
áhorfendur skyggnast inn í
bernskuminningar þjóð-
þekktra einstaklinga.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 E. Loves Raymond
08.25 Dr. Phil
09.05 90210
09.50 Jane the Virgin
10.35 Síminn + Spotify
13.35 Dr. Phil
14.15 Superstore
14.40 Million Dollar Listing
15.25 Am. Housewife
15.50 Remedy
16.35 King of Queens
17.00 The Good Place
17.25 How I Met Y. Mother
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 The Great Indoors
Ævintýramaðurinn Jack
þarf að venjast nýju um-
hverfi þegar hann er færð-
ur til í starfi.
20.15 Royal Pains Hank
Lawson starfar sem einka-
læknir ríka og fræga fólks-
ins.
21.00 Scorpion Dramatísk
þáttaröð um gáfnaljósið
Walter O’Brien og félaga.
21.45 Scream Queens
Gamansöm og spennandi
þáttaröð sem gerist á
heimavist háskóla þar sem
morðingi gengur laus.
22.30 Casual Gam-
anþáttaröð um fráskilda,
einstæða móður sem býr
með bróður sínum og ung-
lingsdóttur.
23.00 The Tonight Show
23.40 The Late Late Show
00.20 CSI Miami
01.05 Code Black
01.50 Imposters
02.35 Quantico
03.20 Sex & Drugs & Rock
& Roll
03.50 Scorpion
Sjónvarp Símans
BBC ENTERTAINMENT
13.35 Louis Theroux: Miami
Mega-Jail 15.25 Louis Theroux:
LA Stories – City of Dogs 16.15
Louis Theroux: The Most Hated
Family in America 17.05 Life Be-
low Zero 17.55 Top Gear 18.45
QI 19.15 Live At The Apollo
20.00 Million Dollar Car Hunters
20.50 The Graham Norton Show
21.40 Life Below Zero 22.25
Black Power: America’s Armed
Resistance 23.15 KKK: The Fight
for White Supremacy
ARD
14.05 Tour de France 2017
15.23 Sportschau 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Um Himmels
Willen 19.00 In aller Freund-
schaft 19.45 FAKT 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 FilmDebüt im
Ersten: Die Maßnahme 22.10
Nachtmagazin 22.30 FilmDebüt
im Ersten: Die Abmachung
DR1
13.50 Dalgliesh: Døde nattergale
14.40 Downton Abbey III 16.00
Fra yt til nyt 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.05 Aftenshowet
18.00 Bonderøven 18.30 På
Landevejen 19.00 AftenTour
2017 – 4. etape: Mondorf-les-
Bains – Vittel, 207,5 km 19.30
TV AVISEN 19.55 Arne Dahls A-
gruppen: Ondt blod 21.25 Sagen
genåbnet : Deus ex machina
23.05 Whitechapel: Giftmorderen
23.50 Spooks
DR2
13.40 Dæmningen der tæmmede
Coloradofloden 14.30 So ein
Ding: Made in China 15.00 So
ein Ding: Kreativ i Kina 15.30
Quizzen med Signe Molde 16.30
Det moderne megafængsel i
Maryland 17.20 Nak & Æd – en
kortnæbbet gås på Værnengene
18.00 Karsten Ree dynastiet
18.30 Vi elsker Randers 20.30
Deadline 21.00 Løftet 22.00
Quizzen med Signe Molde 22.25
So ein Ding: Kreativ i Kina 22.55
Ekstrem verden – Ross Kemp i
New Orleans 23.40 Deadline Nat
NRK1
16.20 Extra 16.45 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen
17.00 Dagsrevyen 17.30 På vei
til: Hommelvik 18.30 Kystens fris-
telser: Schull 19.00 Dagsrevyen
21 19.30 Sommeråpent: Hom-
melvik 20.15 Lucky man 21.00
Kveldsnytt 21.15 Lars Lerin mø-
ter: Filip Hammar 21.45 Det store
symesterskapet 22.45 Dokusom-
mer: Dagen da Hitler døde 23.30
Kronjuvelene
NRK2
13.00 Adils hemmelige dansere
14.00 Mesternes mester 15.10
Med hjartet på rette staden
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Det
gode bondeliv 17.30 Antikkduel-
len 18.00 Allsang på Skansen
19.00 Korrespondentane 19.30
Dokusommer: Dagen da Hitler
døde 20.15 Dokusommer: Pen-
gepredikanten 21.15 Dokusom-
mer: Bashar al-Assad – fem år
med borgerkrig 22.10 På vei til:
Hommelvik 22.40 Sommeråpent:
Hommelvik 23.25 Dokusommer:
Beatles: Eight Days a Week –
årene på turné
SVT1
12.10 SM-veckan 13.30 SM-
veckan: Rullskidor 14.30 SM-
veckan: Boxning 15.30 SM-
veckan 16.30 SM-veckan 17.30
Rapport 17.55 Lokala nyheter
18.00 Allsång på Skansen 19.00
Morden i Midsomer 20.30 Friday
night dinner 21.00 Sverige idag
sommar 21.15 Försvunnen
SVT2
16.00 Rom – supermakten 16.45
En bild berättar 16.50 Beatles
forever 17.00 Partiledartal i Al-
medalen 18.00 Opinion live
19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 20.00
Kommunpampar 21.00 Please
like me 21.25 Nya perspektiv
22.25 Deadly 60 23.00 SVT
Nyheter 23.05 Sportnytt 23.35
Nyhetstecken
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
N4
16.55 Íslendingar (Björn
Th. Björnsson) Fjallað er
um Íslendinga sem fallnir
eru frá en létu að sér kveða
um sína daga. (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hopp og hí Sessamí
18.25 Drekar
18.50 Vísindahorn Ævars
(Flöskuskeyti) Þáttarbrot
með Ævari vísindamanni
fyrir krakka á öllum aldri.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Leiðin á EM Heimild-
arþáttaröð um íslenska
kvennalandsliðið í fótbolta.
20.05 Orðbragð Bragi
Valdimar Skúlason og
Brynja Þorgeirsdóttir
teygja, knúsa, rannsaka og
snúa upp á íslenska tungu-
málið. (e)
20.35 Veröld Ginu (Ginas
värld II) Önnur þáttaröð
þar sem hin sænska Gina
Dirawi ferðast um heiminn
og heimsækir fólk sem hún
heillast af.
21.05 Skytturnar (The
Musketeers II) Önnur
þáttaröð um skytturnar
fræknu og baráttu þeirra
fyrir réttlæti, heiðri, ástum
og ævintýrum. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Afturgöngurnar (Les
Revenants II) Önnur
þáttaröð af þessum dul-
magnaða, franska spennu-
trylli. Einstaklingar, sem
hafa verið taldir látnir í
nokkurn tíma, fara að
dúkka upp í litlu fjallaþorpi
eins og ekkert hafi í skor-
ist. Stranglega bannað
börnum.
23.15 Skömm (SKAM II)
Önnur þáttaröð um norsku
menntaskólanemana.
Bannað börnum.
23.45 Fallið (The Fall III)
Spennuþáttaröð um rað-
morðingja sem er á kreiki í
Belfast og nágrenni og
vaska konu úr lögreglunni í
London sem er fengin til að
klófesta hann. (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.45 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Teen Titans Go
07.50 The Middle
08.15 Mike and Molly
08.35 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Save With Jamie
11.05 Mr Selfridge
11.50 Suits
12.35 Nágrannar
13.00 X-factor UK
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Íþróttir
19.05 Ísland í sumar
19.25 Last Week Tonight
With John Oliver
20.00 Great News Gam-
anþættir um mæðgurnar
Carol og Katie en það reyn-
ir á samband þeirra þegar
móðirin fær reynslustarf á
sama fjölmiðli og dóttirin
vinnur á.
20.25 VeepJulia Louis-
Dreyfus er hér í hlutverki
þingmanns sem ratar í
starf varaforseta.
20.55 Empire
21.40 Better Call Saul
22.30 The Leftovers
23.30 Mary Kills People
00.15 Or. is the New Black
01.15 Queen Sugar
02.00 Shetland
04.00 The Night Of
05.20 Ellen
06.00 The Middle
10.50/16.20 The Walk
12.50/18.20 Julie & Julia
14.50/20.25 The Last of
Robin Hood
22.00/03.50 Dawn Of The
Planet Of The Apes
00.10 Klovn Forever
01.50 Jarhead
18.00 Að vestan (e)
18.30 Hvítir mávar
19.00 Matur og menning
4x4 (e)
19.30 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
20.00 Að norðan
20.30 Hvítir mávar (e)
21.00 N4 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
13.37 Ævintýraferðin
13.49 Gulla og græn-
jaxlarnir
14.00 Víkingurinn Viggó
14.11 Zigby
14.25 Stóri og Litli
14.38 Latibær
15.00 Dóra könnuður
15.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
15.47 Doddi og Eyrnastór
16.00 Áfram Diego, áfram!
16.24 Svampur Sveinsson
16.49 Lalli
16.55 Rasmus Klumpur og
félagar
17.00 Lína langsokkur
17.25 Hvellur keppnisbíll
17.37 Ævintýraferðin
17.49 Gulla og græn-
jaxlarnir
18.00 Víkingurinn Viggó
18.11 Zigby
18.25 Stóri og Litli
18.38 Latibær
19.00 Dino Mom
07.30 ÍR – Leiknir R.
09.10 Breiðablik – FH
10.50 Norðurálsmótið
11.25 Premier League
World 2016/2017
11.55 Borgunarbikarmörkin
2017
13.10 Golden State – Cle-
veland: Leikur 5
17.35 Breiðablik – FH
19.15 Breiðablik – Þór/KA
20.55 Pepsímörk kvenna
21.55 Borgunarbikarmörkin
2017
23.10 1 á 1
23.40 Formúla E 2016/
2017 – Berlín I
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr.Guðmundur Guðmundsson fl.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál; Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Tríó. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Amerísk músík af
ýmsu tagi á þjóðhátíðardegi
Bandaríkjanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Bæversku kammerfílharm-
óníunnar og Wernigerode
kammerkórsins þegar minnst var
250 ára ártíðar tónskáldsins
Georgs Phililps Telemanns. Á efnis-
skrá eru verk eftir Georg Philip Te-
lemann: Kantatan Sei tausendmal
willkommen. Óratórían Holder
Friede, heil’ger Glaube.
20.30 Tengivagninn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Krossinn helgi í
Kaldaðarnesi. eftir Jón Trausta.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hátalarinn. (e)
23.05 Sumarmál; Fyrri hluti. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál; Seinni hluti. (e)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Bubbi Morthens er vinsæll í
Færeyjum. Það fór ekki á
milli mála þegar ég ók um
nokkrar af nágrannaeyj-
unum fögru. Einn daginn
heyrði ég í Útvarp Føroya
þrjú lög leikin af splunku-
nýrri plötu Bubba. Þessa
daga flutti hann líka ýmis
eldri lög – og ef hann söng
ekki sjálfur þá voru þau flutt
af ýmsum færeyskum lista-
mönnum. Vinsælust virtist
útgáfa Signars í Homrum á
Það er gott að elska, með
viðlaginu „Tað er gott at
elska, kvinnu sum teg …“
Fleiri íslenskir tónlist-
armenn hljómuðu í Útvarp-
inu þessa daga, meðal annars
var ítarleg kynning á hljóm-
sveitinni Mammút. Og tónlist
var send út nær allan daginn
– kántrítónlist áberandi – en
gjarnan brotið upp með æsi-
legum knattspyrnulýsingum.
Síðast ók ég um Færeyjar
fyrir 27 árum og þá var ein
rás í loftinu. Tónlist var líka
áberandi en nú saknaði ég
eins dagskrárliðs, útvarps-
sögunnar sem virtist hafa
verið slegin af. Árið 1991 las
Jens Pauli Heinesen daglega
úr sögu sinni fyrir mig, með
svo dramatískum áherslum
að enn sitja setningar úr
lestrinum í höfði mínu.
Á heimleið með Norrænu
lék færeyskur trúbador á
barnum og vitaskuld tók
hann Tað er gott at elska …
Bubbi í eigin út-
gáfum og annarra
Ljósvakinn
Einar Falur Ingólfsson
Morgunblaðið/Einar Falur
Í Færeyjum Iðulega sá Bubbi
Morthens um undirleikinn.
Erlendar stöðvar
17.45 Raising Hope
18.10 The New Girl
18.30 Community
18.55 Modern Family
19.20 Mayday
20.05 Last Man Standing
20.30 Sleepy Hollow
21.15 The Vampire Diaries
22.00 The Wire
23.00 Modern Family
23.20 Mayday
00.05 Last Man Standing
00.25 Sleepy Hollow
01.10 The Vampire Diaries
01.50 Tónlist
Stöð 3
Poppstjarnan Pink festist ásamt sex ára dóttur sinni
Willow í lyftu á sunnudaginn. Hún birti mynd af þeim
mæðgum á Instagram þar sem þær voru afar áhyggju-
fullar að sjá og skrifaði „Fastar í lyftu #HJÁLP“. Þær
sluppu sem betur fer fljótlega úr prísundinni og birti þá
söngkonan aðra mynd af sér með rúllur í hárinu. Tíma-
setningin var nefnilega ekki alveg sú besta því um
kvöldið steig hún á svið í fyrsta sinn i fjögur ár. Þriðja
myndin birtist svo eftir tónleikana og voru mæðgurnar
þá mun glaðari að sjá en í lyftunni.
Tímasetningin var afar óheppileg.
Pink sendi hjálparbeiðni
á Instagram úr lyftu
K100