Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.02.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 19.02.2004, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 19. FEBRÚAR 2004 I 27 Sími 421 4067 ® KEFLAVÍKURKIRKJA Fimmtudagur 19. feb.: Fermingarundirbúningur í Kirkju- lundi: Kl. 15:10-15:50 8. A í Holtaskóla. Kl.15:55-16:35 8. B. í Holtaskóla. Föstudagur 20. febrúar: Útför Hilmars Hjálmarssonar Ís- hússtíg 10, Keflavík, fer fram kl. 14. Útför Ragnheiðar Þórisdóttur Rán- arvöllum 3, Keflavík, fer fram kl. 16. Sunnud. 22. feb.: Skátaguðsþjón- usta/sunnudagaskóli kl. 11 árd. Ylfinga- og skátavígsla. Umsjón: Hrafnhildur Atladóttir, skátaforingi. Sunnudagur í föstuinngang: Skátar munu væntanlega aðstoða í tilefni af Baden Powel degi. Jes. 52. 13-15, 1. Pét. 3.18-22, Matt. 3.13-17. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Veitingar eftir guðsþjón- ustu. Meðhjálpari Laufey Krist- jánsdóttir. Sjá Vefrit Keflavíkur- kirkju: keflavikurkirkja.is Þriðjud. 24. feb..: Alfahópur kemur saman í Kirkju- lundi kl. 12-15. Léttur málsverður, samfélag og fræðsla um kristna trú. Einnig verður komið inn á stöðu at- vinnulausra. Umsjón: María Hauksdóttir. Styrktaraðilar eru Verkalýðs- og sjómannafélag Kefl- víkur og nágrennis ásamt Keflavík- urkirkju. - Allir velkomnir. Fermingarundirbúningur í Kirkju- lundi: Kl. 15:10-15:50, 8. I.M.& 8 J. Í Myllubakkaskóla. Kl. 15:55-15:35, 8.S.V. í Heiðar- skóla. Kl. 16:40-17:20, 8. V.G. í Heiðarskóla. Miðvikud.: 25.feb.: Kirkjan opnuð kl. 12:00. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12:10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12:25 - súpa, salat og brauð á vægu verði - allir aldurshópar. Umsjón: Ólafur Oddur Jónsson fjallar um menningu sjálfhrifning- ar. Æfing Barnakórs Keflavíkur- kirkju kl. 16-17 og Kórs Keflavík- urkirkju frá 19:00-22:30. Stjórn- andi: Hákon Leifsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA Guðsþjónusta sunnudaginn 22. febrúar kl. 14. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett organista. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra að athöfn lokinni. Sunnudagaskóli sunnudaginn 22. febúar kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurðardóttir, sóknarprestur og Natalía Chow Hewlett. NJARÐVÍKURKIRKJA. (INNRI-NJARÐVÍK) Sunnudagaskóli sunnudaginn 22. febrúar kl. 11 og fer hann fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimili kl. 10.45. HLÉVANGUR. Helgistund sunnudaginn 22. febrú- ar kl. 13. Baldur Rafn Sigurðsson, sóknar- prestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN KEFLAVÍK Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudag kl. 11. Grunnfræðslu- námskeið þriðjudag kl. 19. Sam- koma fimmtudag kl. 20. Unglinga- samkoma laugardag kl. 20. Allir velkomnir. Sunnudagar: Barna og fjölskyldusamkoma kl. 11:00 Þriðjudagar: Bænasamkoma kl. 19:00 Fimmtudagar: Alfa námskeið kl. 19:00 Laugardagar: Unglingasamkoma kl: 20:00 KÁLFATJARNARSÓKN Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardögum kl. 11.15-12.00 urborð Aopen. Minni ddr 333 256MB. Innbyggt skjákort 8mb. 20GB harður diskur WD. 52 X Geisladrif. Flobby disklingadrif. Netkort 10/100. Hljóðkort ACE 97 Tilboðsverð Kr 58.880,- Hægt er að setja stýrikerfi af eigin vali, ekki innifalið í verði. Tölvuþjónusta Vals, verslun og verkstæði. Hringbraut 92, Kefla- vík. Sími 421 7342 og 863 0142. ÝMISLEGT Betri lífsstíll - meiri lífsgæði www.heilsufrettir.is/flyer Spákona Spái í tvenns konar spil og bolla. Tímapantanir í síma 845 2090, Kata. Sigurbjörg Ragnars spámiðill og leiðbeinandi, er með tarot. Uppl. í síma 822 9544. Spámiðlun. Fortíð, nútið, fram- tíð. Góð reynsla. Uppl. í síma 848 8787 (Þóra). ATVINNA Óska eftir handflökurum. Uppl. í síma 421 6201 eða 898 6902. TAPAÐ/FUNDIÐ Halló! Halló! Kisunnar okkar er sárt saknað, þetta er læða, hún er ekki með ól- ina sína á sér, en ef þið sjáið hana eða vitið um hana vinsamlegast hringið í síma 867 6723. FUNDARBOÐ I.O.O.F. 13 = 18402238 = F.I. GÆLUDÝR Lítill fress kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 846 8108. NÁMSKEIÐ Afródans Nýtt 6 vikna námskeið hefst 24. febrúar. Dansað er einu sinni í viku, þriðjudaga klukkan 18:30- 20:00. Skemmtileg dansútrás við trommutónlist. Skráning er þegar hafin í síma 848-5366 eða á heimasíðunni pulsinn.is Afrótrommur Nýtt 6 vikna námskeið hefst 27. febrúar. Kennt er einu sinni í viku, föstudaga klukkan 17:30- 19:00. Þátttakendur þurfa ekki að koma með trommur. Kenndir verða Vestur afrískir trommutakt- ar. Kennarinn kemur frá Orville í Kramhúsinu. Hentar öllum ald- urshópum. Skráning í síma 848- 5366 eða á heimasíðunni puls- inn.is KIRKJUSTARF FRÉTTASÍMINN 898 2222 Vaktaður allan sólarhringinn! 8. tbl. 2004 umbrot hbb 18.2.2004 14:22 Page 27

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.