Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.01.2005, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 27.01.2005, Qupperneq 11
VÍKURFRÉTTIR I 4. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 2005 I 11 Glæsilegar páska- og vorferðir Kanarí 23. - 30. mars - á Paraiso 72.730 kr. ef 2 ferðast saman Netverð frá 59.990* kr. Benidorm 19. - 31. mars - á Halley 58.480 kr. ef 2 ferðast saman Netverð frá 41.950* kr. Portúgal 17. - 29. mars - á Alagoamar 70.115 kr. ef 2 ferðast saman Netverð frá 48.480* kr. Costa del Sol 8. - 19. maí - á Santa Clara miðað við að 2 ferðast saman. Netverð frá 58.700kr. Costa del Sol 8. - 26. maí - á Santa Clara miðað við að 2 ferðast saman Netverð frá 73.160 kr. Mallorca 19. - 26. maí - á Pil Lari Playa 47.750 kr. ef 2 ferðast saman Netverð frá 38.435* kr. Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar. *M.v. að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja - 11 ára, ferðist saman. Plúsferðir • Hlí›asmára 15 • Kópavogur • Sími 535 2100 • www.plusferdir.is Verð miðast við að bókað sé á netinu, ef bókað er í síma eða á skrifstofu bætast 2.000 kr. við hverja bókun. Bókaðu strax besta Plúsferðaverðið á netinu! Sendið okkur aðsendar greinar á: postur@vf.is ingum? Hvað mun ferðalag á æfingu taka langan tíma og hversu mikill tími af því er hring- ferð um bæinn? Hvers vegna er ekki búið að hugsa dæmið al- veg til enda áður en breytingar eru tilkynntar?? Hvers vegna er verið að segja A ef ekki er búið að ákveða hvernig B verður? Hvað á að spara mikið með þessum aðgerðum? Og ef jafn- vel á að fylgja yngstu börnunum í bekknum sparast þá mikið í mannahaldi? Það er með ólík ind um að svona veigamikil niðurskurður á þjónustu Frístundaskólans sé tilkynnt á miðjum vetri aðeins nokkrum vikum eftir kynningu fyrir foreldrum á starfsemi skól- ans þar sem ekki var einu sinni ýjað að þessum breytingum. Þetta er ekki það sem við geng- umst inná í haust þegar við inn- rituðum börnin okkar í þennan annars ágæta Frístundaskóla og við skorum á bæjaryfirvöld að draga þessa ákvörðun til baka hið snarasta. Er virkilega ekki hægt að spara á annan hátt? Hrafnhildur Ólafsdóttir Móðir 6 ára nemanda í Frístundaskóla Hrefna Höskuldsdóttir Móðir 7 ára nemenda í Frístundaskóla Af vef Víkurfrétta frá síðasta ári

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.